Morgunblaðið - 22.05.2019, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 22.05.2019, Qupperneq 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2019 Pepsi Max-deild kvenna KR – ÍBV................................................... 2:1 Þór/KA – Breiðablik................................. 1:4 Selfoss – Keflavík ..................................... 3:2 HK/Víkingur – Valur ............................... 0:4 Staðan: Breiðablik 4 4 0 0 13:2 12 Valur 4 4 0 0 13:2 12 Stjarnan 3 2 0 1 2:1 6 Fylkir 3 2 0 1 4:4 6 Þór/KA 4 2 0 2 8:10 6 Selfoss 4 2 0 2 5:7 6 ÍBV 4 1 0 3 4:7 3 KR 4 1 0 3 3:7 3 HK/Víkingur 4 1 0 3 1:6 3 Keflavík 4 0 0 4 3:10 0 Úkraína Chornomorets – Karpaty Lviv............... 3:1  Árni Vilhjálmsson skoraði fyrsta mark Chornomorets og lék í 87 mínútur. KNATTSPYRNA 0:1 Hildur Antonsdóttir 29. 0:2 Agla María Albertsdóttir 35. 0:3 Berglind B. Þorvaldsdóttir 53. 1:3 Stephany Mayor 69. 1:4 Áslaug M. Gunnlaugsdóttir 82. I Gul spjöldLára Kristín Pedersen, og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Þór/KA). Stephany Mayor og Bianca Sierra (Þór/KA) I Rauð spjöldEnginn. ÞÓR/KA – BREIÐABLIK 1:4 M Stephany Mayor (Þór/KA) Karen Sigurgeirsdóttir (Þór/KA) Agla María Albertsdóttir (Bbliki) Áslaug M. Gunnlaugsdóttir (Bbliki) Hildur Antonsdóttir (Breiðabliki) Heiðdís Lillýardóttir (Breiðabliki) Kristín Dís Árnadóttir (Breiðabliki) Berglind B. Þorvaldsdóttir (Bbliki) Dómari: Bríet Bragadóttir - 6. Áhorfendur: 314. AKUREYRI/KÓRINN/ VESTURBÆR/SELFOSS Baldvin Kári Magnússon Edda Garðarsdóttir Andri Yrkill Valsson Guðmundur Karl Stórleikur fjórðu umferðar Pepsi- Max deildar kvenna fór fram á Þórs- velli í gær þegar Þór/KA og Breiða- blik áttust við. Leiknum lauk með afar afgerandi sigri Breiðabliks 4:1. Þessi lið voru tvö efstu liðin frá sein- asta tímabili og því var búist við jöfnum leik fyrir fram. Lið Breiðabliks var mun sterkara frá upphafi. Vörn gestanna var sterk og Þór/KA liðinu gekk afar illa að skapa færi í leiknum. Sóknir Þór/ KA enduðu oftast með langskotum sem Sonný átti ekki í neinum vand- ræðum með, ef skotin náðu að hitta markið. Sigurinn er gríðarlega mik- ilvægur fyrir Breiðablik enda ekki mörg lið sem ná í þrjú stig á Þórs- velli. Þetta er í fyrsta skipti sem Breiðablik vinnur Þór/KA á útivelli í deildinni síðan 2015. Sóknarleikur Blika gengur vel og eru mörkin að dreifast vel á liðið. Agla er strax komin með fimm mörk á meðan Hildur og Berglind eru báðar komn- ar með þrjú mörk Leikur Þór/KA í gær var ekki góður. Eins og fram kom áðan gekk liðinu afar illa að skapa sér færi en varnarleikurinn er ekki síður áhyggjuefni. Liðið, sem hefur verið byggt á sterkum varnarleik und- anfarin ár hefur fengið á sig 10 mörk eftir fjóra leiki nú í ár sam- anborið við 14 mörk á öllu tímabilinu þar í fyrra. Það hafa orðið mjög miklar mannabreytingar og reynslumiklir leikmenn horfið á braut. En öflugir leikmenn hafa einnig komið inn í lið- ið. Halldór Jón Sigurðsson þjálfari Þór/KA á nú verkefni fyrir höndum að ná betri frammistöðu úr liðinu en þá sem sást í gær. Létu skotin dynja á HK/Víkingi Sigursigling Valskvenna hélt áfram í gær þegar þær sóttu stigin þrjú gegn HK/Víkingi í efri byggðir, 0:4. Heimaliðið mætti varkárt til leiks með fimm varnarmenn í öft- ustu línu og vissi að til að halda von- inni á lífi þyrftu þær að verjast óað- finnanlega. Þær vörðust vel framan af og reyndu að sækja hratt og á fáum, en höfðu ekki erindi sem erfiði. Halla Margrét varði oft mjög vel en Vals- konur létu skotin dynja á markið all- an leikinn. Það var svo hin sjóðandi heita Elín Metta sem kom Vals- konum yfir með snyrtilegu sentera- marki. Blaut tuska í andlit leik- manna HK/Víkings. Heimakonur mættu út í seinni hálfleik í sóknargír, þær stóðu fram- arlega með varnarlínuna og reyndu