Morgunblaðið - 13.05.2019, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.05.2019, Blaðsíða 27
menn liðsins eru flestir blautir á bak við eyrun hvað toppbaráttu varðar. Mörk í löngum uppbótartíma Eyjamenn tóku á móti Grindvík- ingum í fjörugum leik í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar á laugardag þar sem Eyjamönnum tókst að ná í sitt fyrsta stig í sumar. Leikurinn byrjaði á afar leiðinlega vegu því á 9. mínútu slasaðist Sigurjón Ragn- arsson þegar hann ætlaði að skalla boltann en lenti illa á höfðinu í kjöl- farið. Þar með lauk þátttöku hans og var hann fluttur á sjúkrahús. Þegar kom að uppbótartíma í fyrri hálfleik þurfti að bæta við 21 mínútu. Á þeim tíma voru skoruð 3 mörk. Víðir Þorvarðarson braut ísinn með rosalegri aukaspyrnu beint upp í samskeytin og má segja að Eyja- menn hafi verið sáttir við að skora sitt fyrsta mark í deildinni. 5 mín- útum síðar varð varnarmaðurinn Gil- son Coelho fyrir því óhappi að skora sjálfsmark þegar hann hitti knöttinn illa. Á 21. mínútu í uppbótartímanum komust Eyjamenn aftur yfir þegar Guðmundur Magnússon potaði bolt- anum í Grindvíkinginn Marc McAusland og þaðan fór boltinn í mark Grindavíkur. Í síðari hálfleik náðu Grindvík- ingar svo að jafna metin þegar Aron Jóhannsson endurgerði markið hans Víðis með fallegri aukaspyrnu beint í samskeytin. Liðin hættu ekki að sækja og voru Eyjamenn rosalega nálægt því að stela öllum stigunum en það tókst ekki. Leiknum lauk 2:2 og Eyjamenn sitja enn þá á botninum með eitt stig á meðan Grindvíkingar komu sér upp um eitt sæti og sitja nú í 9. sæti. Morgunblaðið/Ómar 1:1 Kolbeinn Finnsson er kominn heim í slaginn og glímir hér við Óskar Örn. Í EYJUM Þórður Yngvi Sigursveinsson sport@mbl.is ÍBV og Þór/KA mættust á Hásteins- velli í þriðju umferð Pepsi Max- deildar kvenna í fótbolta í gær. Þór/ KA hafði betur, 3:1. ÍBV byrjaði leikinn betur þrátt fyrir töluverðan mótvind í fyrri hálf- leik og það var Sigríður Lára Garð- arsdóttir sem byrjaði markaveisluna af vítapunktinum eftir að Cloé La- casse féll inni í teig Þórs/KA. Akureyrarkonur voru þó ekki lengi að svara því á næstu 10 mín- útum var Þór/KA komið yfir. Steph- any Mayor og Margrét Árnadóttir komu sér þá á blað með tveimur glæsimörkum. Í síðari hálfleik róaðist leikurinn töluvert. Þór/KA tókst að verjast gegn ÍBV, þrátt fyrir enn meiri mót- vind en ÍBV var með í fyrri hálfleik. Þór/KA tókst þó að ganga frá leikn- um á 87 mínútu en Stephany Mayor bætti þá við þriðja marki Akureyr- inganna. Byrjunin er ekki góð hjá ÍBV, sem hefur ekki unnið leik á heimavelli, hefur tapað báðum leikjum sínum þar og situr nú í 7. sæti með 3 stig. Þór/KA hoppaði upp í 4. sæti og er þar með 6 stig eftir sinn annan sigur í röð. Annar sigur Þórs/KA í röð  Þór/KA gerði góða ferð til Vest- mannaeyja  Mayor skoraði tvö Ljósmynd/Þórir Ó. Tryggvason Sókndjörf Stephany Mayor skoraði tvívegis fyrir Þór/KA í Eyjum. ÍÞRÓTTIR 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. MAÍ 2019 Góð heyrn glæðir samskipti ReSound LiNX Quattro eru framúrskarandi heyrnartæki Hlíðasmára 19 • 201 Kópavogur • Sími 534 9600 • heyrn.is Erum flutt í Hlíðasmára 19 Fagleg þjónusta hjá löggiltum heyrnarfræðingi Með þeim færðu notið minnstu smáatriða hljóðs sem berst þér til eyrna. Í þeim er nýr örgjörvi með 100% meiri hraða, tvöfalt stærra minni og eru sérlega sparneytin. Tækin eru heyrnartól fyrir þráðlaust streymi úr síma og öðrum tækjum. Hægt að stjórna allri virkni með appi eða með takka á tækjum. Eru með rafhlöður, sem hlaðast þráðlaust á einfaldan hátt, eða með einnota rafhlöður. Þýskaland Ludwigsburg – Alba Berlín ............... 