Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2019, Page 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2019, Page 19
18.8. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Ljósbrúnn er mjög heitur litur um þessar mundir. Liturinn er búinn að vera áberandi í sumar og þá sérstak- lega smart að klæðast þessum fallega lit jafn- vel frá toppi til táar. Ljósbrúnn verður áfram vinsæll þegar líða fer á veturinn enda klass- ískur litur sem passar við nánast allt. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Monki 6.000 kr. Töff samfestingur. Bæði flottur við afslappað tilefni og strigaskó eða klæddur upp við háa hæla. Instagram @thesartorialist@leiasfez@josephineaarkrogh@mie_juel @pernilleteisbaek AFP Eva 36.900 kr. Jakki í fallegu sniði frá Samsøe & Samsøe. Vero Moda 4.990 kr. Aðsniðinn kjóll með háum kraga. Lindex 4.999 kr. Víð og einföld ermalaus skyrta. Lindex 4.599 kr. Fallegur prjónaður bolur. Lyfja 1.840 kr. Naglalakk frá Essie í litnum Sand Tropez. Vila 10.990 kr. Töff jakki í flottu sniði. Monki 2.500 kr. Einfaldur stutt- ermabolur sem mátast fallega. Burberry sumar 2019. AFP H&M 5.495 kr. Töff pils sem er bundið saman í mittið. Fendi sumar 2019. Weekday 17.900 kr. Ofursvalur síður jakki í PVC-efni. Mildur litur í haustið Vero Moda 3.990 kr. Þægileg peysa í fallegum litatón.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.