Morgunblaðið - 21.05.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.05.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 2019 Hólshraun 3 · 220Hafnarfjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is Skútan Sjá verð og verðdæmi á heimasíðu okkar www.veislulist.is Fagnaðir Næst þegar þið þurfið pinnamat, smurt brauð eða tertur fyrir útskriftina eða annan mannfagnað, hafðu þá samband og fáðu tilboð í sal okkar og veitingarnar þínar. Veislur eru okkar list! Bjóðum uppá fjölda tegundapinnamats og tapasrétta Pinna- og tapasréttir eru afgreiddir á einnota fötum, klárt fyrir veisluborðið. útskriftarveislur Á miðvikudag og fimmtudag Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað á landinu og sums staðar svolítil væta. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast á Suðvesturlandi. Á föstudag Hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað að mestu og skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis. RÚV 13.00 Kastljós 13.15 Menningin 13.25 Útsvar 2014-2015 14.30 Eldað með Jóhönnu Vigdísi 15.00 Manstu gamla daga? 15.40 Ferðastiklur 16.25 16.35 Menningin – samantekt 16.55 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Hönnunarstirnin III 18.46 Bílskúrsbras 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Hönnunarkeppni 2019 20.45 Hefðir um heim allan 21.40 Kappleikur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 McMafía 23.20 Fortitude 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.45 American Housewife 14.10 Survivor 14.55 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Will and Grace 20.10 Crazy Ex-Girlfriend 21.00 FBI 21.50 Star 22.35 Heathers 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS Stöð 2 Hringbraut Omega Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Suits 10.20 Jamie’s Quick and Easy Food 10.45 NCIS 11.25 Í eldhúsi Evu 12.00 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 The X Factor 2017 14.40 The X Factor 2017 16.00 The Truth About Sleep 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 The Goldbergs 19.50 Sporðaköst 20.20 The Village 21.05 The Enemy Within 21.50 Chernobyl 22.40 Last Week Tonight with John Oliver 23.10 Grey’s Anatomy 23.55 Cheat 00.45 Lovleg 01.05 Veep 01.35 Arrested Develope- ment 02.05 You’re the Worst 02.30 Mr. Mercedes 03.25 Mr. Mercedes 04.25 The Sandhamn Mur- ders 05.10 The Sandhamn Mur- ders 20.00 Brosað á ný 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi endurt. allan sólarhr. 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Húsið. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 21. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:54 22:56 ÍSAFJÖRÐUR 3:29 23:31 SIGLUFJÖRÐUR 3:10 23:15 DJÚPIVOGUR 3:16 22:32 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 5-10 m/s, en hæg breytileg átt suðvestantil. Skýjað og víða dálítil súld í nótt, stöku skúrir á morgun. Hiti frá 4 stigum á norðausturhorninu upp í 12 stig á Vesturlandi. Krúnuleikarnir hafa tekið enda. Tómleika- tilfinning gerir vart við sig. Eftirminnilegustu persónur sjónvarps- sögunnar hafa kvatt og hægt er að fara að snúa sér að öðrum hlutum. Síðasti blóðugi þáttur af átta seríum Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags. Það þyrfti allar síður Morgunblaðsins og meira til, til að rýna í þættina, persónurnar, söguna og endalokin. Hættið að lesa hér, þið sem eigið lokaþáttinn eft- ir. Hann olli þónokkrum vonbrigðum. Ekki var laust við að ég dottaði um stund. Ekki veit ég hvernig hann hefði átt að enda svo sem, en bara ekki svona. Dany, sem var orðin jafn morðóð og faðir hennar forðum, var drepin af Jon Snow á meðan hann kyssti hana síðasta kossinum, undir aðeins of væminni kvikmyndatónlist. Drekinn hennar spúði eldi af sorg en af einhverjum und- arlegum ástæðum hlífði hann morðingja móður sinnar. Bran, hinn undarlegi alsjáandi ungi maður, erfði krúnuna af sex ríkjum en Sansa fékk að ríkja yfir norðrinu á meðan töffarinn Arya fór á flakk og Jon Snow hélt út í kuldann við snjóvegginn sem ég hélt að væri fallinn. Endasleppur endir. Uppáhalds- persónan mín hélt þó lífi, undarlegt nokk. Dverg- urinn Tyrion. Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Að Krúnuleik loknum Endir Jon Snow og Dany kysstust lokakossi. 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tón- list og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tón- list og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Á þessum degi árið 1991 tók ljós- myndarinn Michael Levine myndir af Nirvana sem síðar voru notaðar til að kynna plötuna Nevermind. Le- vine á þó ekki heiðurinn af myndinni framan á plötuumslaginu en þá ljós- mynd tók Kirk Weddle. Hugmyndin um syndandi barnið kviknaði þegar Kurt Cobain og Dave Grohl sáu heimildarmynd um börn í vatni. Nokkur börn voru ljósmynduð en hinn fimm mánaða gamli Spencer Eldon kom best út. Eldon end- urgerði myndina fyrir tveimur árum, á 25 ára afmælinu sínu, en var þá sem betur fer í stuttbuxum. Eftirminnilegt plötuumslag Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 rigning Lúxemborg 14 léttskýjað Algarve 23 léttskýjað Akureyri 9 alskýjað Dublin 14 skúrir Barcelona 18 léttskýjað Egilsstaðir 8 skýjað Vatnsskarðshólar 7 rigning Glasgow 15 léttskýjað Mallorca 21 heiðskírt London 18 rigning Róm 16 léttskýjað Nuuk 5 léttskýjað París 17 alskýjað Aþena 22 heiðskírt Þórshöfn 11 rigning Amsterdam 13 þoka Winnipeg 16 léttskýjað Ósló 14 skúrir Hamborg 21 léttskýjað Montreal 20 skýjað Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Berlín 18 skúrir New York 27 heiðskírt Stokkhólmur 21 léttskýjað Vín 18 rigning Chicago 9 alskýjað Helsinki 20 heiðskírt Moskva 21 heiðskírt  Önnur þáttaröð af þessum spennumyndaflokki sem tekinn er hér á landi. Sagan gerist í þorpi á norðurhjara. Hrottalegur glæpur skekur þorpssamfélagið sem þekkt er fyrir friðsemd og nánd íbúanna. Leikstjóri: Sam Miller. Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Sofie Gråbøl, Mia Jexen, Luke Treadaway, Jóhann G. Jó- hannsson og Dennis Quaid. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. RÚV kl. 23.20 Fortitude N4 20.00 Að Norðan 20.30 Garðarölt (e) endurt. allan sólarhr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.