Morgunblaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 2019
Smáauglýsingar
Bækur
Hornstrandabækurnar eru
svolítið sérstakar
„Ég vona að þú verðir ekki fyrir
vonbrigðum með þær“, sagði
forlagsstjórinn.
„Ég á þær allar“, sagði
viðkomandi. „Og nú er ég farinn
að kaupa þær til að gefa öðrum.
Þetta eru frábærar bækur.“
Allar Hornstrandabækurnar 5 =
7,500 kr. Frítt með póstinum
Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
TUNIKA – 3900
ST.36-52
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
BOLIR – 1800
ST.14-30
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílar
Hyundai Getz árgerð 2007.
Ekinn 187.000 km. Góður snattari
sem þarf að laga aðeins. Fæst fyrir
150.000 kr. Möguleiki á skiptum á
litlum dýrari bíl.
Upplýsingar í síma 8989479
Húsviðhald
Tilboð/útboð
Bókaveisla
50% afsláttur af bókum hjá
Þorvaldi í Kolaportinu.
Allt á að seljast
EMBASSY OF CANADA
TWO YEAR RENTAL
The Embassy of Canada in Reykjavik
seeks an apartment containing 2 bedrooms,
living-dining room, kitchen, toilet-bathroom
with washer/dryer & refrigerator
Please contact:
rkjvk@international.gc.ca
tel. +354-575-6503
Til sölu
Húsnæði óskast
Útboð
Snæfellsbær – Ólafsvík – Lenging
Norðurgarðs, 2019
Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir
tilboði í ofannefnt verk.
Um er að ræða lengingu Norðurgarðs í
Ólafsvík um 80 m.
Helstu magntölur:
Útlögn grjóts og kjarna samtals um
36.000 m3.
Upptekt og endurröðun um 2.000 m3.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. september
2020.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerðinni,
Borgartúni 7 í Reykjavík (móttöku), og á
bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4,
360 Hellissandi, frá og með mánudeginum
15. júlí 2019.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir
kl. 14:00 þriðjudaginn 30. júlí 2019 og verða
þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.
Reykja vík ur borg
Innkaupaskrifstofa
Borgartún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Vogabyggð 1 – fyrsti áfangi 2019. Gatnagerð og
lagnir, útboð nr. 14612
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Allt að 115 MW vindorku-
garður í landi Sólheima,
Dalabyggð
Kynning á drögum að tillögu að
matsáætlun
Hafið er mat á umhverfisáhrifum á allt að
115 MW vindorkugarði í landi Sólheima,
Dalabyggð. Quadran Icealand Development ehf. er
framkvæmdaraðili verksins en mat á
umhverfisáhrifum er unnið af Environ-
mental Resources Management (ERM) í
samstarfi við Mannvit. Í drögum að tillögu
að matsáætlun er fyrirhugaðri framkvæmd
lýst og fjallað um þá umhverfisþætti sem
teknir verða fyrir í mati á umhverfisáhrifum.
Einnig er greint frá því hvaða gögn eru fyrir
hendi og verða nýtt við matið og hvaða
athuganir er fyrirhugað að ráðast í
sérstaklega í tengslum við mat á umhverfis-
áhrifum.
Öllum er frjálst að senda inn ábendingar
eða athugasemdir bréfleiðis á neðangreint
póstfang eða með tölvupósti á netföngin:
tryggvi@quadran.is og rb@mannvit.is.
Quadran Icelandic Development ehf.
Ármúla 18
108 Reykjavík
Frestur til að gera athugasemdir er til
1. ágúst 2019.
Drög að tillögu að matsáætlun má
nálgast á vefsíðu Mannvits:
www.mannvit.is
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Tilkynningar
Raðauglýsingar 569 1100
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Auglýsingasíminn 569 1100
ÁSKRIFTASÍMI
569 1100