Morgunblaðið - 24.05.2019, Síða 16
Umræðan
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2019
VINNINGASKRÁ
3. útdráttur 23. maí 2019
Aðalv inningur
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
1057 4638 13176 13428 30585
11 4491 9371 14513 18980 25688 32816 36960 42512 48441 52707 57448 61957 67088 71611 76201
20 4603 9375 14609 19178 26016 32877 37157 42537 48580 52754 57461 61970 67098 71689 76212
23 4663 9431 14898 19510 26053 32979 37175 42649 48694 53099 57506 62074 67160 71760 76435
31 4757 9506 14918 19600 26193 33155 37178 42857 48718 53273 57537 62132 67268 71766 76496
144 4769 9563 14923 19711 26402 33168 37274 42887 48997 53278 57602 62263 67290 71797 76552
523 4808 9844 15017 19802 26539 33206 37369 42996 49179 53348 57646 62310 67359 72117 76578
600 4849 9908 15108 20022 27009 33270 37618 43482 49533 53494 57724 62315 67408 72191 76603
625 4893 9930 15149 20124 27125 33399 37922 43500 49794 53596 57757 62436 67430 72559 76686
627 4906 9964 15194 20471 27421 33404 38138 43531 49909 53639 57772 62442 67522 72683 76756
666 4983 9968 15237 20736 27710 33464 38159 43684 49914 53646 57957 62520 67636 72691 76859
687 5105 10083 15457 20737 27953 33526 38186 43690 49918 53735 58182 62862 67667 72738 76951
824 5288 10118 15465 20785 27970 33563 38281 43800 49992 53747 58254 62895 67704 72799 76957
872 5783 10244 15486 20900 28087 33587 38410 43825 50064 53759 58345 62975 67710 72804 77004
1031 5785 10566 15570 21001 28099 33729 38494 43945 50082 53892 58481 62980 67840 72903 77019
1034 5809 10630 15642 21008 28146 33831 38500 44126 50212 54050 58509 63011 67941 72948 77081
1060 5898 10674 15643 21108 28326 33898 38640 44144 50218 54153 58555 63045 68008 73002 77091
1107 5899 10943 15677 21139 28540 33916 38745 44218 50340 54297 58563 63097 68071 73258 77223
1122 5999 11057 15717 21149 28706 33969 38885 44382 50416 54361 58573 63137 68099 73302 77253
1286 6037 11140 15816 21163 28827 33996 38893 44425 50572 54431 58608 63140 68188 73313 77347
1413 6136 11147 15874 21361 28909 34050 39003 44462 50736 54465 58643 63241 68256 73339 77400
1727 6330 11204 16042 21496 28923 34060 39035 44968 50811 54785 58694 63274 68264 73349 77452
1783 6966 11266 16154 21509 28930 34088 39093 44969 50882 55323 58945 63291 68415 73673 77657
1974 7001 11380 16160 21596 29234 34143 39141 45002 50896 55364 59039 63317 68547 73724 77962
2093 7071 11439 16187 21644 29329 34193 39189 45052 50925 55452 59087 63333 68734 73775 77975
2163 7076 11475 16230 21734 29397 34285 39462 45085 51220 55533 59104 63381 68774 73817 78026
2265 7207 11476 16241 22306 29496 34298 39494 45351 51225 55572 59315 63456 69096 73937 78346
2270 7253 11583 16334 22426 29526 34318 39860 45715 51249 55575 59387 63555 69183 74006 78458
2327 7304 11595 16337 22566 29546 34643 39979 45810 51321 55632 59437 63589 69268 74176 78485
2332 7403 11603 16353 22808 29631 34690 40011 45816 51433 55736 59625 63624 69297 74187 78676
2384 7518 11980 16565 23021 29770 34746 40151 45911 51483 55769 59700 63688 69314 74241 78690
2393 7638 12041 16608 23090 29868 34908 40216 46145 51510 55776 59810 63988 69359 74255 78706
2441 7643 12074 16620 23100 29878 35011 40300 46207 51519 55781 59908 64002 69473 74262 78744
2526 7657 12127 16638 23126 30019 35032 40571 46353 51679 55785 59952 64027 69544 74323 78750
2623 7680 12350 16768 23179 30056 35093 40727 46411 51680 55812 60140 64070 69775 74866 78758
2726 7716 12459 16874 23199 30150 35117 41033 46492 51709 55832 60211 64204 69962 75006 78903
2790 7816 12475 16878 23242 30304 35143 41043 46546 51747 55866 60317 64217 70056 75010 79051
2794 7875 12659 17099 23365 30321 35219 41059 46717 51756 55922 60377 64262 70343 75017 79204
2948 7876 12929 17115 23569 30608 35230 41113 46747 51758 56030 60394 64358 70380 75090 79307
3031 7890 13053 17248 23689 30728 35265 41133 46796 51785 56172 60665 64488 70407 75119 79620
