Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.05.1998, Side 22
20
Utanríkisverslun 1997 - vöruflokkar og viðskiptalönd
Hlutdeild EES-landa í innflutningi hefur því sem næst
haldist óbreytt 1993-1997 eins og sést á 14. yfirliti. Sama
gildir um innflutning frá Bandaríkjunum en innflutningur
frá öðrum Evrópulöndum en EES-löndum jókst á meðan
innflutningur frá Japan dróst saman. Innflutningur eftir
markaðssvæðum 1992-1997 er sýndur á mynd 5 og inn-
flutningur eftir markaðssvæðum árið 1997 á mynd 6.
14. yflrlit. Innflutningur eftir markaðssvæðum árin 1993-1997
Cif-verð á gengi hvers árs 1993 1994 1995 1996 1997 Breyting ’96-’97, %
Millj. kr. % Millj. kr. % Millj. kr. % Millj. kr. % Millj. kr. %
Samtals 91.307 100,0 102.541 100,0 113.614 100,0 135.994 100,0 143.227 100,0 5,3
EES 64.230 70,3 74.463 72,6 79.511 70,0 95.051 69,9 99.688 69,6 4,9
Önnur Evrópulönd 5.355 5,9 5.007 4,9 7.716 6,8 9.916 7,3 10.125 7,1 2,1
Bandaríkin 8.511 9,3 9.133 8,9 9.543 8,4 12.840 9,4 13.503 9,4 5,2
Japan 5.060 5,5 4.124 4,0 4.991 4,4 5.456 4,0 7.037 4,9 29,0
Önnur lönd 8.151 8,9 9.814 9,6 11.853 10,4 12.731 9,4 12.874 9,0 1,1