Fréttablaðið - 05.10.2019, Blaðsíða 43
Umhyggja – félag langveikra barna
óskar eftir sálfræðingi í 50-100%
starfshlutfall.
Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra
barna og fjölskyldna þeirra, en undir hatti Umhyggju
starfa 18 foreldrafélög langveikra barna á Íslandi.
Markmið Umhyggju er að standa vörð um réttindi lang-
veikra barna og styðja við fjölskyldur þeirra á margvísleg-
an hátt. Sálfræðiþjónusta fyrir foreldra langveikra barna
er meðal þeirrar þjónustu sem Umhyggja býður upp á.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Stuðnings- og ráðgjafarviðtöl við foreldra
langveikra barna
• Þátttaka í fræðslustarfi, fyrirlestrum eða námskeiðum
um sálfræðileg málefni fyrir fjölskyldur langveikra
barna
• Önnur verkefni sem framkvæmdastjóri/stjórn
felur starfsmanni
Menntun og hæfniskröfur
• Réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi
• Þekking og reynsla af málefnum langveikra barna
• Þekking og reynsla af vinnu með áföll æskileg
• Sérlega góð færni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, sjálfstæði, jákvæðni og sveigjanleiki
Umhyggja býður sanngjörn kjör og sveigjanleika í starfi.
Umsóknum ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal skilað
til Umhyggju -félags langveikra barna, Háaleitisbraut 13,
108 Reykjavík, eða í tölvupósti á netfangið
arny@umhyggja.is eigi síðar en 1. nóvember.
Miðað er við að starf hefjist sem fyrst eftir áramótin, eða
í samráði við starfsmann.
Nánari upplýsingar veitir Árný Ingvarsdóttir, sálfræðingur
og verkefnastjóri í síma 6617166 eða arny@umhyggja.is
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Sérfræðingur í heimilislækningum Heilsugæslan Hamraborg Kópavogur 201910/1716
Rannsóknamaður í sýnatöku Hafrannsóknastofnun Reykjavík 201910/1715
Doktorsnemi í vatnalíffræði Hafrannsóknastofnun Reykjavík 201910/1714
Embætti varaseðlabankastjóra Forsætisráðuneytið Reykjavík 201910/1713
Aðstoðarvarðstjórar Fangelsismálastofnun ríkisins Hólmsheiði 201910/1712
Sérfræðilæknir Landspítali, brjóstaskurðlækningar Reykjavík 201910/1711
Sérfræðilæknir Landspítali, svefndeild Reykjavík 201910/1710
Skrifstofumaður/heilbrigðisritari Landspítali, Vífilsstaðir Garðabær 201910/1709
Hópstjóri á Lækjarbakka Barnaverndarstofa Hella 201910/1708
Starfsmaður á lokaða deild Barnaverndarstofa, Stuðlar Reykjavík 201910/1707
Starfsmaður á meðferðardeild Barnaverndarstofa, Stuðlar Reykjavík 201910/1706
Hlutastarfsmenn á meðferðardeild Barnaverndarstofa, Stuðlar Reykjavík 201910/1705
Næturverðir Barnaverndarstofa, Stuðlar Reykjavík 201910/1704
Starfsmaður í mötuneyti Ríkisendurskoðun Reykjavík 201910/1703
Bókhalds- og launafulltrúi Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201910/1702
Forritari Háskóli Íslands, Upplýsingatæknisvið Reykjavík 201910/1701
Verkefnastj./uppl.tækni í kennslu Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201910/1700
Löglærður fulltrúi Sýslumaðurinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201910/1699
Sálfræðingur barna Heilsugæslan Hvammur Kópavogur 201910/1698
Starfsnemi Utanríkisráðuneytið Reykjavík 201910/1697
Sérgreinadýralæknir svínasjúkd. Matvælastofnun Selfoss 201910/1696
Héraðsdýralæknir Austurumd. Matvælastofnun Egilsstaðir 201910/1695
Eftirlitsdýralæknar Suðurumd. Matvælastofnun Selfoss 201910/1694
Vettvangsliðar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Ólafsfjörður 201910/1693
Sviðsstj. eftirlit/gæði heilbr.þjón. Embætti landlæknis Reykjavík 201910/1692
Starfsmaður í býtibúr Landspítali, Vífilsstaðir Garðabær 201910/1691
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, kvenlækningadeild Reykjavík 201910/1690
Sjúkraliði/tímabundið Landspítali, bráðamóttaka barna Reykjavík 201910/1689
Sjúkraliði Landspítali, bráðadeild Reykjavík 201910/1688
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, hjarta/lungna/augnskurðd. Reykjavík 201910/1687
Sjúkraliði Landspítali, dagdeild skurðlækninga Reykjavík 201910/1686
Starfsmaður við aðhlynningu Landspítali, Vífilsstaðir Garðabær 201910/1685
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201910/1684
Sálfræðingur Háskóli Íslands, Náms- og starfsráðgj. Reykjavík 201910/1683
Verkefnastjóri Endurmenntun Háskóla Íslands Reykjavík 201910/1682
Umsjónarmaður fasteigna Alþingi Reykjavík 201910/1681
Sérfræðingur/verkefnisstjóri Ríkislögreglustjóri Reykjavík 201910/1680
Lögfræðingur Ríkislögreglustjóri Reykjavík 201910/1679
Móttökuritari Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 201909/1678
Skjalastjóri Kvennaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201909/1677
Frumkvöðull í upplýsingatækni Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Garðabær 201909/1676
Bílamálun Egilsstöðum
óskar eftir starfsmanni á skrif-
stofu verkstæðisins í móttöku
viðskiptavina og bókhalds- og
fjármálaumsjón í 80-100% starf.
Góð bókhaldskunnátta,skipulagshæfileikar og skilningur á
rekstri skilyrði auk lipurðar í mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar um starfið veita Árni Jón eða Eygló í síma
471-2005 en umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á
bilamalun700@simnet.is .
Umsóknarfrestur er til 15. október nk.
0
5
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:1
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
F
3
-8
0
0
0
2
3
F
3
-7
E
C
4
2
3
F
3
-7
D
8
8
2
3
F
3
-7
C
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
0
4
s
_
4
_
1
0
_
2
0
1
9
C
M
Y
K