Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.10.2019, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 05.10.2019, Qupperneq 68
Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Það er hægt að gera heilsu-skot úr margvíslegu hollu hráefni. Um að gera að láta hugmyndaflugið ráða og prófa sig áfram. Þessir hér fyrir neðan eiga að vera virkilega skotheldir þegar kvef, hálsbólga eða aðrar pestir sækja að. Rauðrófuskot Rauðrófur eru mjög hollar. Þetta skot er sagt mjög gott gegn kvefi, það eykur orku og er bara ágætt á bragðið. Það tekur stutta stund að útbúa það. 1 dl rauðrófusafi 4 msk. ferskur appelsínusafi 1 msk. ferskur sítrónusafi 1 biti ferskt engifer, rifið mjög smátt Blandið öllu saman í lítið glas og úr verður heilsuskot. Engiferskot Eitt staup af engiferskoti daglega getur styrkt ónæmiskerfið. Engifer inniheldur mikið af andoxunar- efnum og er bólgueyðandi. Úr þessari blöndu fæst einn lítri sem geyma má inni í ísskáp. 1 lítri vatn 2-300 g fersk engiferrót ½ dl hunang 2 sítrónur Gott við haustsleninu Alls kyns pestir gera vart við sig þegar kólnar í veðri. Þá er mjög gott ráð að fá sér hollustuskot sem er stútfullt af vítamínum. Hér eru nokkrar uppá- stungur að góðum skotum. Skotin eru ekki bara falleg heldur afskaplega holl og góð. Þau eru full af vítamínum og gefa aukna orku. Þau geta alveg verið í boði í veislum. Rauðrófur eru hollar og vítamínríkar. Þær eru líka fallegar á litinn. Setjið vatnið í pott. Hakkið engi- ferrótina gróft og leggið í vatnið. Hitið upp í 60°C og reynið að halda þeim hita í um það bil 20 mínútur. Ekki láta vatnið sjóða. Sigtið og setjið hunangið út í meðan vatnið er heitt. Þegar það kólnar aðeins er sítrónusafa úr tveimur sítrónum bætt við. Sigtið aftur og hellið í f löskur. Getur geymst í ísskáp í heilan mánuð. Ef þú vilt breyta til er hægt að bæta í drykkinn 75 grömmum af túrmerikrót. Hún er þá sett með engiferrótinni í vatnið. Einnig má setja einn til tvo tepoka eða einn til tvo chili-piparbelgi sem eru þá fræhreinsaðir. Sjóðið með rótinni. Fersk minta getur breytt bragðinu til hins betra. Þá má líka setja tvö epli sem hafa verið hreinsuð. Þau eru soðin með. Vökvinn er alltaf sigtaður áður en hann er settur á f lösku. Túrmerikskot Túrmerikskot í upphafi dags gefur mikla orku í kroppinn. Túrm- erik er bæði krydd og gefur mat skemmtilegan lit. Rannsóknir sýna að túrmerik hefur bólgueyðandi eiginleika. 1 dl vatn 1 msk. túrmerik-krydd ⅓ tsk. svartur pipar 1 hnífsoddur negull 1 msk. eplacider edik 1 msk. sítrónusafi Hrærið saman, drekkið og njótið. Grænt skot Uppskriftin miðast við átta lítil glös. 80 g grænkál 80 g spínat 1½ epli 1 límóna Allt sett í blandara. Þetta skot er mjög gott fyrir heilsuna. Mikið af andoxunar- efnum og byggir upp ónæmis- kerfið. Drykkurinn er meira að segja sagður getað komið í veg fyrir hrukkur, en við seljum það ekki dýrara en við keyptum. Opið alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 22:00 Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi www.kinahofid.is l Sími 554 5022 TILBOÐ SÚPA OG FJÓRIR RÉTTIR Kjúklingur í karrýsósu Núðlur með grænmeti Djúpsteiktar rækjur með súrsætri sósu Lambakjöt í piparsósu Tekið með heim 1.890 kr. (á mann) Borðað á staðnum 2.200 kr. (á mann) Frábær hóptilboð Sjáðu öll tilboðin okkar á www.kinahofid.is 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 5 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 F 3 -9 D A 0 2 3 F 3 -9 C 6 4 2 3 F 3 -9 B 2 8 2 3 F 3 -9 9 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.