Morgunblaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 2019 39 Tálknafjarðarskóli Tvær stöður umsjónarkennara á yngsta stigi og unglingastigi (50-100% starf). Fjölbreytt og skemmtileg störf sem fela m.a. mögulega í sér list- og verkgreinakennslu. Stöður stundakennara (10–40% starfshlutfall). List- og verkgreinar og kennsla/umsjón í upplýsingatækni. Áhersla lögð á samþætt verkefni þvert á námsgreinar. Nánar um menntunar- og hæfniskröfur á talknafjardarskoli.is. Senda skal umsókn og ferilskrá á netfangið skolastjori@talknafjordur.is. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2019. Tálknafjarðarhreppur Hlutastarf við heimaþjónustu, 6–8 tímar á viku. Í starfinu felst þrif og aðstoð á heimilinum eldri borgara. Starfsmaður til að sinna félagsmiðstöð unglinga u.þ.b. tvö kvöld í viku. Nánari upplýsingar veitir Arnheiður Jónsdóttir félagsmálastjóri í síma 450 2300 Umsóknum er hægt að skila í netfangið arnheidur@vesturbyggd.is eða á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2019 Íþróttamiðstöð Tálknafjarðar Starfsfólk í sundlaugarvörslu á dag-, kvöld- og helgarvöktum frá og með 20. ágúst nk. Starfið felst í almennri afgreiðslu og þrifum auk eftirlits með sundlaug og íþróttahúsi. Æskilegt er að viðkomandi tali a.m.k eitt erlent tungumál, sé þjónustulundaður og ekki er verra að hafa dálítið frumkvæði. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 846 4713 eða í sundlaug@talknafjordur.is. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2019. Arctic Fish Við leitum að vélstjóra til starfa við sjóeldið okkar í Patreksfirði og Tálknafirði. Aðalverkefni eru viðhald og umsjón véla í bátum okkar sem og fóðurprömmum ásamt daglegum störfum öðrum tilfallandi verkefnum þegar þess gerist þörf. Vinnudagurinn er að jafnaði frá kl 7–16 en umsækjendur þurfa að vera sveigjanlegir varðandi vinnufyrirkomulagið. Menntunar- og hæfniskröfur - Vélstjórnarréttindi að lágmarki 750kW og <24m - Stundvísi, skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður - Hæfni í mannlegum samskiptum Við leitum líka að starfsmönnum til að starfa við sjóeldi. Starfið felur í sér ýmis verkefni, s.s. fóðrun, daglegt eftirlit og önnur verkefni við kvíahringi og fóðurpramma. Umsækjendur þurfa að geta verið sveigjanlegir varðandi skipulag vakta og vinnutíma, en miðað er við að vinna á sjö daga vöktum og frí í sjö daga. Menntunar- og hæfniskröfur: - Stundvísi, frumkvæði og metnaður í starfi - Hæfni í mannlegum samskiptum - Skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi eru æskileg - Reynsla úr fiskeldi er kostur - Þekking eða reynsla á uppsetningu verkferla og vinnuferla í sjókvíaeldi er kostur - Góð tölvukunnátta og þekking á eldishugbúnaði er æskileg - Áhugi á líffræði, búskap og dýravelferð og skilningur á mikilvægi heilbrigðs umhverfis í fiskeldi Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um! Umsóknir sendist til Kristínar Hálfdánsdóttur, skrifstofustjóra Arctic Fish á kh@afish.is. Umsókn skal innihalda stutta starfsferilskrá auk kynningarbréfs. Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí 2019. – fjölbreytt mannlíf og blómstrandi atvinnulíf Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar Tálknafjarðarhreppur - sími: 450 2500 - talknafjordur@talknafjordur.is Tálknafjörður Tálknafjörður er afar fallegur fjörður sem þekktur er fyrir einstaka veðurblíðu. Íbúarnir eru miklir íþrótta- álfar og þorpið státar af glæsilegri íþróttamiðstöð með tækjasal, 25m sundlaug og ótal skipulögðum íþrótta- tímum. Atvinnulífið er í miklum blóma og uppbygging fiskeldis og ferðaþjónustu á svæðinu býður upp á mikil tækifæri. Næg leikskólapláss og sérlega hagstæð leikskólagjöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.