Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Síða 31
Sveitarsjóðareikningar 1996
29
24. yfirlit. Heimaþjónusta sveitarfélaga eftir tegund heimila 1995-1996
Summary 24. Local govemment home-help service by type of household 1995-1996
Fjöldi heimila sem nutu heimaþjónustu Number of households receiving home-help Heimili aldraðra, hlutfall
Alls Heimili aldraðra Önnur heimili Households of the
Total Households ofthe elderly Other households elderly, percent
1995 5.971 4.565 1.406 76,5
1996 6.273 4.756 1.517 75,8
í 24. yfirliti sést fjöldi heimila sem notið hafa heimaþjónustu
sveitarfélaga. Þessum heimilum fjölgaði um 302 eða um tæp
6% frá árinu 1995 til ársins 1996. Þrjú af hverjum fjórum
þeirraheimila sem njótaþessararþjónustu eru heimili aldraðra.
enda var þjónustan upphaflega skipulögð fyrir þá og gert ráð
fyrir henni bæði í lögum um málefni aldraðra og í lögum um
félagsþjónustu sveitarfélaga.
25. yfirlit.
Summary 25.
1995
1996
Útgjöld sveitarfélaga til heimaþjónustu 1995-1996
Local government home-help service expenditure 1995-1996
Rekstur heimaþjónustu á verðlagi hvers árs
í millj. kr. Operational outlays and revenue
at current prices in mill. ISK
Gjöld Tekjur
Expenditure Revenue
Tekjur sem hlutfall
af útgjöldum, %
Revenue as percent
of outlays
Hlutfallsleg breyting
útgjalda frá fyrra ári
á föstu verðlagi, %
Percent change of
operational outlays
at constant prices
Meðalfjárhæð á heimili
hjá sveitarfélögum með
> 300 íbúa ", kr.
Average per house-
hold in mun. of > 300
inhab. in ISK11
751,2 52,7 7,0 - 121.528
795,1 56,7 7,1 3,5 124.632
11 Aðens var leitað var upplýsinga um fjölda heimila hjá sveitarfélögum með 400 eða fleiri íbúa 1995. Fjöldi heimila sem upplýsingar eru um er hér deilt í útgjöld
þeirra sveitarfélaga sem upplýsingar eru um, þ.e. sVeitarfélaga með 400 eða fleiri íbúa 1995 og 300 íbúa eða fleiri 1996. Útgjöld þessara sveitarfélaga 1995
voru 725.643 þús. kr. og 781.817 þús. kr. 1996. Outlays by municipalities with 400 or more inhabitants 1995 and 300 orrnore inhabitants 1996 devided by
number of households.
25. yfirlit sýnir að rekstrarútgjöld allra sveitarfélaga til
heimaþjónustu jukust um 3,5% á föstu verðlagi árið 1996.
Vinnustundum við þessa þjónustu fjölgaði heldur í heild og
reiknað á hvert heimili fjölgði þeim úr 187 klst. árið 1995 í
191 klst. árið 1996.
26. yfirlit. Viðtakendur húsaieigubóta eftir atvinnustöðu viðtakenda og tegund heimila 1996
Summary 26. Households reciving rent benefits by recipients occupation and type of households 1996
Alls Total Einstæðir karlar Single men Einstæðar konur Single women Hj ón/sambúðarfólk Married/cohabiting couples
Án bama Without children Með börn With children Án bama Without children Með böm With children Án bama Without children Með böm With children
Alls Total 2.622 601 36 720 620 273 372
I atvinnu Employed 998 177 22 247 335 55 162
Atvinnulausir Unemployed 291 83 9 35 108 15 41
Öryrkjar Disabled 383 162 1 126 28 39 27
Ellilífeyrisþegar
Retirement pensioners 100 27 - 58 - 13 2
Heimavinnandi Homemakers 42 - 3 17 1 21
Nemar Students 808 152 4 251 132 150 119