79:80  Martin Hermannsson gaf 3 stoðsending- ar og tók 3 fráköst fyrir Alba. Frakkland B-deild: Evreux – Aix Maurienne .................... 93:84  Frank Aron Booker skoraði 14 stig fyrir Evreux og gaf 4 stoðsendingar. Svíþjóð Södertälje – Borås................................81:70  Jakob Örn Sigurðarson tók 5 fráköst fyr- ir Borås á 26 mínútum.  Södertälje sænskur meistari, 4:1. Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: Houston – Golden State .................. 113:118  Golden State sigraði 4:2. Denver – Portland.............................. 96:100  Portland sigraði 4:3. KÖRFUBOLTI Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Þór/KA ........................................... 1:3 Staðan: Valur 2 2 0 0 8:2 6 Breiðablik 2 2 0 0 6:1 6 Stjarnan 2 2 0 0 2:0 6 Þór/KA 3 2 0 1 7:6 6 HK/Víkingur 2 1 0 1 1:1 3 Fylkir 2 1 0 1 2:3 3 ÍBV 3 1 0 2 3:5 3 Keflavík 2 0 0 2 1:4 0 Selfoss 2 0 0 2 1:5 0 KR 2 0 0 2 0:4 0 2. deild kvenna Leiknir R. – Völsungur ............................ 1:3 Hamrarnir – Fjarð/Höttur/Leiknir........ 2:1 Rússland Zenit Pétursborg – CSKA Moskva ........ 3:1  Arnór Sigurðsson lék síðasta korterið en Hörður B. Magnússon sat á varamanna- bekk CSKA. Jenisei – Krasnodar ................................ 0:4  Jón Guðni Fjóluson sat á varamanna- bekk Krasnodar. Frakkland Dijon – Strasbourg .................................. 2:1  Rúnar Alex Rúnarsson lék allan leikinn í marki Dijon. Bandaríkin Utah Royals – Houston Dash ................. 1:2  Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn með Utah. Orlando Pride – Portland Thorns......... 1:3  Dagný Brynjarsdóttir skoraði fyrsta mark Portland og lék allan leikinn. Ítalía Frosinone – Udinese ............................... 1:3  Emil Hallfreðsson lék síðasta hálftímann með Udinese.  1:0 Sigríður Lára Garðarsd. 34.. 1:1 Stephany Mayor 38. 1:2 Margrét Árnadóttir 41. 1:3 Stephany Mayor 87. I Gul spjöldCaroline Van Slambrouck (ÍBV) MM Stephany Mayor (Þór/KA) ÍBV – ÞÓR/KA 1:3 M Sigríður Lára Garðarsdóttir (ÍBV) Caroline Van Slambrouck (ÍBV) Chloé Lacasse (ÍBV) Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA) Bryndís L. Hrafnkelsd. (Þór/KA) Lára Kristín Pedersen (Þór/KA) Andrea Mist Pálsdóttir (Þór/KA) Dómari: Ásmundur Þ. Sveinsson, 6. 0:1 Óttar Bjarni Guðmundsson 21. 0:2 Arnar Már Guðjónsson 45. 1:2 Gary Martin 57. (víti) I Gul spjöldGary Martin (Val) Andri Adolphsson (Val) Hallur Flosason (ÍA) Hörður Gunnarsson (ÍA) I Rauð spjöldEngin. VALUR – ÍA 1:2 MM Óttar Bjarni Guðmundsson (ÍA) M Árni Snær Ólafsson (ÍA) Einar Logi Einarsson (ÍA) Marcus Johansson (ÍA) Arnar Már Guðjónsson (ÍA) Stefán Teitur Þórðarson (ÍA) Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA) Bjarni Ólafur Eiríksson (Val) Andri Adolphsson (Val) Dómari: Egill A. Sigurþórsson, 6. 1:0 Víðir Þorvarðarson 45. 1:1 Sjálfsmark 45. 2:1 Sjálfsmark 45. 2:2 Aron Jóhannsson 60. I Gul spjöldCastanheira (ÍBV) Ngolok (ÍBV) Alexander Veigar (Grindavík) I Rauð spjöldEngin. ÍBV – GRINDAVÍK 2:2 MM Aron Jóhannsson (Grindavík) M Víðir Þorvarðarson (ÍBV) Matt Garner (ÍBV) Jonathan Franks (ÍBV) Vladimir Tufegdzic (Grindavík) Alexander V. Þórarins. (Grindavík) Patrick N’Koyi (Grindavík) Dómari: Jóhann Ingi Jónsson, 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.