Morgunblaðið - 01.05.2019, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.05.2019, Blaðsíða 3
JÖFNUM KJÖRIN — SAMFÉLAG FYRIR ALLA 1. MAÍ 2019 Þeim samfélögum farnast best þar sem jöfnuður er mestur. Sem betur fer er jöfnuður meiri hér en víða annars staðar en við getum gert svo miklu betur. Verkalýðshreyfingin vill samfélag þar sem fólk getur lifað með reisn, þar sem öll börn hafa sömu möguleika og þar sem engin manneskja þarf að hokra í fátækt. Ráðumst af alvöru gegn þeim ójöfnuði sem hefur farið vaxandi á Íslandi. Það er nóg til fyrir alla í okkar gjöfula landi. Krafa okkar í dag er meiri jöfnuður og samfélag þar sem allir fá tækifæri til að blómstra. Förum þangað og öllum farnast betur. ASÍ óskar launafólki til hamingju með baráttudaginn og hvetur til samstöðu í aðgerðum stéttarfélaganna 1. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.