Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.05.1998, Blaðsíða 24
22
Utanríkisverslun 1997 - vöruflokkar og viðskiptalönd
15. yflrlit. Útflutningur eftir helstu viðskiptalöndum árin 1995-1997
Fob-verð á gengi hvers árs 1995 1996 1997 % af heild Breyting ’96-’97, %
Millj. kr. Röð Millj. kr. Röð Millj. kr. Röð
Samtals 116.607 125.690 131.213 100,0 4,4
Bretland 22.475 1 23.949 1 24.807 1 18,9 3,6
Bandaríkin 14.360 3 14.708 3 18.300 2 13,9 24,4
Þýskaland 15.923 2 16.229 2 17.155 3 13,1 5,7
Japan 13.233 4 12.370 4 8.696 4 6,6 -29,7
Frakkland 7.915 6 8.443 6 8.317 5 6,3 -1,5
afurðum frátöldum vó útflutningur á flugvél þyngst en einnig
sala á kísiljámi. Aukningu útflutnings til Bandaríkjanna má
helst rekja til áðumeínds útflutnings á flugvél, en einnig jókst
útflutningur á ffystum þorskflökum.
Þýskaland er þriðja i röðinni. Til Þýskalands var flutt út
fyrir 17,2 milljarða króna árið 1997, um 13% af heildar-
útflutningi. Útflutningur til Þýskalands jókst að verðmæti
um 6% frá fyrra ári. Tafla 19 sýnir að hlutfall sjávarafurða í
útflutningi til Þýskalands var tiltölulega lágt, 37%. Mest var
flutt út af frystum karfaflökum og ferskum, heilum fiski,
mestmegnis karfa. Mesta hlutdeild í útflutningi til Þýskalands
átti útflutningur iðnaðarvara, þá aðallega álútflutningur.
Aukningu á útflutningi til Þýskalands má einna helst rekja
til aukins álútflutnings.
Japan er ljórða helsta útflutningslandið. Þangað var flutt
út fyrir 8,7 milljarða króna árið 1997 eða 7% af heildar-
útflutningi og dróst útflutningur til Japan saman um 30% frá
1996. Til Japan var nær eingöngu fluttar út sjávarafurðir eða
97% eins og sést í töflu 19. Af þeim er helst að nefna heil-
frystan karfa, frysta rækju, fiysta loðnu og heilffystan flatfisk.
Orsök samdráttar í útflutningi til Japan er einna helst minni
sala á ffystri loðnu og heilfrystum flatfiski.
Að lokum má sjá í 15. yfirliti að fimmta helsta útflutnings-
land Islands er Frakkland. Þangað var flutt út fyrir um 8,3
milljarða króna á árinu 1997, 6% af heildarútflutningi.
Útflutningur til Frakklands dróst saman um 2% ffá 1996.
Sjávarafurðir vógu 86% af útflutningi þangað eins og sést í
töflu 19. Þar af vó saltfiskur þyngst.
16. yflrlit. Innflutningur eftir helstu viðskiptalöndum árin 1995-1997
Cif-verð á gengi hvers árs 1995 1996 1997 % af heild Breyting ’96-’97, %
Millj. kr. Röð Millj. kr. Röð Millj. kr. Röð
Samtals 113.614 135.994 143.227 100,0 5,3
Þýskaland 12.974 1 14.801 2 16.847 1 11,8 13,8
Noregur 11.565 2 18.396 1 16.501 2 11,5 -10,3
Bretland 10.949 3 13.874 3 14.479 3 10,1 4,4
Bandaríkin 9.543 5 12.840 4 13.503 4 9,4 5,2
Danmörk 10.693 4 11.358 5 12.366 5 8,6 8,9
16. yfrrlit sýnir að innflutningur ffá þeim fimm löndum sem
mest er flutt inn ffá nam alls 51% af heildarinnflutningi árið
1997 samanborið við 52% árið 1996 og 49% árið 1995. Árið
1997 var mestur innflutningur til íslands ffá Þýskalandi en
mestur innflutningur var ffá Noregi árið áður. Árið 1997 voru
fluttar inn vörur ffá Þýskalandi fyrir 16,8 milljarða króna, 12%
af heildarinnflutningi, innflutningur þaðan jókst að verðmæti
um 14% milli ára. Sundurliðun á innflutningi ffá Þýskalandi
er birt í töflu 20. Þar sést að mestur hluti innflutningsins var
innflutningur á vélum og samgöngutækjum og ffamleiðslu-
vörum. Helsta ástæða aukins innflutnings ffá Þýskalandi voru
aukin kaup á vélum og samgöngutækjum.
í 16. yfirliti sést að árið 1997 var næstmest flutt inn af
vörum ffá Noregi og nam verðmæti innflutnings þaðan 16,5
milljörðum króna eða 12% af heildarinnflutningi. Innflutn-
ingur ffá Noregi dróst saman um 10% ffá 1996 reiknað á
gengi hvors árs. Tafla 20 sýnir að mestur hluti þessa inn-
flutningsins var eldsneyti, vélar og samgöngutæki svo og
ffamleiðsluvörur. Helsta ástæða minni innflutnings ffáNoregi
er minni innflutningur á vélbúnaði til atvinnurekstrar.
Bretland er í þriðja sæti innflutningslanda 1997 eins og
árið 1996meðinnflutningaðverðmæti 14,5 milljarðakróna,
10% afheildarinnflutningi. InnflutningurfráBretlandijókst
um 4% frá fyrra ári á gengi hvors árs. Samkvæmt töflu 20