Morgunblaðið - 06.07.2019, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 2019 27
Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
fyrir miðbæ Egilsstaða
Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.
123/2010, er auglýst tillaga að breytingu á deili-
skipulagi í Fljótsdalshéraði.
Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þann 1. júlí 2019
var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deili-
skipulagi fyrir miðbæ Egilsstaða.
Við endurskoðun á miðbæjarskipulaginu er unnið
áfram með grunnhugmynd sem byggir á gildandi
deiliskipulagi frá 2006. Leitast er við að færa skipu-
lagið í átt að vistvænu skipulagi og skapa vandaða
miðbæjarbyggð. Meiri áhersla er lögð á umferðar-
öryggi, lækkun hámarkshraða bíla og aukin áhersla
er á fjölbreytta ferðamáta fyrir gangandi og hjólandi
vegfarendur. Byggðin hefur verið þétt til muna og
hlutfall íbúða aukið. Með því að þétta byggðina er
stuðlað að betri landnýtingu og skapað fjölbreytt og
líflegt bæjarumhverfi. Þannig munu íbúar, starfsfólk,
gestir og gangandi styrkja miðbæinn félagslega og
efnahagslega.
Tillagan er sett fram á deiliskipulags- og skýringar-
uppdrætti ásamt skipulags- og byggingarskilmálum.
Tillagan, með skilmálum, er aðgengileg á vef Fljóts-
dalshéraðs og liggur frammi á bæjarskrifstofu að
Lyngási 12, Egilsstöðum. Frestur til að skila inn
skriflegum athugasemdum rennur út þann 18. ágúst
nk. Athugasemdir skal senda í tölvupósti til
gunnlaugur@egilsstadir.is eða í bréfpósti til Fljóts-
dalshéraðs að Lyngási 12, 700 Egilsstaðir.
f.h. bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs
Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkti á 27. júní s.l. að auglýsa tillögu að breytingu
á deiliskipulagi Skógarhverfis 2. áfanga vegna lóða við Fagralund og Akralund, skv. 1.
mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan felst í að breyta einbýlishúsalóðum við Fagralund 1, 3, 5, 7 og 2, 4, 6 í tvær þriggja íbúða
raðhúsalóðir og þrjár parhúsalóðir (12 íbúðir). Fjölbýlishúsalóðir við Akralund 8, 10, 12 og 14 er
breytt í tvær fjögurra íbúða raðhúsalóðir (ein til tvær hæðir) og eina parhúsalóð (ein til tvær
hæðir).
Tillagan verður til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18, Akranesi og á
heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is frá og með 4. júlí til og með 17. ágúst 2019.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum
og athugasemdum við tillöguna þarf að skila skriflega eigi síðar en 17. ágúst í þjónustuver
Akraneskaupstaðar eða á netfangið skipulag@akranes.is.
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar.
Auglýsing um breytingu
á deiliskipulagi á Akranesi
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Upplýsingar veita:
Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is
Rannveig Jóna Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um
starfið. Umsókn um starfið þarf að fylgja kynningarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur
veittur fyrir hæfi viðkomandi í starfið.
Starfskjör eru í samræmi við kjarasamninga ríkisins við
viðkomandi stéttarfélag.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
SKJALASTJÓRI – BISKUPSSTOFA
Biskup Íslands óskar eftir að ráða skjalastjóra. Starfið heyrir undir embætti biskups Íslands. Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri
Biskupsstofu. Um er að ræða fullt starf. Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Skjalasafn embættis biskups Íslands, kirkjuráðs,
kirkjugarðaráðs og annarra kirkjulegra aðila sem
njóta þjónustu Biskupsstofu hvað varðar
skjalamál
• Söfnun, móttaka, skráning, varðveisla og miðlun
skjala Biskupsstofu
• Þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórn
• Svörun fyrirspurna og upplýsingaleit
• Umsjón, uppbygging og þróun rafræns
skjalastjórnunarkerfis Biskupsstofu
• Umsjón og ábyrgð á varðveislu eldri skjala, skil
til Þjóðskjalasafns, gerð skjalavistunaráætlunar
og framkvæmd hennar
• Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur á sviði
skjalamála og skjalakerfis við stjórnendur og
starfsmenn á Biskupsstofu
• Umsjón með bókasafni Biskupsstofu, útlánum,
skráningu og innkaupum bóka
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði upplýsinga- og
skjalastjórnar
• Þekking og reynsla af skjalastjórn
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er
æskileg
• Mjög góð almenn tölvuþekking, færni og vilji til
að tileinka sér nýjungar.
• Mjög góð íslenskukunnátta og færni í erlendum
málum, í ræðu og riti
• Geta til að vinna undir miklu álagi
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum, háttvísi
og lipurð
• Skipulagshæfni, nákvæmni og fagmannleg
vinnubrögð
• Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði
Biskupsstofa er embættisskrifstofa biskups Íslands, þar sem annast er um starfsmannahald vegna presta
þjóðkirkjunnar og stuðningur veittur í starfsmannamálum í sóknum, stofnunum og prófastsdæmum.
Hlutverk Biskupsstofu er umfram allt að hvetja og styðja söfnuði, presta og aðrar stofnanir kirkjunnar til að sækja fram
í starfi og þjónustu. Biskupsstofa sinnir m.a. í því skyni fræðslumálum, málefnum er varða kærleiksþjónustu, guðfræði
og þjóðmál, kirkjutónlist og helgihald, upplýsingamál og samkirkjutengsl.
Starfsmannastefnu Þjóðkirkjunnar má lesa á kirkjan.is
Tilkynningar
Raðauglýsingar 569 1100
Ráðgjafar okkar búa
capacent.is