Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2019, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2019, Blaðsíða 24
Í Garðheimum er litagleðin allsráðandi í útiblómadeildinni. SteinunnReynisdóttir, deildarstjóri garðyrkjudeildar, segir mörg sumar-blóm vinsæl. „Sólboði, snædrífa, hengitóbakshorn og hortensíur hafa verið að koma sterk inn síðustu árin. Fólk setur þau í ker eða í beðin hjá sér. Þetta eru svokölluð sumarblóm, nema hortensían, hún er í eðli sínu runni, en nær ekki að blómstra milli ára. Svo erum við með blóm sem hægt er að hengja upp, eins og hengitóbakshorn og snædrífa. Einnig milljónbjöllur. Svo er alltaf að bætast í þessa flóru,“ segir Steinunn. „Blómin þurfa næringu svo þau dafni sem best. Þá er gott að nota góða gróðurmold og setja smávegis af moltu samanvið eða vökva reglu- lega með fljótandi áburði.“ 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.5. 2019 LÍFSSTÍLL Sími: 411 5000 • www.itr.is Fyrir líkama og sál Laugarnar í Reykjavík Frá morgnifyrir alla fjölskylduna í þínu hverfi t i l kvölds Morgunblaðið/Ásdís Milljónbjöllur 2.890 kr. Hengitóbakshorn 1.990 kr. Sólboði 1.890 kr. Hortensía 2.980 kr. Steinunn Reynisdóttir, deildarstjóri garðyrkjudeildar Garðheima, veit allt um sumarblóm. Sumarið er skollið á og margir farnir að huga að garðinum. Tími sumarblómanna er sannarlega runninn upp. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Sumarið er tíminn Dalía 1.490 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.