Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2019, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.5. 2019 Smart lands blað Fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 31. maí Í Smartlandsblaðinu verður fjallað um tískustrauma í fatnaði, förðun, snyrtingu, sólar- kremum, sólgleraugum, sumarskóm og sundfatnaði PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til kl. 16 mánudaginn 27. maí NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is –– Meira fyrir lesendur SÉRBLAÐ 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.35 Heiða 08.00 Blíða og Blær 08.20 Latibær 08.45 Tommi og Jenni 09.05 Skoppa og Skrítla í húsdýragarðinum 09.40 Ævintýri Tinna 10.05 Lukku láki 10.25 Ninja-skjaldbökurnar 10.45 Friends 11.10 Ellen 11.50 Nágrannar 12.10 Nágrannar 12.30 Nágrannar 12.50 Nágrannar 13.10 Nágrannar 13.35 Robin Williams: Come Inside My Mind 15.30 The Truth About Your Teeth 16.30 Jamie’s Quick and Easy Food 17.00 Sporðaköst 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Britain’s Got Talent 20.10 Shetland 21.10 Flórídafanginn 21.55 Killing Eve 22.40 High Maintenance 23.10 Death Row Stories 23.55 All Def Comedy ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 18.00 Að Norðan 18.30 Garðarölt (e) 19.00 Eitt og annað 19.30 Ungt fólk og krabba- mein 20.00 Að Austan 20.30 Eitt og annað 21.00 Nágrannar á norð- urslóðum 21.30 Eitt og annað af hest- um (e) 20.00 Omega 21.00 Tónlist 22.30 Gegnumbrot 23.30 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 20.00 Ísland og umheimur 20.30 Suður með sjó 21.00 Hjúkrun í heila öld endurt. allan sólarhr. 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 18.30 Smakk í Japan 19.05 Lambið og miðin 19.45 Speechless 20.10 Madam Secretary 21.00 Law and Order: Special Victims Unit 21.50 Yellowstone 22.35 Pose 23.35 The World Is Not Eno- ugh 01.40 Hawaii Five-0 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Há- teigskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Grár köttur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Blóði drifin bygging- arlist. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Rölt milli grafa. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.28 Hæ Sámur 07.35 Sara og Önd 07.42 Húrra fyrir Kela 08.05 Bréfabær 08.17 Tulipop 08.21 Hvolpasveitin 08.44 Alvinn og íkornarnir 08.55 Disneystundin 08.56 Nýi skólinn keisarans 09.17 Sígildar teiknimyndir 09.24 Dóta læknir 09.45 Krakkafréttir vikunnar 10.05 Dýrin taka myndir 10.55 Hönnunarkeppni 2019 11.35 Djók í Reykjavík 12.10 Menningin – samantekt 12.40 Það kom söngfugl að sunnan 13.50 Faðir, móðir og börn 14.20 Sælkeraferðir Ricks Stein – Bordeaux 15.20 Heilabrot 15.50 Rómantísku meist- ararnir: Tónlistarbylting 19. aldar 16.55 Hringfarinn 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Sögur 18.25 Gleðin í garðinum 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sögustaðir með Evu Maríu 20.15 Löwander-fjölskyldan 21.15 Babýlon Berlín 22.00 Lamb 23.30 Utan seilingar 01.05 Dagskrárlok 10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafs- dóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsend- ingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifj- ar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 17 100% Tónlistinn Siggi Gunnars fer yfir 40 vinsælustu lög landsins. Tónlistinn er unninn upp úr gögnum frá Félagi hljómplötuframleiðanda og er eini opinberi vinsældalisti landsins.. 