Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.06.2000, Page 24

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.06.2000, Page 24
22 Utanríkisverslun 1999 - vöruflokkar og viðskiptalönd 15. yflrlit. Útflutningur eftir helstu viðskiptalöndum árin 1997-1999 Fob-verð á gengi hvers árs 1997 1998 1999 Breyting ’98-’99, % Millj. kr. Röð Millj. kr. Röð Millj. kr. Röð % af heild Samtals 131.213 136.592 144.928 100,0 6,1 Bretland 26.807 1 25.987 1 28.479 1 19,7 10,0 Bandarfkin 18.300 2 17.652 3 21.356 2 14,7 21,0 Þýskaland 17.155 3 20.487 2 18.965 3 13,1 -7,4 Holland 4.392 9 5.548 10 8.711 4 6,0 57,0 Frakkland 8.317 5 9.221 4 7.514 5 5,2 -18,5 sjávarafurðum frátöldum vó útflutningur á iðnaðarvörum þyngst, aðallega sala á kísiljárni. Aukningu útflutnings til Bandaríkjanna má helst rekja til aukins útflutnings á frystum þorskflökum. Þýskaland er þriðja í röðinni. Sala þangað nam 19,0 milljörðum króna árið 1999 eða 13% af heildarútflutningi, dróst saman um 7% frá fyrra ári á gengi hvors árs. Tafla 19 sýnir að hlutfall sjávarafurða í útflutningi til Þýskalands var tiltölulega lágt, eða 34%. Af sjávarafurðum var mest flutt út af frystum karfaflökum og ferskum, heilum fiski. Mesta hlutdeild í útflutningi til Þýskalands átti útflutningur iðnaðar- vara, þá aðallega álútflutningur. Holland er fjórða helsta útflutningslandið en var í tíunda sæti 1999. Þangað var flutt út fyrir 8,7 milljarða króna árið 1999 eða 6% af heildarútflutningi og jókst útflutningur til Hollands um 57% frá 1998. Hlutfall sjávarafurða í útflutningi til Hollands er aðeins 32% eins og sést í töflu 19. Mesta hlutdeild í útflutningi til Hollands átti útflutningur iðnaðar- vara, sérstaklega ál og kísiljárn. Að lokum má sjáí 15. yfirliti að fimmta helsta útflutnings- land Islands er Frakkland. Þangað var flutt út fyrir um 7,5 milljarða króna á árinu 1999, 5% af heildarútflutningi og dróst útflutningur til Frakklands saman um 19% frá 1998. Sjávarafurðir vógu 85% af útflutningi þangað eins og sést í töflu 19. Þar af vó útflutningur á blautverkuðum saltfiski þyngst. 16. yfirlit. Innflutningur eftir helstu viðskiptalöndum árin 1997-1999 Cif-verð á gengi hvers árs 1997 1998 1999 Breyting ’98-’99, % Millj. kr. Röð Millj. kr. Röð Millj. kr. Röð % af heild Samtals 143.227 176.072 182.322 100,0 3,5 Þýskaland 16.847 1 20.176 1 21.580 1 11,8 7,0 Bandaríkin 13.503 4 19.540 2 19.867 2 10,9 1,7 Noregur 16.501 2 16.137 4 18.957 3 10,4 17,5 Bretland 14.479 3 17.027 3 16.720 4 9,2 -1,8 Danmörk 12.366 5 13.520 5 14.724 5 8,1 8,9 16. yfirlit sýnir að innflutningur frá þeim fimm löndum sem mest er flutt inn frá nam alls 50% af heildarinnflutningi árið 1999 samanborið við 49% árið 1998 og 55% árið 1997. Árið 1999 var mestur innflutningurtil Islands frá Þýskalandi eins og árin tvö á undan. Árið 1999 voru fluttar inn vörur frá Þýskalandi fyrir 21,6 milljarð króna, 12% af heildarinn- flutningi, og innflutningur þaðan jókst að verðmæti um 7% milli ára. Sundurliðun á innflutningi frá Þýskalandi er birt í töflu 20. Þar sést að mestur hluti innflutningsins var innflutningur á vélum og samgöngutækjum og framleiðslu- vörum. Helsta ástæða aukins innflutnings frá Þýskalandi voru aukin kaup á vélum og samgöngutækjum. í 16. yfirliti sést að árið 1999 var næstmest flutt inn af vörum frá Bandaríkjunum eins og árið áður og nam verðmæti innflutnings þaðan 19,9 milljörðum króna eða 11% af heildarinnflutningi. Innflutningur frá Bandaríkjunum jókst um 2% frá 1998 reiknað á gengi hvors árs. Tafla 20 sýnir að mestur hluti þessa innflutnings voru vélar og samgöngutæki. Noregur er í þriðja sæti innflutningslanda 1999 með inn- flutning að verðmæti 19,0 milljarða króna, 10% af heildar- innflutningi. Innflutningur frá Noregi jókst um 18% frá fyrra ári á gengi hvors árs. Samkvæmt töflu 20 var mestur hluti þessa innflutnings vegna kaupa á eldsneyti og á vélum og samgöngutækjum. Aukin kaup á vélum og samgöngutækjum er helsta ástæða aukins innflutnings frá Noregi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214

x

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd
https://timarit.is/publication/1381

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.