Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Síða 14

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Síða 14
12 Sveitarsjóðareikningar 1996 Fram hefur komið að þjónustutekjur eru skilgreindar hér sem eigin tekjur sveitarfélaga af veittri þjónustu að viðbættum framlögum frá öðrum. Er þar bæði um að ræða framlög frá ríkissjóði og á milli sveitarfélaga til að standa straum af kostnaði vegna sameiginlegs rekstrar. Hins vegar taka tekjur til fjárfestingar einkum til fjárframlaga frá öðrum vegna sameiginlegra framkvæmda og til sölu sveitarfélaga á eignum og eignarhlutum. Þjónustutekjur sveitarfélaga að viðbættum tekjum til fjárfestingar námu rúmlega 30% af heildartekjum þeirra á tímabilinu 1982-1986. Þegar hætt var að reikna sjúkrastofnunum daggjöld og þær settar á föst fjárlög ríkisins lækkuðu tekjur til heilbrigðismála hjá sveitarfélögum árin 1987 og 1988. Hlutfallið lækkaði í rúman fjórðung heildar- tekna sveitarfélaganna þessi tvö ár og reyndist nánast hið sama á árinu 1989. Eftir gildistöku laga um breytta verka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga í ársbyrjun 1990 lækkaði hlutfallið enn frekar. Eftir það hækkaði hlutfallið á ný og hefur það verið um 30% af heildartekjum sveitarfélaga síðustu fimm árin. 6. yfirlit. Gjöld sveitarfélaga 1995-1996 Summary 6. Local govemment expenditure 1995-1996 Milljónir króna á verðlagi hvers árs Hlutfallstölur, % Million ISK at current prices Percentage 1995 1996 1995 j 1996 Heildargjöld 43.993 49.690 100,0 100,0 Total expenditure Verg rekstrargjöld 32.259 37.195 73,3 74,9 Operational outlays Fjármagnskostnaður 2.051 2.132 4,7 4,3 Interest Verg fjárfesting 9.683 10.363 22,0 20,9 Gross investment Utgjöld eftir málaflokkum 43.993 49.690 100,0 100,0 Expenditure by function Yfirstjórn 2.238 2.423 5,1 4,9 Administration Verg rekstrargjöld 2.134 2.287 4,9 4,6 Operational outlays Verg fjárfesting 104 136 0,2 0,3 Gross investment Almannatryggingar og félagshjálp 10.475 11.250 23,8 22,6 Social security and welfare Verg rekstrargjöld 9.371 10.088 21,3 20,3 Operational outlays Verg fjárfesting 1.104 1.162 2,5 2,3 Gross investment Heilbrigðismál 259 220 0,6 0,4 Health Verg rekstrargjöld 129 150 0,3 0,3 Operational outlays Verg fjárfesting 130 70 0,3 0,1 Gross investment Fræðslumál 7.249 11.219 16,5 22,6 Education Verg rekstrargjöld 5.298 8.805 12,0 17,7 Operational outlays Verg fjárfesting 1.951 2.414 4,4 4,9 Gross investment Menningarmál, íþróttir og útivist 5.637 5.835 12,8 11,7 Culture, sports and recreation Verg rekstrargjöld 4.553 4.826 10,3 9,7 Operational outlays Verg fjárfesting 1.084 1.009 2,5 2,0 Gross investment Hreinlætismál 1.462 1.556 3,3 3,1 Sanitary affairs Verg rekstrargjöld 1.417 1.488 3,2 3,0 Operational outlays Verg fjárfesting 45 68 0,1 0,1 Gross investment Gatnagerð og umferðarmál 4.913 4.735 11,2 9,5 Road construction and traffic Verg rekstrargjöld 2.428 2.031 5,5 4,1 Operational outlays Verg fjárfesting 2.485 2.704 5,6 5,4 Gross investment Transfers to own utilities and Framlög til atvinnufyrirtækja 1.113 1.087 2,5 2,2 enterprises Verg rekstrargjöld 811 706 1,8 1,4 Operational outlays Verg fjárfesting 302 381 0,7 0,8 Gross investment Fjármagnskostnaður 2.051 2.132 4,7 4,3 Interest Önnur útgjöld 8.597 9.233 19,5 18,6 Other expenditure Verg rekstrargjöld 6.119 6.814 13,9 13,7 Operational outlays Verg fjárfesting 2.478 2.419 5,6 4,9 Gross investment
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.