17 til 00 K100 tónlist Á þessum degi árið 1990 voru einungis konur í fimm efstu sætum Bandaríska smáskífulistans og var það í fyrsta sinn í tónlistarsög- unni. Í toppsætinu sat Madonna með lagið „Vogue“ og hljómsveitin Heart í því öðru. Sinead O’Connor átti þriðja sætið með Prince-slagarann „Nothing compares to you“ og stúlknasveitin Wilson Phillips var í fjórða sæti. Þær stúlkur hafa ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana því tvær af þeim eru dætur Brian Wilson úr The Beach Boys og sú þriðja dóttir Phillips-hjónanna úr Mamas and the Papas. Í fimmta sæti sat svo Janet Jackson. Konur í topp 5 ton. Um var að ræða poppband undir allnokkrum pönkáhrifum. James fór alla leið í ímyndarsköpun og vakti snemma mikla athygli fjölmiðla fyrir að vera ögrandi til orðs og æðis. Sumum féll sú framganga vel, öðrum síður, eins og vísað var til hér að framan. Fyrsta platan, Pop Art, kom út 1988 og gekk ágætlega; náði meðal annars fjórða sæti á breska vin- sældalistanum. Þar var að finna lög á borð við I Want Your Love, Revolu- tion Baby og Tell That Girl to Shut Up sem gefur til kynna ákveðinn sjálfshúmor. Eða hvað? Árið 1989 varð ár Transvision Vamp en önnur plata sveitarinnar, Velveteen, sló rækilega í gegn og tyllti sér á topp breska listans. Þar var að finna erkismellinn Baby I Don’t Care, sem komst alla leið í þriðja sæti smáskífulistans í Bret- landi, og Landslide of Love. Þriðja platan, Little Magnets Ver- sus the Bubble of Babble, kom 1991 en gekk ákaflega illa. Það var sem sól Transvision Vamp hefði hnigið til við- ar og bandið leystist upp á þorranum 1992. James hóf sólóferil í framhaldinu en hann hefur ekki náð neinu flugi; síðasta plata kom út árið 2016 og ber nafnið The Price of the Ticket. Hún starfaði einnig með bandi sem kallaði sig Racine um tíma en verk þess komu hvergi fram á skjálftamælum. Og aðrir prýddu forsíður tímarit- anna. orri@mbl.is Wendy James þótti fátt skemmtilegra en að ögra í gamla daga … Kona sem allir elskuðu að hata … og það virðist lítið hafa breyst. HVAÐ VARÐ UM WENDY JAMES? Það þarf sterk bein til að púllaþað að vera ein og sér á for-síðu tímarits með fyrirsögn- inni „100 hötuðustu“. Það kom fyrir Wendy James, söngkonu popp- pönkbandsins Transvision Vamp, um það leyti sem stjarna hennar skein sem skærast fyrir um þrjátíu árum. Það var Time Put sem gerði James svona eftirminnilega „hátt“ undir höfði og önnur tímarit létu ekki sitt eftir liggja. „Wendy James er kona sem allir elska að hata“, fullyrti The Face og NME var með hana efsta á lista yfir „kynsvikara“ í rokkinu. Hvað sem það nú þýðir. Eigi að síður hefur James aldrei kveinkað sér undan hlutskipti sínu í sviðsljósinu. „Ég er með gullfiska- minni og man ekki hvaða blaðamenn hafa talað illa um mig – það fer inn um annað eyrað og út um hitt. Ég held bara mínu striki og einbeiti mér að sjálfri mér,“ sagði hún í viðtali við tímaritið Classic Pop í tilefni af fimm- tugsafmæli sínu fyrir þremur árum. James fæddist árið 1966 í Lund- únum. Foreldrar hennar voru norsk- ir en hún var ættleidd skömmu eftir fæðingu. Hún fór aðeins sextán ára að heiman og settist um tíma að í Brighton á suðurströnd Englands. Þar kynntist hún Nick Christian Say- er, sem varð í senn kærasti hennar og nánasti samstarfsmaður í tónlist. Árið 1986 fluttu skötuhjúin til Lundúna og stofnuðu Transvision Vamp ásamt þremur félögum sínum, Dave Parsons, Tex Axile og Pol Bur-

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.