hvað þeir gátu til að jafna. Eftir að Elísa jók forystu gestanna í 0:2 var sem allur vindur færi úr heimakon- um, sem urðu þreyttar og gleiðar í vörninni. Valur spilaði eins og sá sem valdið hefur, var mun meira með boltann, skapaði ógrynni færa og lék á als oddi það sem eftir lifði leiksins. Varamenn Vals létu að sér kveða áður en yfir lauk en það tók Guðrúnu Karítas 5 mínútur að skora mark, en það gerði hún með fínni spyrnu úr markteig eftir fyrirgjöf Fanndísar. Fjórða og alls ekki sísta mark Vals skoraði svo Mist með þéttingsfastri skrúfu af 25 metra færi: Youtube-gæði. Liðsheildin frábær hjá KR Eftir þrjú töp í fyrstu þremur leikjunum vann KR langþráðan fyrsta sigur þegar liðið tók á móti ÍBV, 2:1. Miðað við öfluga spila- mennsku KR lengst af í leiknum er ansi magnað að liðið hafi ekki náð í stig fyrr en nú. KR stjórnaði leikn- um algjörlega í fyrri hálfleik og upp- skar eitt mark, en missti svo Lauf- eyju Björnsdóttir af velli vegna tveggja gulra spjalda á 37. mínútu. Einum færri var liðið hins vegar gríðarlega skipulagt, uppskar annað mark og barðist sem ein heild þegar sóknarþungi Eyjakvenna fór að þyngjast verulega eftir hlé. Hjá KR sýndi Katrín Ómarsdóttir enn hversu mikill yfirburða- leikmaður hún er. Ásdís Karen Hall- dórsdóttir var síógnandi og Þórunn Helga Jónsdóttir var ótrúlega traust, hvort sem var á miðjunni eða í vörninni manni færri þar sem hún bjargaði meðal annars á línu. Hjá ÍBV fangaði Clara Sigurð- ardóttir vandamál Eyjaliðsins vel við Morgunblaðið í leikslok þegar hún sagði að það væri líkt og leik- menn hefðu verið að hittast í fyrsta Breiðablik sendi skýr skilaboð  Blikar og Valskonur með fullt hús stiga  Fyrsti sigurinn hjá KR Tilfinningar Hildur Antons- dóttir fagnar marki sínu fyrir Breiðablik í gær. Berglind Björg Þorvaldss- dóttir samfagnar henni. Þýskaland 8-liða úrslit, annar leikur: Ulm – Alba Berlín................................ 83:93  Martin Hermannsson var stigahæstur allra með 23 stig fyrir Alba. Gaf auk þess 7 stoðsendingar og tók 3 fráköst.  Staðan er 2:0 og þriðji leikur á heimavelli Alba á sunnudag. Þrjá sigra þarf til að komast áfram. Argentína San Martin – Regatas Corrientes ..... 85:89  Ægir Þór Steinarsson skoraði 4 stig fyr- ir Regatas, tók 2 fráköst og átti 2 stoðsend- ingar en hann lék í 20 mínútur.  Staðan er 2:1 fyrir Regatas og liðin mæt- ast aftur á heimavelli San Martin í nótt. Þrjá sigra þarf til að komast áfram. Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, fjórði úrslitaleikur: Portland – Golden State.......... (frl.) 117:119  Golden State vann einvígið 4:0 og mætir Milwaukee eða Toronto í úrslitaeinvíginu um titilinn. Staðan var 2:1 fyrir Milwaukee fyrir fjórða leik liðanna í nótt. Sjá mbl.is/ sport. KÖRFUBOLTI HANDBOLTI Danmörk Annar úrslitaleikur: Herning-Ikast – Esbjerg .................... 19:20  Rut Jónsdóttir gaf eina stoðsendingu og fékk eitt víti fyrir Esbjerg.  Esbjerg sigraði 2:0 samanlagt og varð þar með Danmerkurmeistari. Svíþjóð Annar úrslitaleikur: Sävehof – Alingsås ...............................16:22  Ágúst Elí Björgvinsson varði 8/1 skot í marki Sävehof.  Staðan er 1:1. 1:0 Lilja Dögg Valþórsdóttir 13. 2:0 Ingunn Haraldsdóttir 45. 2:1 Cloé Lacasse 77. I Gul spjöldIngunn Haraldsdóttir og Boj- ana Besic, þjálfari, (KR). Sigríður Lára Garðarsdóttir (ÍBV). I Rautt spjaldLaufey Björnsdóttir (KR) 37. MM Þórunn Helga Jónsdóttir (KR) KR – ÍBV 2:1 M Ásdís Karen Halldórsdóttir (KR) Birna Kristjánsdóttir (KR) Grace Maher (KR) Katrín Ómarsdóttir (KR) Sandra Dögg Bjarnadóttir (KR) Cloé Lacasse (ÍBV) Guðrún Bára Magnúsd. (ÍBV) Emma Kelly (ÍBV) Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV) Dómari: Gunnar Freyr Róbertss., 7. Áhorfendur: 100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.