Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1995, Side 15
Sveitarsjóðareikningar 1994
13
7. yfirlit. Tekjur sveitarfélaga 1993-1994
Summary 7. Local government revenue 1993-1994
Millj. króna á verðlagi hvers árs Hlutfallstölur, %
Million ISK at current prices Percentage
1993 1994 1993 1994
Heildartekjur 37.731 38.331 100,0 100,0 Total revenue
Skatttekjur 25.484 26.271 67,5 68,5 Tax revenue
Beinir skattar 15.636 19.581 41,4 51,1 Direct taxes
Utsvar 15.636 19.581 41,4 51,1 Municipal income tax
Obeinir skattar 9.848 6.690 26,1 17,5 Indirect taxes
Fasteignaskattar 4.694 5.467 12,4 14,3 Real estate tax
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 1.026 774 2,7 2,0 Municipal Equalization Fund
Aðstöðugjald 11 3.692 - 9,8 Business tax
Aðrir óbeinir skattar 436 449 1,2 1,2 Other
Þjónustutekjur 8.023 9.012 21,3 23,5 Service revenue
Vaxtatekjur 846 548 2,2 1,4 Interest
Tekjur til fjárfestingar 3.364 2.484 8,9 6,5 Capital transfers received
Ýmsar tekjur 14 16 0,0 0,0 Miscellaneous
] Meðlögumnr. 113/1992umbreytinguálögumnr.90/1990umtekjustotnasveitariélaga, varaöstoðugjaldsenitekjustofnsveitarfélaga lelltniðurfráársbyrjun
1993. Samkvæmt lögunum var sveitarfélögum bætt tekjutapið með sérstöku framlagi úr ríkissjóði sem nam 80% af álögðu aðstöðugjaldi gjaldaárið 1993. Af
þessum 80% runnu 78% beint til sveitarfélaganna og 2% til Jöfunarstjóðs.
Yfirlitið sýnir töluverðar breytingar á samsetningu tekna
hjá sveitarfélögum á árinu 1994. Eins og fyrr segir skýrast
þær aðallega af niðurfellingu aðstöðugjaldsins. Hlutur
einstakra tekjustofna í heildartekjum s veitarfélaga hefur verið
tiltölulega stöðugur frá árinu 1990 en það ár breyttist hann
talsvert frá árinu 1989. Þá breytingu má rekja til laga-
setningar sem fól í sér breytta verkaskiptingu rikis og s veitar-
félaga og tók gildi frá ársbyrjun 1990. A níunda áratugnum
breyttist samsetning tekna sveitarfélaga lítils háttar. Skýrast
þær breytingar einkum af breyttri verkaskiptingu milli ríkis
og sveitarfélaga, skerðingu ríkisins á lögbundnum framlögum
til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og tilkomu staðgreiðslukerfis
tekjuskatta einstaklinga í ársbyrjun 1988.
I 8. yfirliti eru sýndar þjónustutekjur sveitarfélaga og
framlög frá öðrum til fjárfestingar þeirra með hliðsjón af því
hvernig þessar tekjur hafa komið inn og gengið upp í útgjöld
sveitarfélaga til hinna ýmsu málaflokka.