Fréttablaðið - 05.10.2019, Page 43

Fréttablaðið - 05.10.2019, Page 43
Umhyggja – félag langveikra barna óskar eftir sálfræðingi í 50-100% starfshlutfall. Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra, en undir hatti Umhyggju starfa 18 foreldrafélög langveikra barna á Íslandi. Markmið Umhyggju er að standa vörð um réttindi lang- veikra barna og styðja við fjölskyldur þeirra á margvísleg- an hátt. Sálfræðiþjónusta fyrir foreldra langveikra barna er meðal þeirrar þjónustu sem Umhyggja býður upp á. Helstu verkefni og ábyrgð • Stuðnings- og ráðgjafarviðtöl við foreldra langveikra barna • Þátttaka í fræðslustarfi, fyrirlestrum eða námskeiðum um sálfræðileg málefni fyrir fjölskyldur langveikra barna • Önnur verkefni sem framkvæmdastjóri/stjórn felur starfsmanni Menntun og hæfniskröfur • Réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi • Þekking og reynsla af málefnum langveikra barna • Þekking og reynsla af vinnu með áföll æskileg • Sérlega góð færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði, jákvæðni og sveigjanleiki Umhyggja býður sanngjörn kjör og sveigjanleika í starfi. Umsóknum ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal skilað til Umhyggju -félags langveikra barna, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, eða í tölvupósti á netfangið arny@umhyggja.is eigi síðar en 1. nóvember. Miðað er við að starf hefjist sem fyrst eftir áramótin, eða í samráði við starfsmann. Nánari upplýsingar veitir Árný Ingvarsdóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri í síma 6617166 eða arny@umhyggja.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Sérfræðingur í heimilislækningum Heilsugæslan Hamraborg Kópavogur 201910/1716 Rannsóknamaður í sýnatöku Hafrannsóknastofnun Reykjavík 201910/1715 Doktorsnemi í vatnalíffræði Hafrannsóknastofnun Reykjavík 201910/1714 Embætti varaseðlabankastjóra Forsætisráðuneytið Reykjavík 201910/1713 Aðstoðarvarðstjórar Fangelsismálastofnun ríkisins Hólmsheiði 201910/1712 Sérfræðilæknir Landspítali, brjóstaskurðlækningar Reykjavík 201910/1711 Sérfræðilæknir Landspítali, svefndeild Reykjavík 201910/1710 Skrifstofumaður/heilbrigðisritari Landspítali, Vífilsstaðir Garðabær 201910/1709 Hópstjóri á Lækjarbakka Barnaverndarstofa Hella 201910/1708 Starfsmaður á lokaða deild Barnaverndarstofa, Stuðlar Reykjavík 201910/1707 Starfsmaður á meðferðardeild Barnaverndarstofa, Stuðlar Reykjavík 201910/1706 Hlutastarfsmenn á meðferðardeild Barnaverndarstofa, Stuðlar Reykjavík 201910/1705 Næturverðir Barnaverndarstofa, Stuðlar Reykjavík 201910/1704 Starfsmaður í mötuneyti Ríkisendurskoðun Reykjavík 201910/1703 Bókhalds- og launafulltrúi Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201910/1702 Forritari Háskóli Íslands, Upplýsingatæknisvið Reykjavík 201910/1701 Verkefnastj./uppl.tækni í kennslu Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201910/1700 Löglærður fulltrúi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201910/1699 Sálfræðingur barna Heilsugæslan Hvammur Kópavogur 201910/1698 Starfsnemi Utanríkisráðuneytið Reykjavík 201910/1697 Sérgreinadýralæknir svínasjúkd. Matvælastofnun Selfoss 201910/1696 Héraðsdýralæknir Austurumd. Matvælastofnun Egilsstaðir 201910/1695 Eftirlitsdýralæknar Suðurumd. Matvælastofnun Selfoss 201910/1694 Vettvangsliðar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Ólafsfjörður 201910/1693 Sviðsstj. eftirlit/gæði heilbr.þjón. Embætti landlæknis Reykjavík 201910/1692 Starfsmaður í býtibúr Landspítali, Vífilsstaðir Garðabær 201910/1691 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, kvenlækningadeild Reykjavík 201910/1690 Sjúkraliði/tímabundið Landspítali, bráðamóttaka barna Reykjavík 201910/1689 Sjúkraliði Landspítali, bráðadeild Reykjavík 201910/1688 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, hjarta/lungna/augnskurðd. Reykjavík 201910/1687 Sjúkraliði Landspítali, dagdeild skurðlækninga Reykjavík 201910/1686 Starfsmaður við aðhlynningu Landspítali, Vífilsstaðir Garðabær 201910/1685 Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201910/1684 Sálfræðingur Háskóli Íslands, Náms- og starfsráðgj. Reykjavík 201910/1683 Verkefnastjóri Endurmenntun Háskóla Íslands Reykjavík 201910/1682 Umsjónarmaður fasteigna Alþingi Reykjavík 201910/1681 Sérfræðingur/verkefnisstjóri Ríkislögreglustjóri Reykjavík 201910/1680 Lögfræðingur Ríkislögreglustjóri Reykjavík 201910/1679 Móttökuritari Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 201909/1678 Skjalastjóri Kvennaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201909/1677 Frumkvöðull í upplýsingatækni Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Garðabær 201909/1676 Bílamálun Egilsstöðum óskar eftir starfsmanni á skrif- stofu verkstæðisins í móttöku viðskiptavina og bókhalds- og fjármálaumsjón í 80-100% starf. Góð bókhaldskunnátta,skipulagshæfileikar og skilningur á rekstri skilyrði auk lipurðar í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um starfið veita Árni Jón eða Eygló í síma 471-2005 en umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á bilamalun700@simnet.is . Umsóknarfrestur er til 15. október nk. 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 F 3 -8 0 0 0 2 3 F 3 -7 E C 4 2 3 F 3 -7 D 8 8 2 3 F 3 -7 C 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.