Fréttablaðið - 05.10.2019, Side 84

Fréttablaðið - 05.10.2019, Side 84
Hrafnhildur Hanna er alveg að verða tíu ára og Snorri Karel alveg að verða tólf. Þau verða samt komin í ný heimkynni þegar afmælin bresta á en ætla að halda upp á þau með vinum sínum hér á landi á næstu dögum. Hvert eru þið svo að fara og hvern- ig leggst það í ykkur? Snorri: Við erum að flytja til Sviss, því pabbi er að vinna þar sem flug- virki. Hann er búinn að vera þar í tvo mánuði og nú er öll fjölskyldan að flytja, mamma og við Hanna og litla systir okkar Auður Eva Frið- jónsdóttir. Það verður bara fínt. Hanna: Þetta verður náttúrlega rosaleg breyting og ég sveif last dálítið í skoðunum þegar ég hugsa um hana, bæði hlakka til og kvíði fyrir. Við stefnum á að búa þarna í tvö ár og sjá svo til. Vonandi verður allt í lagi. Hvaða tungumál er talað þar sem þið verðið? Hanna: Við verðum í þýska hlut- anum og þar er töluð svissnesk- þýska en svo lærum við frönsku í skólanum. Það hjálpar örugglega að við kunnum svolítið mikið í ensku. Hafið þið átt heima í útlöndum áður? Snorri: Nei, en við höfum farið til útlanda, mest til Spánar og þar í kring og ég hef líka farið til Svíþjóð- ar að taka þátt í hjólreiðakeppni. Eru hjólreiðar áhugamál hjá þér? Snorri: Já, mjög mikið og ég veit að í Sviss eru mjög góðar en krefjandi hjólreiðabrautir, því borgin okkar er á milli brattra hlíða. Það er bara frábært því ég stefni á að verða atvinnumaður í hjólreiðum. Hanna: Ég hef verið að æfa klifur og það eru góð klifursvæði í Sviss. En hvað langar þig að verða þegar þú verður fullorðin? Söngkona og snyrtifræðingur. Mamma segir að ég verði stjórn- málamaður eða forseti, en ég held mig við hitt. Systkini á förum til Sviss Þau Hrafnhildur Hanna og Snorri Karel eru í þann veginn að flytja með foreldrum sínum til Sviss. Þar tekur við framandi um- hverfi, nýr skóli og ný tungumál. Hrafnhildur Hanna og Snorri Karel eru viss um að geta stundað aðaláhuga- málin sín, klifur og hjólreiðar, í nýjum heimkynnum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR VIÐ VERÐUM Í ÞÝSKA HLUTANUM OG ÞAR ER TÖLUÐ SVISSNESK-ÞÝSKA EN SVO LÆRUM VIÐ FRÖNSKU Í SKÓLANUM. „Þetta er nú meira vegg- skriflið,“ sagði Kata, þar sem þau komu að hlaðinni steingirðingu. „Hér vantar nánast annan hvern stein,“ bætti hún við með fyrir- litningu. „En hann er nú bara orðinn gamall,“ sagði Konráð. „Það gerir hann ekki endilega að vondum vegg, bara laslegum,“ bætti Konráð á ferð og flugi og félagar 372 Getur þú hjálpað þeim að telja hvað v antar marga stein a í gatið? ? ? ? hann við. „Það vantar til dæmis ansi marga steina í þetta gat hérna fyrir framan okkur,“ sagði Kata og hélt áfram að úthúða veggnum. Konráð varð að viðurkenna að það vantaði jú ansi marga steina í þetta gat. „En við verðum að troða okkur í gegnum það ef við ætlum að komast eitthvað áfram,“ sagði Kata. „Spurning hvort það vanti það marga steina að við komumst í gegnum gatið,“ bætti hún við glottandi. Enda augljóst að auðvelt væri að komast í gegnum svona stórt gat án þess að þurfa að troða sér. Lausn á gátunni Það vantar áttatíu steina? Margir reyna við frægð og frama á samfélagsmiðlum. En fáir eru jafn krúttlegir og broddgölturinn Herbee sem á 1,5 milljón fylgjendur á Insta- gram. Eigandi hans, Talitha Girnus frá Þýskalandi, ferðast með Herbee og tekur af honum myndir í hinum ýmsu ævintýrum um allan heim. MYNDIR:MR.POKEE/INSTAGRAM Krúttlegur broddgöltur stjarna á samfélagsmiðlum 5 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R44 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 F 3 -5 8 8 0 2 3 F 3 -5 7 4 4 2 3 F 3 -5 6 0 8 2 3 F 3 -5 4 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.