Morgunblaðið - 29.07.2019, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 29.07.2019, Qupperneq 27
ÍÞRÓTTIR 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. JÚLÍ 2019 á heimasíðu Hreyfils: hreyfill.is eða í App Store og Google Play SÆKTU APPIÐ Sæktu appið frítt á AppStore eða Google Play Hreyfils appið Pantaðu leigubíl á einfaldan og þægilegan hátt Þú pantar bíl1 3 og færð SMS skilaboðað bíllinn sé kominn. 2 fylgist með bílnum í appinu 3. deild karla Höttur/Huginn – Reynir S ...................... 2:3 KV – Einherji............................................ 1:2 KH – KF.................................................... 0:1 Sindri – Álftanes....................................... 1:5 Staðan: Kórdrengir 14 11 2 1 39:17 35 KF 14 10 2 2 32:14 32 Vængir Júpiters 14 9 1 4 28:20 28 KV 14 8 2 4 27:19 26 Reynir S. 14 6 5 3 26:24 23 Einherji 14 6 4 4 21:16 22 Álftanes 14 5 3 6 27:23 18 Sindri 14 4 3 7 29:36 15 Augnablik 14 3 4 7 18:26 13 Höttur/Huginn 14 2 5 7 19:25 11 KH 14 2 1 11 16:38 7 Skallagrímur 14 2 0 12 15:39 6 Þýskaland B-deild: Holstein Kiel – Sandhausen ................... 1:1  Rúrik Gíslason lék allan leikinn með Sandhausen. Hamburger – Darmstadt........................ 1:1  Guðlaugur Victor Pálsson lék allan tím- ann með Darmstadt. C-deild: Grossaspach – Kaiserslautern............... 1:3  Andri Rúnar Bjarnason lék síðustu 21 mínútuna með Kaiserslautern. Rússland Arsenal Tula – Rostov............................. 2:3  Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með Rostov og Björn Bergmann Sigurðarson síðustu 6 mínúturnar. CSKA Moskva – Lokomotiv Moskva ..... 1:0  Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson léku allan leikinn með CSKA. Krasnodar – Sochi ................................... 3:0  Jón Guðni Fjóluson var allan tímann á bekknum hjá Krasnodar. Kasakstan Astana – Taraz......................................... 4:0  Rúnar Már Sigurjónsson lék fyrstu 72 mínúturnar með Astana og lagði upp mark. Pólland Jagiellonia – Raków................................ 0:1  Böðvar Böðvarsson var allan tímann á bekknum hjá Jagiellonia. B-deild: Nieciecza – Sandecja Nowy ................... 3:0  Árni Vilhjálmsson lék síðustu 8 mínút- urnar með Nieciecza. Danmörk Brøndby – OB........................................... 3:2  Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn með Brøndby. AGF – Midtjylland ................................... 0:1  Jón Dagur Þorsteinsson lék fyrstu 73 mínúturnar með AGF.  Mikael Anderson lék síðustu 12 mínút- urnar með Midtjylland. B-deild: Fremad Amager – Vejle ......................... 2:2  Kjartan Henry Finnbogason lék allan leikinn með Vejle og skoraði seinna mark liðsins í uppbótartíma. KNATTSPYRNA 0:1 Gary Martin 26. 1:1 Óscar Conde 54. 2:1 Josip Zeba 77. I Gul spjöldEngin. Dómari: Einar Ingi Jóhannsson, 8. Áhorfendur: 357. GRINDAVÍK – ÍBV 2:1 M Marc McAusland (Grindavík) Josip Zeba (Grindavík) Gunnar Þorsteinsson (Grindavík) Elias Tamburini (Grindavík) Diego Diz Martinez (Grindavík) Sigurður Arnar Magnúss. (ÍBV) Róbert Aron Eysteinsson (ÍBV) Halldór Páll Geirsson (ÍBV) Valur er nú með 20 stig, aðeins tveimur stigum minna en ÍA sem er í þriða og síðasta Evrópusætinu. Það hefði verið þungt högg í maga Vals að missa ÍA átta stigum á undan sér. Þess í stað eru Valsmenn líklegir til að enda fyrir ofan ÍA og tryggja sér Evrópusæti eftir afleita byrjun í sumar. ÍA byrjaði mótið gríðarlega vel en nú er mótvindurinn mikill og hefur liðið aðeins unnið einn af síð- ustu átta deildarleikjum. Valur hefur ekki tapað í deildinni síðan 19. júní og unnið fjóra af síð- ustu fimm. Liðin eru því í