Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.06.2000, Qupperneq 16
14
Utanríkisverslun 1999 - vöruflokkar og viðskiptalönd
4. yfírlit. Verð- og magnvísitölur útflutnings og innflutnings árin 1990-1999
1980=100 Verðvísitölur Magnvísitölur
Útflutningur fob 1 Innflutningur fob 2 títflutningur fob 1 Innflutningur fob 2
1990 1.680,9 1.685,8 123,3 120,7
1991 1.807,0 1.735,7 113,6 126,6
1992 1.750,2 1.745,4 112,5 116,9
1993 1.794,5 1.896,9 118,3 100,8
1994 1.904,3 1.993,3 132.6 108,3
1995 2.017,1 2.079,4 129,6 115,3
1996 1.994,0 2.150,2 141,3 134,3
1997 2.043,4 2.132,9 144,0 142,6
1998 2.191,2 2.110,6 139,8 177,8
1999 2.165,4 2.092,1 150,1 185,7
1 Allur útflutningur að frátöldum liðnum aðrar vörur.
2 Allur innflutningur að frátöldum skipum, flugvélum og endursendum vörum.
Heimild: Þjóðhagsstofnun.
Utflutníngur og innflutningur í 5. yfirliti er birt verðmæti útflutnings og innflutnings
I þessum kafla eru birt ýmis samandregin yfirlit um eftir mánuðum 1996-1999.
vöruútflutning og vöruinnflutning á árinu 1999.
5. yfírlit. Verðmæti útflutnings og innflutnings eftir mánuðum 1996-1999
I millj. kr. á gengi hvers árs títflutningur fob Innflutningur cif
1996 1997 1998 1999 1996 1997 1998 1999
Samtals 125.690 131.213 136.592 144.928 135.994 143.227 176.072 182.322
Janúar 8.052 11.888 10.123 8.192 9.162 11.529 16.901 11.682
Febrúar 11.131 10.034 9.072 10.753 9.060 10.230 11.437 12.555
Mars 13.240 11.177 9.647 16.849 11.419 8.657 14.370 15.906
Aprfl 9.667 11.572 11.114 10.832 10.125 13.366 13.734 14.846
Maí 10.501 10.284 11.738 12.522 11.990 11.971 15.635 17.943
Júní 10.340 10.357 12.961 13.448 11.898 11.852 15.132 17.566
Júlí 9.562 11.007 13.953 12.293 12.067 12.643 17.075 15.681
Agúst 10.365 9.302 12.068 10.562 10.143 10.876 12.628 13.864
September 8.781 10.770 10.772 11.361 11.918 12.984 14.912 17.271
Október 11.077 11.266 10.755 11.753 14.020 13.789 14.616 14.956
Nóvember 11.478 11.283 10.654 14.804 12.574 11.953 15.676 15.803
Desember 11.495 12.273 13.735 11.559 11.621 13.378 13.957 14.250
í 6. yfirliti er birtur útflutningur eftir vörubálkum (SITC)
árin 1998 og 1999. A yfirlitinu sést að heildarútflutningur á
gengi hvors árs jókst um 6% milli ára eða um 8,3 milljarða
króna. Stærstu liðir útflutnings eru matvara með 68% hlutdeild
og framleiðsluvörur, þar sem ál vegur þyngst, með 19%
hlutdeild. Nánari sundurliðun á útflutningi samkvæmt SITC-
flokkun er birt í töflu 1. Þar kemur fram að af einstökum
vöruflokkum jókst útflutningur á vélum og samgöngutækjum
mest í krónum talið, aðallega vegna aukinnar sölu á skipum,
en einnig jókst útflutningur á framleiðsluvörum vegna aukinnar
álsölu. Hins vegar dróst útflutningur á dýra- og jurtafitu saman,
aðallega vegna minni lýsisútflutnings.