3040 8031 13248 17268 24251 30745 35291 41252 46806 51799 56342 60679 64492 70553 75186 79777
3110 8043 13290 17318 24258 30747 35489 41315 46881 51827 56575 60803 64545 70674 75237
3128 8105 13293 17334 24320 30815 35580 41348 47045 51881 56586 60844 64621 70748 75261
3275 8150 13317 17463 24337 30901 35707 41546 47341 51919 56630 60958 64634 70826 75324
3426 8212 13388 17979 24408 30914 35795 41610 47376 52046 56635 60986 64704 70880 75398
3544 8300 13534 17988 24501 30929 35819 41798 47465 52184 56705 61065 65332 70976 75463
3622 8415 13562 18043 24758 30937 35868 41877 47541 52185 56817 61201 65470 70996 75507
3805 8540 13686 18080 24882 31035 36052 41944 47675 52277 57040 61318 65644 71068 75694
3835 8565 13697 18125 24906 31115 36083 42052 47679 52279 57205 61329 65798 71194 75716
3929 8570 13787 18233 25100 31685 36145 42116 47719 52294 57245 61371 65869 71255 75889
4047 8576 13792 18281 25115 31702 36528 42155 47735 52368 57261 61399 66130 71283 75951
4061 8667 14029 18380 25218 31771 36597 42229 48056 52394 57336 61421 66296 71286 75979
4147 9035 14242 18477 25282 31845 36740 42266 48064 52495 57365 61512 66316 71378 76024
4351 9363 14311 18491 25406 31954 36746 42375 48152 52500 57400 61564 66619 71464 76038
4411 9369 14510 18908 25557 32513 36809 42404 48207 52518 57407 61617 66924 71609 76117
Næsti útdráttur fer fram 31. maí 2019
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
287 13460 26919 40848 48910 61656
4504 16648 35008 40992 51546 62259
8774 18246 35351 42135 54210 77033
8998 24421 39991 46075 56336 79897
314 12431 24562 33253 47754 61107 69563 75297
402 13068 24638 33589 49669 61662 69684 75562
1531 13705 25632 34450 50642 62151 70129 76365
2801 14141 25842 35309 52596 62353 70797 76518
4106 14463 26507 36407 53178 62634 70997 77164
4286 16588 27644 37237 53271 63327 71234 77420
4591 17347 28711 38464 53649 63661 71328 77683
4948 19143 28734 39503 53869 63675 72824 78254
5541 20810 29134 40121 54060 63695 73461 78637
7409 21276 29206 41968 57652 64720 73770
9547 21292 30096 43691 57820 65308 74615
11081 23329 30277 46029 58136 67969 74942
11215 23391 32271 46186 60282 68958 74998
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur)
5 1 0 1 6
Með þriðja orku-
pakka ESB/EES er
gert ráð fyrir að hvert
svæði eða land sjái um
eigið orkuöryggi í raf-
orkumálum óháð því
hvort það er raftengt
innra evrópska raf-
orkumarkaðnum eða
ekki.
Í ljósi fámennis hér
á landi og markaðs-
ráðandi stöðu Landsvirkjunar telja
ýmsir tormerki á að koma á fót upp-
boðsmarkaði fyrir raforku. Sú hug-
mynd hefur verið ráðandi að alls ekki
megi hrófla við Landsvirkjun, en
fyrirtækið á nú nánast allt virkjað
vatnsafl í landinu. Þeim sé allt leyfi-
legt í þeim efnum. Fyrirtækið hefur
nú haldið áfram uppbyggingu jarð-
varmavirkjana og hafið stórsókn í
virkjun vindorku. Það verður erfitt
fyrir aðra framleiðendur í orkugeir-
anum að keppa við Landsvirkjun á
jafnréttisgrundvelli. Þeir sem rétt-
læta þessa þróun segja að „markaðs-
ráðandi staða“ sé leyfileg en „mis-
notkun á markaðsráðandi stöðu“
ekki, hvað svo sem í því felst?
Mikil andstaða hefur komið fram
við þá hugmynd að skipta upp
Landsvirkjun eins og reyndar var
tillaga danska hagfræðingsins Lars
Christensen árið 2016 í skýrslunni
„Orkan okkar 2030“, sem fjár-
mögnuð var af Samtökum iðnaðar-
ins. Það sem lá þar að baki var að
markaðsvæðing í ESB, sem hafði
gengið mjög vel, þ. á m. í Danmörku,
ætti að vera fyrirmynd að nýju
markaðskerfi fyrir raforku á Íslandi.
Raforkumarkaðir í Evrópu
Gamla fyrirkomulagið í raforku-
geiranum var miðstýrt og fram-
leiðslumiðað kerfisskipulag með
gjaldskrám.
Með markaðsvæðingu í Evrópu
var leitast við að verðmyndun á raf-
orku mótaðist af opnum tilboðs-
markaði, en þar ræður eingöngu
verðtilboð kaupenda og seljenda.
Varan á raforkumarkaði er einsleit
en öll raforka er með sömu gæðum á
rafnetinu.
