Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2019, Page 11

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2019, Page 11
AÐVENTUFERÐIR ELDRI BORGARA TIL KAUPMANNAHAFNAR 2019 Í fyrra seldust allar ferðirnar upp Skemmtileg og fjölbreytt dagskrá 1. ferð: 17.–20. nóvember 2. ferð: 24.–27. nóvember 3. ferð: 01.–04. desember 4. ferð: 08.–11. desember Verð: 128.700 kr. á mann í tvíbýli. Aukagjald v/gistingar í einbýli er 23.900 kr. Innifalið eru flug með Icelandair, skattar, gisting m/morgunverði á Hotel Skt. Petri 5*, rútuferðir, kvöldverðir og annað samkvæmt dagskrá. Farþegar fá vildarpunkta fyrir ferðina og einnig er hægt að greiða hluta ferðar með punktum. Sunnudagur: Flogið með Icelandair snemmamorguns og lent í Kaupmannahöfn á hádegi. Gisting á hinu glæsilega Hotel Skt. Petri í miðborg Kaupmannahafnar. Um kvöldið er snæddur ekta danskur matur á veitingastaðnum Karla sem er í göngufæri frá hótelinu. Mánudagur: Skoðunarferð um gamla bæinn með Ástu Stefánsdóttur leiðsögumanni sem gengur um slóðir Fjölnismanna og fræðir farþega um sögu Kaupmannahafnar. Þriðjudagur: Heimsókn í Jónshús, þar sem staðarhaldarinn Halla Benediktsdóttir tekur á móti hópnum og fræðir um sögu hússins. Um kvöldið er snæddur „Julefrokost“ í Tivoli á veitingastaðnum Grøften. Eftir kvöldverðinn er hægt að skoða sig um í Tivoli sem hefur verið breytt í „Juleland“ á Aðventunni. Miðvikudagur: Sigling um síkin og Christianshavnmeðan hljómsveit Michael Bøving og félaga leikur jazztónlist og vanalega ríkir mikil stemning í þessum ferðum. Brottför frá hóteli á Kastrup flugvöll síðdegis og flug til Íslands um kvöldið. Fararstjóri: Sigurður K. Kolbeinsson Gist er á hinu glæsilega Hotel Skt. Petri 5* sem er staðsett í miðborg Kaupmannahafnar. Bókanir og nánari upplýsingar eru hjá Hótelbókunum í síma 499-2960, netfang hotel@hotelbokanir.is. Ferðirnar eru í samstarfi við Félag eldri borgara í Reykjavik en öllum opnar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.