Fréttablaðið - 05.10.2019, Side 90

Fréttablaðið - 05.10.2019, Side 90
FÓLK VERÐUR AÐ META ÞAÐ ÚT FRÁ SÍNU BARNI HVORT ÞAÐ MUNI HAFA ÞOL FYRIR HÚMSKOLLU OG ÖÐRUM SKRÝTNUM KAR- AKTERUM Birna Pétursdóttir KOMIN Í BÍÓ F R Á Þ E I M S Ö M U O G F Æ R Ð U O K K U R Þjóð s ag na hei mu r i n n okkar er auðvitað upp-fullur af heldur ógn-vekjandi verum, eins og sk ug gaböld r u m, nykrum og mórum. En hann er frábær efniviður fyrir okkur til að vinna með og skálda inn í,“ segir Birna Pétursdóttir, framleiðandi sýningarinnar, sem frumsýnd verður í dag í Samkomu- húsi Akureyrar, og einn handrits- höfunda. Um fjölskyldusöngleik er að ræða sem Agnes Wild leikstýrir. Hann nefnist Galdragáttin og þjóð- sagan sem gleymdist og er eftir leik- hópinn Umskiptinga sem var stofn- aður í byrjun árs 2017. Efni verksins gengur út á að í Hringvallaskóla opnast fyrir algera slysni gátt inn í heim íslenskra þjóð- sagna. Saklausum sjöundabekking, Jóni Árnasyni er rænt af Húmskoll- unni skelfilegu en bekkjarsystkini hans, Sóley og Bjartur, leggja upp í háskaför honum til bjargar og við tekur æsispennandi atburðarás. Umskiptingarnir Jenný Lára Arnórsdóttir, Margrét Sverris- dóttir, Sesselía Ólafsdóttir og Vil- hjálmur Bragason fara með hlut- verk í sýningunni og þar fyrir utan þeir Hjalti Rúnar Jónsson og Jóhann Axel Ingólfsson. „Við settum upp sýningu á fyrsta ári leikhópsins, sem hét Framhjá rauða húsinu og niður stigann og fengum Grímu- tilnefningu sem Sproti ársins fyrir hana 2018. „En þetta er fyrsta fjöl- skyldusýningin okkar og hún er söngleikur í fullri lengd. Norðlenska Nykurinn er vatnahestur og þekkist á hófum sem snúa aftur. Hjalti Rúnar túlkar hann. MYND/DANÍEL STARRASON Samkomuhúsið á Akureyri er tignarleg bygging. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN Í Hringvallaskóla opnast gátt Ýmsar kynjaverur lifna við á sviði Samkomuhússins á Akur- eyri í söngleiknum Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist. Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is dúóið Vandræðaskáld gerir tónlist- ina, í því eru Vilhjálmur B. Bragason og Sesselía Ólafsdóttir sem þekkt eru fyrir háðsádeilulög á netinu og eru vinsælir skemmtikraftar. Þau tilheyra líka Umskiptingum,“ lýsir Birna. „Kristján Edelstein útsetti tónlistina þeirra, Katrín Mist Har- aldsdóttir sér um dans-og sviðs- hreyfingar og búningahönnun er í höndum Auðar Aspar Guðmunds- dóttur, hún hannaði búninga fyrir Kabarett í fyrra.“ Birna segir frábært að vinna í Samkomuhúsinu enda hæfi það sýningunni vel. Lýkur líka lofsorði á samstarfið við Menningarfélag Akureyrar. „Svo hafa allir í hópnum, hvort sem þeir eru titlaðir leikarar, leikstjóri, framleiðandi eða hvað, setið og límt, skrúfað og neglt fram á nætur undanfarnar vikur og við erum stolt af jákvæðninni og kraft- inum í hópnum.“ Hún segir sýning- una miðaða við grunnskólabörn og foreldra þeirra en leikskólabörn hafi einnig komið á æfingar. „Fólk verður að meta það út frá sínu barni hvort það muni hafa þol fyrir Húm- skollu og öðrum skrýtnum karakt- erum sem skapaðir eru á sviðinu.“ Þjófaveisla nefnist önnur haustsýning Mid-punkt, menn- i n g a r r ý m i s í Hamraborginni í miðbæ Kópa- vogs. Í þetta sinn er  það eink asý ning Ú l f s K a rl s - sonar, mynd- l i s t a r m a n n s og málara. Í Þjófaveislu leikur Úlfur sér með því að mála hurðir, stóla og borð auk málverksins. Úlfur lærði við Valand listaakademíuna í Gauta- borg. Hann hefur unnið með v e g g m y n d i r , bæði málverk og ljósmyndir, í gegnum tíðina. Verk eftir hann hafa verið sýnd í Vínarborg, á Miami og í Vancouver. S ý n i n g i n v e r ð u r opnuð klukkan fimm í dag, 5. október og eru allir vel- komnir. Málar hurðir, stóla og borð Eitt af litríkum verkum Snorra á sýningunni. Í ÞJÓFAVEISLU LEIKUR ÚLFUR SÉR MEÐ ÞVÍ AÐ MÁLA HURÐIR, STÓLA OG BORÐ AUK MÁL- VERKSINS. 5 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R50 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð MENNING 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 F 3 -2 C 1 0 2 3 F 3 -2 A D 4 2 3 F 3 -2 9 9 8 2 3 F 3 -2 8 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.