Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.06.2000, Blaðsíða 15
Utannkisverslun 1999 - vöruflokkar og viðskiptalönd
13
3. yfirlit. Verðmæti útflutnings og innflutnings árin 1998 og 1999
Fob-verð í millj. kr. Á gengi hvors árs Breyting frá fyrra ári
1998 1999 miðað við fast gengi *, %
Útflutningur alls fob 136.592 144.928 6,3
Sjávarafurðir 99.233 97.682 -1,4
Saltaður og /eða þurrkaður fiskur 18.296 20.373 11,6
Frystur heill fiskur 10.847 9.092 -16,0
Fryst fiskflök 28.454 31.316 10,3
Fryst rækja 13.182 11.318 -14,0
Fiskimjöl, þorsk, loðnu og síldar 11.314 8.102 -28,2
Aðrar sjávarafurðir 17.140 17.481 2,2
Iðnaðarvörur 31.496 37.081 18,0
Þ.a. ál 18.417 22.539 22,6
Þ.a. kísiljárn 3.212 3.129 -2,4
Aðrar vörur 5.863 10.165 73,7
Þ.a. skip og flugvélar 2.335 6.407
Innflutningur alls fob 162.062 167.778 3,7
Matvörur og drykkjarvörur 14.221 15.621 10,1
Til heimilisnota 9.156 9.699 6,1
Til iðnaðar 5.066 5.922 17,1
Hrávörur og rekstrarvörur 41.238 39.078 -5,0
Eldsneyti og smurolía 8.049 8.924 11,1
Fjárfestingarvörur (þó ekki flutningatæki) 42.342 41.472 -1,9
Flutningatæki 26.018 29.370 13,1
Þ.a. fólksbílar 10.923 13.260 21,6
Þ.a. skip 4.329 4.645 7,5
Þ.a. flugvélar 3.509 3.403 -2,8
Neysluvörur ót.a. 29.895 33.092 10,9
Vörar ót.a. (t.d. endursendar vörur) 298 221 -25,7
Vöruskiptajiifnuður -25.470 -22.850
Miðað er við meðalgengi á vöruviðskiptavog; á þann mælikvarða er meðalverð erlends gjaldeyris 1999 0,2% lægra en árið áður.
7,4% 1998 til 1999. Verðmæti innflutnings fob 1999 jókst
um 3,5% í krónum frá fyrra ári, innflutningsverð lækkaði
um 0,9% og því jókst vöruinnflutningurinn að raungildi um
4,4%.
Eftir þeim tölum um breytingar fob-verðs útfluttrar og
innfluttrar vöru sem hér hafa verið raktar hafa viðskipta-
kjörin við útlönd versnað um 0,3% frá árinu 1998 til ársins
1999.