Langmikilvægasti hluti markaðar-
ins er svo nefndur næsta-dags-
markaður, sem getur verið með
tímaeiningu innan dags frá 5 mín. til
1 klst. Á rauntíma innan-dags-
markaðar með fráviksverði er end-
anlegt verð ákveðið. Verðmyndun er
annaðhvort samkvæmt uppgjörs-
verði (Clear-as-bid) eða tilboðsverði
(Pay-as-bid). Oftast er uppgjörsverð
notað fyrir næsta-dags-markað og
tilboðsverð fyrir innan-dags-markað.
Raforkumarkaðurinn stýrir kerf-
inu í skammtímarekstri, en á jafn-
framt að skapa leiðbeinandi vísbend-
ingar um þörf og tímasetningu nýrra
orkuvirkja þegar til lengri tíma er
litið.
Raforkuframleiðandi
til þrautavara
Nauðsynlegt er að ákveðinn aðili í
raforkukerfinu tryggi raforku fyrir
neytendur, jafnvel þegar í harð-
bakka slær í verstu vatnsárum, en
vatnsskortur við miðlanir er mesti
óvinur orkuöryggis. Þessi aðili er
raforkuframleiðandi til þrautavara.
Hugmyndir um að sæstrengur frá
Íslandi til Bretlands gæti komið að
þessum notum eiga ekki við, enda
stendur ekki til að fara í
þannig framkvæmd í
ófyrirséðri framtíð. Ol-
íustöðvar til þess arna
eru líka óraunhæfar.
Frekar mætti skoða
framleiðslu á vetni til
útflutnings, en einnig til
innanlandsnota til fram-
leiðslu á raforku við
skortstöðu í raf-
orkukerfinu.
Annar möguleiki á að
koma á orkuöryggi hér
á landi er að skilgreina neðsta hluta
langtímamiðlana sem varamiðlun.
Þannig væri skilgreindur nýr milli-
botn í miðlunum, en neðan hans
varamiðlun til þrautavara. Ef t.d. er
gert ráð fyrir 10% varamiðlun þá
mundi orkugeta kerfisins í dag
lækka um 330 GWh/ári og orkan í
varamiðlunum endast fyrir lands-
kerfið í ca. 8 daga, ef allt innrennsli
þrýtur og markaðurinn dregur ekki
úr notkun við hinar erfiðu aðstæður.
Hins vegar verður ávallt eitthvert
innrennsli til staðar og ef raforku-
markaður væri kominn í notkun þá
mundi hann vafalaust einnig taka við
sér. Við þær aðstæður gæti vara-
miðlun nýst eitthvað lengur en í fyrr-
greinda 8 daga, með líflegum við-
skiptum á markaði.
Hugsanlega gæti verið mögulegt
að varamiðlanir væru á vegum ann-
ars aðila en Landsvirkjunar til að
skapa hreinar línur í viðskiptum.
Hugmynd gæti verið að færa um-
ráðarétt og nýtingarheimild á vara-
miðlunum frá Landsvirkjun til ríkis-
ins. Í okkar dæmi mætti líta á
varamiðlanir sem ígildi virkjunar
með orkugetu upp á 330 GWh/ári, en
það samsvarar um 50 MW vatnsafls-
virkjun. Verðlagning orku úr vara-
miðlun yrði á skortverði. Ekki þyrfti
að koma til rekstur frá hendi rík-
isins, utanumhaldið yrði bara bók-
haldsuppgjör.
Markaðsvæðing
Nauðsynlegt er að koma sem allra
fyrst á fót raforkumarkaði í sam-
ræmi við þriðja orkupakkann. Póli-
tíkusar hafa notað slagorð um að
ekki megi „ganga of langt í markaðs-
væðingunni“. Þetta getur ekki átt við
um raforkumarkaðinn, enda er ekki
hægt að innleiða hann að hluta til. Í
samkeppnisumhverfi er markaðnum
að öllu leyti stýrt eftir verði og það
endurspeglast í tilheyrandi gerð og
notkun rekstrarlíkana.
Rammaáætlun var upphaflega
hugsuð þannig, þ.e. að ná einhverri
sameiginlegri sýn á kostnaðarverð
virkjana og mat á umhverfisþáttum,
sem væru þá verðlagðir á samræmd-
an hátt. Smám saman hefur þessu
verið blandað saman í einhvern
hrærigraut sem er reyndar orðinn
ónothæfur. Afleiðingarnar eru að nú
skiptir kostnaðarmat virkjana og
flutningsmannvirkja engu máli, ein-
ungis er horft til sjónarmiða nátt-
úruverndar þar sem allt er vaðandi í
„mér finnst“ viðhorfum.
Raforkumarkaður
og framleiðandi
til þrautavara
Eftir Skúla
Jóhannsson
Skúli Jóhannsson
»Nauðsynlegt er sem
allra fyrst að koma
á fót raforkumarkaði
í samræmi við þriðja
orkupakkann.
Höfundur er verkfræðingur.
skuli@veldi.is
Allt um sjávarútveg