Morgunblaðið - 24.05.2019, Page 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2019
Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is
Tímapantanir í síma 533 1320
Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2
HÚÐÞÉTTING
Besta lausnin gegn
slappri huð,
appelsínuhúð
og húðslitum
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
VARIST
FEIMNA
HUNDINN
VARIST
FEIMNA
HUNDINN
VARIST
FEIMNA
HUNDINN
VEISTU, EINU SINNI DRAKK ÉG
EKKI BJÓR Í ÁTJÁN ÁR!
HVAÐ
GERÐIST
SVO?
ÁTJÁN ÁRA AFMÆLISDAGURINN
MINN!
„SÆTIN ERU LEÐURKLÆDD – ÞAU MUNU
VÍKKA.”
„HVERNIG LÍÐUR ÞÉR? KJÚKLINGURINN
VAR EITTHVAÐ SKRÍTINN Á LITINN ÞEGAR
ÉG STEIKTI HANN.”
... þegar hver sekúnda
án þín er eilífð.
Fanney, f. 1. maí 1946, sjúkraþjálf-
ari, búsett í Kópavogi, og Björg, f. 8.
október 1954, búsett í Reykjavík.
Foreldrar Sólveigar voru hjónin
Jón Gunnlaugur Halldórsson, f. 13.
febrúar 1914, d. 17. október 1993,
viðskiptafræðingur og fram-
kvæmdastjóri Almenna bygginga-
félagsins hf., sem hann tók þátt í að
stofna, og Sigríður Soffía Jónsdóttir,
f. 11. september 1921, d. 9. febrúar
2014, húsmæðrakennari.
Úr frændgarði Sólveigar Jónsdóttur
Sólveig
Jónsdóttir
Sigríður Soffía Jónsdóttir
hússtjórnarkennari í Rvík
Jón Sveinsson
lögfræðingur, bæjarstjóri og skattdómari áAkureyri
Sigríður Árnadóttir
húsfreyja í Húsavík
Sveinn Bjarnason
bóndi í Húsavík í Víkum,N-Múl.
Sigríður Bjarnadóttir
húsfreyja á Ísafirði
Jóhannes Guðmundsson
verslunarmaður á Ísafirði
Fanney Jóhannesdóttir
húsfreyja áAkureyri
Soffía Jóhannesdóttir
kaupmaður og
útgerðarmaður á
Ísafirði, stofnaði
og rak Soffíubúð á
Ísafirði og í Rvík
örg
óns-
óttir
ús-
óðir
Rvík
Bj
J
d
h
m
í
Jón
Gunnar
Sæ-
mund-
sen
við-
skipta-
fr. í Rvík
anney
Jóns-
dóttir
úkra-
jálfari
Kóp.
F
sj
þ
í
Soffía
Sig-
urðar-
dóttir
endur-
skoð-
andi
hjá
KPMG
áll Sveinsson bóndi í Breiðuvík í VíkumPSigurður Óskar Pálsson
skólastjóri á Eiðum
Arnbjörg Sveinsdóttir
húsfreyja á Seyðisfirði og
Mýrarlóni í Kræklingahlíð, Eyj.
Sveinn
Guðmundsson
framkvæmdastjóri
á Seyðisfirði
ArnbjörgSveinsdóttir
fv. alþingismaður
tefanía
Þor-
steins-
dóttir
hús-
móðir í
Reykja-
vík
S
Stefán
Már
Hall-
dórs-
son fv.
deildar-
stj. hjá
Lands-
virkjun
Þor-
steinn
Gutt-
ormur
Einars-
son
bóndi á
Syðri-
Brekkum
á Langa-
nesi
Brynhildur
Jónsdóttir
skjalavörður
í utanríkis-
ráðuneytinuBjörg Jóhannsdóttir prófessor
í stærðfræði í Kaliforníu
Brynjar Þór
Björnsson
körfuboltakappi
Fanney
Úlfljótsdóttir
viðskipta-
fræðingur
Bjarni
Benediktsson
fjármála-
ráðherra
Benedikt
Diðriksson
ráðsmaður á
reiðabólstað í
Fljótshlíð
B
Ingimundur
Benediktsson
bóndi í Kaldárholti
í Holtum,Rang.
Helga
ngimundar-
dóttir
húsfreyja í
Rvík
I
Benedikt
Sveinsson
hæsta-
réttar-
lögmaður
í Garðabæ
Ólöf Guðmundsdóttir
húsfreyja á Kröggólfsstöðum
Björn Gíslason
bóndi á
Kröggólfsstöðum í Ölfusi
Solveig Kristjana Björnsdóttir
húsfreyja og bóksali á Bakkafirði
Halldór Runólfsson
kaupmaður og
útgerðarmaður á
Bakkafirði
Stefanía Þorsteinsdóttir
húsfreyja í Krossavík og
Böðvarsdal í Vopnafirði
Runólfur Magnússon
bóndi í Böðvarsdal í
Vopnafirði
Jón Gunnlaugur Halldórsson
viðskiptafræðingur og
framkvæmdastjóri í Rvík
Hjálmar Jónsson sendi mérþennan póst: „Fremsti kapp-
akstursmaður heims lést nú í vik-
unni.
Hann hafði lifað af ótrúlegt slys í
kappakstri og hélt áfram að vinna
titla.“
Eftir honum allir sjá,
eldraun þold’ og skelli.
Niki Lauda er fallinn frá
en formúlan heldur velli.
Ólafur Stefánsson gerir víðförult:
Ég bjó mig í ferð til Burtistan,
hvar býr enn og ríkir Ku fú San,
með bunka af konum,
breiðu af sonum,
og búsmala hvorki of né van.
Gústi Mar leit í spegil á 68. af-
mælisdeginum 10. maí og kallar
„sjálfsskoðun“:
Angri veldur ellin grá
af mér dregur gaman.
Mig er ekki sjón að sjá
sérstaklega í framan.
Davíð Hjálmar í Davíðshaga ósk-
aði honum til hamingju með daginn
og sagði: „Það skal tekið fram að ég
hef aldrei séð Gústa svo að ég viti.
Mér finnst trúlegt að þetta sé
myndarlegur maður en sjálfsögð
kurteisi er að taka mark á orðum
hans“:
Áður Gústi oft í vænginn steig
og elskaður þá var af heimasætonum.
Nú fara þær í fjórtán metra sveig
frekar en að þurfa á götu að mæt’on-
um.
Gústi Mar þakkaði fyrir með
stöku sem verðugt var:
Davíð þykir drengur hlýr
Davíð orðaslyngur.
Við Davíðshaga Davíð býr
Davíð hagyrðingur.
Magnús Halldórsson skrifaði á
Boðnarmjöð á miðvikudag: „Fór til
kinda um fimmleytið, einstaklega
fallegur vormorgunn“:
Bjarmi sólar glæðir geiminn,
geislar lita fjallabrún.
Vella spóar, vekja heiminn,
vappa lóur niður’um tún.
Og þann hinn sama dag talaði
Indriði á Skjaldfönn um sauðburð-
arlúa: „Eftir mikið sauðburðarat í
gær lagði Eiríkur sauðburðar-
maður svohljóðandi mat á stöðuna
á bænum“:
Indriði er lagstur, lúinn.
Liggur uppi í rúmi, búinn.
Kötturinn til fjalla flúinn.
Fjármaðurinn trausti rúinn.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Frá Burtistan
til sauðburðar