leiðinni í sitt hvora áttina og nær þeim sætum sem þeim var spáð fyrir mót. johanningi@mbl.is Loksins sigur hjá KA KA-menn unnu 1:0 sigur á FH á Greifavelli í gær. Þetta var fyrsti sigur liðsins síðan í 8.umferð. Það voru FH-ingar sem byrjuðu leikinn betur. Liðið fékk fín tækifæri til að komast yfir í leiknum en alltaf vantaði að binda endahnútinn á sóknir liðsins. Jónatan Ingi Jónsson átti nokkur skot utan teigs í upphafi en þau ógnuðu ekki marki KA. Þeg- ar leið á fyrri hálfleikinn komust heimamenn betur inn í leikinn sem einkenndist af miklum barningi. Seinni hálfleikur var svipaður þeim fyrri. FH-ingar komu sér í fín- ar stöður á síðasta þriðjungi vall- arins en þegar þangað var komið var afar lítið að gerast. Varnarmenn KA áttu ekki í miklum vandræðum með að verjast sóknum FH. Það stefndi allt í markalaust jafntefli en Hall- grímur Mar Steingrímsson sá til þess að stigin þrjú urðu KA-manna. Steven Lennon missti boltann klaufalega og heimamenn geystust fram. Hallgrímur átti fast skot utan vítateigs sem fór undir Daða í mark- inu. Lokatölur urðu 1:0 fyrir KA og vandræði FH-inga halda áfram. Sóknarleikur FH-inga var afar slakur í leiknum en liðið hefur ein- ungis skorað þrjú mörk í seinustu fimm umferðum. Sóknarmaðurinn Morten Beck spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Það er ljóst að Ólafur Kristjánsson á erfitt verkefni fyrir höndum að laga sóknarleik liðsins. Varnarleikur KA-manna og þá sérstaklega meiðsli varnarmanna hafa verið mikið til umræðu í sumar og það var því kærkomið fyrir KA liðið að halda markinu hreinu í leikn- um. En þetta var fyrsta sinn sem lið- ið heldur hreinu síðan 25.maí. baldvin13@gmail.com Leikur tveggja hálfleika Lengi getur vont versnað og stað- an er nú ekki ýkja beysin fyrir ÍBV eftir enn eitt tapið, 2:1 í Grindavík. Útlitið var hins vegar öllu betra í hálfleik. Þá var liðið 1:0 yfir og með snögga leikmenn í framlínunni bjuggust flestir við að þeir gætu leyft Grindvíkingum að hafa boltann og refsað þeim með skyndisóknum. En allt annað kom á daginn. Eyja- menn voru mjög slakir í síðari hálf- leik og það var eins og þeir væru að bíða eftir því að Grindvíkingar myndu jafna og þeir gerðu sig aldrei líklega til að skora annað mark. Í liði ÍBV voru hins vegar margir heima- menn sem stóðu sig nokkuð vel í gær og geta Eyjamenn eflaust tekið það með sér sem jákvætt út úr leiknum. Grindvíkingar gátu með tapi líka sogast djúpt niður í fallbaráttuna. Liðið vann síðast leik þan 22. maí en með stórkostlegan fjölda af jafnt- efum hefur liðið náð að halda sér á floti. Liðið lék djarfari sóknarleik í síðari hálfleik í gær heldur en oft áð- ur í sumar og greinilegt að þeir ætl- uðu sér ekki að láta jafnteflið nægja. Slík dirfska er einmitt það sem liðið þarf til þess að taka næsta skref upp töfluna, því það er ljóst að það býr fínt knattspyrnulið í hinum gul- klædda hópi. Dirfskan er munurinn á öruggu jafntefli og sætum sigri. Og sætasti sigurinn af þeim öllum hlýtur að vera endurnýjað sæti í sykurlausu gosdeildinni. bjornmarolafs@gmail.com Morgunblaðið/Hari Árbær Fyrirliðinn Óskar Örn Hauksson lagði upp tvö mörk fyrir KR. Akranes Boltinn gefinn fyrir mark Vals í gær. 1:0 Hallgrímur Mar Steingríms. 82. I Gul spjöldIosu Villar og Hrannar Björn Steingrímsson (KA), Brynjar Á. Guð- mundsson (FH). Dómari: Pétur Guðmundsson, 7. Áhorfendur: 1.034. KA – FH 1:0 M Ívar Örn Árnason (KA) Steinþór Freyr Þorsteinsson (KA) Haukur Heiðar Hauksson (KA) Iosu Villar (KA) Hallgrímur Mar Steingrímss. (KA) Björn Daníel Sverrisson (FH) Brynjar Ásgeir Guðmundsson (FH) Davíð Þór Viðarsson (FH)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.