Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1995, Page 23
20
Sveitarsjóðareikningar 1994
14. yfírlit. Fjármál sveitarfélaga á hvern íbúa eftir kjördæmum 1993-1994
Summary 14. Local govemment fmances per inhabitant by constituency 1993 -1994
í krónum á verðlagi hvers árs Landið allt
Whole country Reykjavík Reykjanes Vesturland
Árið 1993
íbúafjöldi 1. desember 264.919 101.824 67.956 14.513
Heildartekjur 142.580 142.364 140.539 128.783
Skatttekjur 96.301 95.656 93.221 95.925
Þar af útsvar 59.087 56.867 61.763 58.668
Þar af framlag úr Jöfnunarsjóði 3.876 630 3.658 7.350
Þjónustutekjur 30.318 33.018 23.835 23.992
Heildargjöld 164.164 172.478 166.018 131.590
Þar af yfirstjóm 7.827 4.142 8.216 12.669
Þar af félagsþjónusta alls 34.072 49.550 25.405 18.633
Þar af fræðslumál 26.549 24.562 27.314 27.033
Þar af fjármagnsgjöld 8.880 8.001 11.489 7.161
Tekjur umfram gjöld -21.583 -30.114 -25.479 -2.807
Efnahagur
Peningalegar eignir samtals 52.755 41.503 61.203 60.285
Skuldir samtals 104.185 94.773 130.886 86.650
Peningaleg staða -51.430 -53.269 -69.682 -26.365
Eiginfjárreikningur -317.817 -587.850 -114.836 -144.027
Árið 1994
íbúafjöldi l.desember 266.783 103.020 69.149 14.292
Heildartekjur 143.824 146.476 137.525 135.259
Skatttekjur 98.571 96.749 97.188 102.235
Þar af útsvar 73.471 71.748 75.578 72.371
Þar af framlag úr Jöfnunarsjóði 2.903 - 1.499 10.539
Þjónustutekjur 33.815 39.528 24.266 26.426
Heildargjöld 171.685 176.651 181.396 146.297
Þar af yfirstjóm 8.528 4.072 9.322 14.084
Þar af félagsþjónusta alls 36.461 49.902 30.159 22.162
Þar af fræðslumál 27.154 22.298 31.033 26.949
Þar af fjármagnsgjöld 7.125 5.804 10.170 6.839
Tekjur umfram gjöld -27.861 -30.175 -43.871 -11.038
Efnahagur
Peningalegar eignir samtals 48.401 35.789 54.746 60.114
Skuldir samtals 130.557 120.808 179.099 100.822
Peningaleg staða -82.156 -85.019 -124.353 -40.708
Eiginfjárreikningur -297.043 -563.522 -65.868 -155.913
Fjárhagur sveitarfélaga á íbúa eftir kjördæmum
Hér að framan hefur annars vegar verið fjallað um fjármál
sveitarfélaga í heild og hins vegar um fjármál sveitarfélaga
með svipaðan fbúafjölda. Frekari greining á fjárhag sveitar-
félaga felst í að flokka þau eftir landsvæðum og liggur beint
við að skipta þeim eftir kjördæmum. 1 14. yfirliti eru sýnd
fjármál sveitarfélaga á íbúa eftir kjördæmum.
Yfirlitið sýnir mjög misjafnan fjárhag sveitarfélaga víðs
vegar um landið. I öllum tilvikum var tekjuhalli töluverður
bæðiárin 1993 og 1994ogjóksthanníflestumtilvikummilli
áranna. S vipuðu máli gegndi um peningalega stöðu á íbúa hjá
sveitarfélögunum, hún hefur verið mjög neikvæð og versnaði
töluvert milli ára.
Staða sveitarfélaga í Reykjaneskjördæmi var sýnilega erfið
bæði árin. Tekjuhallinn jókst úr rösklega 25 þús. kr. á íbúa
1993 í tæpar 44 þús. kr. árið 1994. Þá versnaði peningaleg
Sveitarsjóðareikningar 1994
21
Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland ISK at current pricees
9.602 10.445 26.752 13.035 20.792 1993 Population 1 December
168.934 129.992 145.869 155.871 141.412 Total revenue
107.065 97.533 98.874 104.788 95.589 Tax revenue
67.837 57.555 60.107 61.420 55.463 Municipal income tax
6.231 8.266 5.107 12.100 8.083 Transfers from Municipal Equalization Fund
41.107 21.991 35.207 33.673 33.431 Service revenue
188.223 139.992 157.536 159.868 152.071 Total expenditure
16.881 11.067 8.639 13.652 10.778 Administration
20.902 18.676 32.628 17.882 22.991 Social services, total
25.981 31.235 26.110 27.287 31.486 Education
16.272 8.511 5.757 7.990 7.199 Capital transfers received
-19.289 -10.000 -11.667 -3.996 -10.658 Revenue balance
83.195 63.095 53.357 61.726 49.497 Assets and liabilities Monetary assets, total
180.703 100.720 85.529 84.880 77.764 Laibilities, total
-97.508 -37.625 -32.172 -23.154 -28.267 Monetary status
-124.983 -159.812 -172.430 -200.834 -206.590 Equity
9.453 10.293 26.785 12.911 20.880 1994 Population 1 December
163.604 139.134 149.132 147.561 141.594 Total revenue
106.124 101.127 100.955 104.946 97.998 Tax revenue
81.118 71.901 75.222 76.495 68.930 Municipal income tax
5.936 7.829 4.370 9.982 6.689 Transfers from Municipal Equalization Fund
43.935 30.419 38.130 33.347 34.068 Service revenue
175.460 146.867 166.106 160.227 156.836 Total expenditure
19.431 13.737 9.613 14.042 11.848 Administration
21.655 19.207 36.121 19.510 26.726 Social services, total
28.091 32.957 27.606 25.822 35.380 Education
12.439 6.448 4.997 5.483 5.421 Capital transfers received
-11.855 -7.733 -16.973 -12.667 -15.241 Revenue balance
82.650 68.216 49.749 57.167 49.344 Assets and liabilities Monetary assets, total
202.089 112.183 85.390 94.745 94.648 Laibilities, total
-119.439 -43.968 -35.641 -37.578 -45.303 Monetary status
-134.896 -166.385 -169.581 -204.920 -200.908 Equity
staða þessara sveitarfélaga um tæplega 55 þús. kr. á ibúa milli
ára eða frá því að vera neikvæð um 70 þús. kr. 1993 í rúmlega
124 þús. kr. neikvæða stöðu 1994. Staða sveitarfélaga á
Vestfjörðum var einnig erfið en tekjuafkoman batnaði þó
milli ára úr því að vera neikvæð um 19 þús. kr. á íbúa fyrra
árið í 12 þús. kr. tekjuhalla seinna árið. Peningaleg staða
versnaði um 22 þús. kr. á íbúa milli ára eða úr því að vera
neikvæð um 97 þús. kr. árið 1993 í 119 þús. kr. neikvæða
stöðuárið 1994. Heildarskuldir sveitarfélaga á Vestfjörðum
námu 202 þús. kr. á íbúa í árslok 1994 en árstekjur þeirra á
hvern íbúa námu alls tæpum 164 þús. kr. á sama ári.
Hér verður ekki fjallað frekar um það sem fram kemur í
yfirlitinu, en þar koma fram ýmsar athyglisverðar, svæðis-
bundnar upplýsingar um einstaka liði tekna, gjalda og efnahags
hjá sveitarfélögum.