Morgunblaðið - 24.05.2019, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 2019
Flestir sem komist
hafa í kynni við hina
mögnuðu þætti Break-
ing Bad vita að þætt-
irnir eru þeir bestu
sem gerðir hafa verið.
Margir hafa gefist upp
eftir hæga byrjun en
þeir sem þrauka nýta
hvert tækifæri til að
bera út fagnaðar-
erindið. Þættirnir eru
meistaralega skrifaðir og frammistaða leikara
ekki síðri. Það sem hins vegar sker þættina frá
öðrum er endirinn. Síðasti þátturinn og síðasta
þáttaröðin eru í fullkomnu samræmi við það sem á
undan er gengið og skilja mann sáttan eftir í sóf-
anum.
Það sama er ekki hægt að segja um flestar aðr-
ar þáttaraðir. Framleiðendur virðast þá hafa
mestan áhuga á því að halda lífi í þáttunum með
öllum ráðum og niðurstaðan er alltof oft lang-
dregin þvæla sem enginn nennir að horfa á.
Í þáttunum Game of Thrones, sem enduðu í
upphafi þessarar viku, gerðist eitthvað miklu
miklu verra. Fyrstu sex þáttaraðirnar voru magn-
aðar – spennandi, ögrandi og ólíkar öllu öðru sem
ég hef séð. Næstu tvær voru vægast sagt von-
brigði. Sjöunda þáttaröðin var léleg en aðdáendur
vonuðust eftir veislu í þeirri áttundu. Hún var al-
gjör katastrófa og skildi aðdáendur eftir með
óbragð í munni. Svo mikið að hluti þeirra hefur
krafist þess að HBO endurgeri þáttaröðina.
Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson
Af ömurlegum
endalokum
Harður Walter White
kann að enda þáttaraðir.
Stórbrotin mynd sem gerist í Suður-Karólínu árið 1964 og segir frá 14 ára hvítri
stúlku sem strýkur að heiman ásamt hörundsdökkri fóstru sinni. Þær fá inni á
heimili blökkukvenna í bæ þar sem kynþáttafordómar eru allsráðandi. Með aðal-
hlutverk fara Dakota Fanning, Queen Latifah og Jennifer Hudson.
Stöð 2 kl. 01.55 The Secret Life of Bees
Á laugardag Norðlæg eða breyti-
leg átt 3-10 m/s. Skýjað austantil
og stöku skúrir sunnanlands. Hiti
frá 4 stigum við norðausturströnd-
ina, upp í 14 stig á SV-landi.
Á sunnudag Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og víðast hvar skýjað. Stöku skúrir
sunnan- og vestantil, en annars úrkomulítið. Hiti breytist lítið.
RÚV
13.00 Kastljós
13.15 Menningin
13.25 Útsvar 2014-2015
14.30 92 á stöðinni
14.55 Tímamótauppgötvanir –
Dulmál heilans ráðið
15.40 Pricebræður bjóða til
veislu
16.20 Varnarliðið
17.15 Fjörskyldan
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 KrakkaRÚV
18.06 Hvergidrengir
18.30 Tryllitæki – Vekjarinn
18.35 Krakkafréttir vikunnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Verksmiðjan
20.15 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.05 Johnny English
22.35 Barnaby ræður gátuna
– Flugklúbburinn
00.05 The Untouchables
02.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.45 Family Guy
14.10 The Voice US
14.55 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 Younger
19.30 The Voice US
21.00 The Bachelorette
22.30 Deja Vu
00.35 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
01.20 NCIS
02.05 NCIS: Los Angeles
02.50 Billions
03.50 Trust (2018)
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Blíða og Blær
07.25 Friends
07.45 Gilmore Girls
08.30 Brother vs. Brother
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Camping
10.05 Deception
10.50 The Good Doctor
11.35 Dýraspítalinn
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Dagvaktin
13.25 Dagvaktin
14.00 Dagvaktin
14.45 Harry Potter and the
Prisoner of Azkaban
17.05 Seinfeld
17.45 Bold and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Impractical Jokers
19.45 All Saints
21.25 Maze Runner: The
Death Cure
23.45 It
01.55 The Secret Life of Bees
03.45 Harry Potter and the
Goblet of Fire
20.00 Lífið er lag (e)
20.30 Fasteignir og heimili
(e)
21.00 21 – Úrval á föstudegi
endurt. allan sólarhr.
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 John Osteen
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gospel Time
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 La Luz (Ljósið)
20.00 Föstudagsþátturinn
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Grár köttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.50 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Húsið.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
24. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:45 23:05
ÍSAFJÖRÐUR 3:16 23:44
SIGLUFJÖRÐUR 2:58 23:28
DJÚPIVOGUR 3:07 22:42
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og skýjað með köflum, en sumsstaðar súld norðantil
og stöku skúrir sunnanlands. Hiti frá 4 stigum á NA-horninu, upp í 15 stig á SV-landi.
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi
alla virka morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á
hálftíma fresti.
9 til 12 Siggi
Gunnars
Skemmtileg tón-
list og góðir
gestir reka nefið
inn.
12 til 16 Erna
Hrönn Erna Hrönn spilar skemmti-
lega tónlist og spjallar um allt og
ekkert.
16 til 18 Logi Bergmann og Hulda
Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla virka
daga með góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög
síðustu áratuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Á þessum degi árið 1997 fór lagið
„MMMBop“ með Hanson bræðrum
í toppsæti bandaríska smáskífu-
listans. Lagið vakti gríðarlega
lukku og landaði toppsætinu í 27
löndum, meðal annars Bretlandi,
Þýskalandi og Ástralíu. Á sama
tíma fóru Spice Girls í fyrsta sæti
plötulistans þar í landi með frum-
raun sína, Spice, og var þriðja
stúlknasveitin í sögunni sem afrek-
aði það. Þetta var einnig í fyrsta
sinn sem bresk stúlknasveit kom
plötu á toppinn í Bandaríkjunum.
Spice átti eftir að toppa vinsæld-
arlistana í yfir 17 löndum.
Á toppnum 1997
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 heiðskírt Lúxemborg 20 heiðskírt Algarve 28 heiðskírt
Akureyri 9 skýjað Dublin 15 skúrir Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir 5 skýjað Vatnsskarðshólar 9 skýjað Glasgow 14 alskýjað
Mallorca 22 heiðskírt London 22 léttskýjað
Róm 17 þrumuveður Nuuk 10 léttskýjað París 22 heiðskírt
Aþena 24 heiðskírt Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 20 heiðskírt
Winnipeg 15 alskýjað Ósló 13 skýjað Hamborg 20 heiðskírt
Montreal 18 alskýjað Kaupmannahöfn 17 skýjað Berlín 18 heiðskírt
New York 18 rigning Stokkhólmur 12 skúrir Vín 14 rigning
Chicago 20 léttskýjað Helsinki 13 léttskýjað Moskva 18 léttskýjað
Smart
lands
blað
Fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 31. maí
Í Smartlandsblaðinu verður fjallað um
tískustrauma í fatnaði, förðun, snyrtingu, sólar-
kremum, sólgleraugum, sumarskóm og sundfatnaði
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til kl. 16 mánudaginn 27. maí
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
SÉRBLAÐ