Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Page 35
Sveitarsjóðareikningar 1996
33
32. yfirlit. Rekstrargjöld og -tekjur sveitarfélaga vegna félagsþjónustu 1995-1996
Summary 32. Local govemment social security and welfcire expenditure and revenue 1995-1996
Milljónir króna Höfuð- Önnur sveitarfélög með Other municipalities with Million ISK
Allt landið Whole country borgarsvæðið Capital region > 300 íbúa inhabitants < 299 íbúa inhabitants
1995 1995
Gjöld alls 9.206,0 6.549,7 2.472,6 183,8 Expenditure total
Sameiginlegur kostnaður 631,6 468.2 157,7 5.6 Administration
Félagshjálp 3.073,2 2.544.8 487,0 41.3 Social assistance
Dagvist bama 3.710,6 2.426,5 1.178,4 105,6 Children’s davcare
Dvalarheimili og íbúðir aldraðra 1.053,6 517,7 521,3 14.6 Retirement homes
Annar rekstur 445,3 375,4 64,9 5,0 Other operational costs
Lögbundin framlög og styrkir 291,8 217,0 63,2 11,6 Statutory contributions and grants
Tekjur alls 2.651.1 1.725,0 887,5 38,6 Revenue total
Sameiginlegur kostnaður 14,3 9,5 4,8 - Administration
Félagshjálp 467,1 409,7 52,5 4,9 Social assistance
Dagvist bama 1.301,9 850,8 421,5 29,6 Children ’s daycare
Dvalarheimili og íbúðir aldraðra 805,2 398,6 404,2 2,4 Retirement homes
Annar rekstur 62,7 56,4 4,5 1,8 Other operational revenue
1996 1996
Gjöld alls 10.088,1 7.040,1 2.927,8 120,2 Expenditure total
Sameiginlegur kostnaður 718,4 525,0 185,7 7,7 Administration
Félagshjálp 3.504,1 2.777,0 704,4 22,6 Social assistance
Dagvist bama 4.132,5 2.701,7 1.358,4 72,4 Children's daycare
Dvalarheimili og íbúðir aldraðra 1.122,9 565,1 545,9 11,9 Retirement homes
Annar rekstur 447,4 380,2 65,1 2,1 Other operational costs
Lögbundin framlög og styrkir 162,8 91,1 68,3 3,5 Statutory contributions and grants
Tekjur alls 3.171,2 2.037,3 1.110,5 23,5 Revenue total
Sameiginlegur kosmaður 27,7 15,8 11,9 - Administration
Félagshjálp 744,1 552,1 190,2 1,8 Social assistance
Dagvist bama 1.442,0 948.0 473,7 20,3 Children’s daycare
Dvalarheimili og íbúðir aldraðra 892,0 460,6 430,0 1,4 Retirement homes
Annar rekstur 65,4 60,7 4,8 - Other operational revenue
Alls í krónum á íbúa In ISK per inhabitant
1995 1995
Gjöld 35.037 42.222 27.293 10.497 Expenditure
Tekjur 9.913 10.887 9.700 2.207 Revenue
1996 1996
Gjöld 37.465 43.700 30.542 9.769 Expenditure
Tekjur 11.777 12.646 11.584 1.908 Revenue
11 Árið 1995 er skipting annarra sveitarfélaga í sveitarfélög með 400 eða fleiri íbúa og 399 eða færri.
svo sem vegna barnaverndarmála, þannig að liðurinn er ekki
„hreinn“. Þættirnir „tómstundastarf aldraðra" og „önnur
þjónusta við aldraða" skýra sig sjálftr.
I 33. yfirliti kemur fram að þegar útgjöld hafa verið færð
í krónur á íbúa bera sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu
langmestan kostnað af þessari þjónustu. Kostnaður á íbúa hjá
öðrum sveitarfélögum með 300 eða fleiri íbúa er ekki nema
um tæpur helmingur kostnaðar hinna fyrrnefndu. Minnstu
sveitarfélögin kosta sem fyrr langminnstu til.
Útgjöld sveitarfélaga til félagshjálpar jukust um tæpar 431
millj. kr. frá árinu 1995 til ársins 1996 eða sem svarar til
11,5% að raungildi (16% 1994-1995). Hjá sveitarfélögunum
á höfuðborgarsvæðinu jukust útgjöldin hins vegar um tæp
8% að raungildi (17% 1994-1995). Það er í fyrsta skipti hin
síðari ár sem aukning útgjalda þeirra er undir landsmeðaltali
á þessu sviði.