Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.06.2000, Side 17
Utanríkisverslun 1999 - vöruflokkar og viðskiptalönd
15
6. yfírlit. Útflutningur eftir vörubálkum (SITC) árin 1998 og 1999
Fob-verð á gengi hvors árs 1998 1999 Breyting
Millj. kr. % Millj. kr. % frá fyrra ári, %
Samtals 136.592 100,0 144.928 100,0 6,1
0 Matur og lifandi dýr 97.848 71,6 98.292 67,8 0,5
1 Drykkjarvörur og tóbak 128 0,1 146 0,1 13,7
2 Hráefni, óneysluhæft 2.045 1,5 2.092 1,4 2,3
3 Eldsneyti og skyld efni 220 0,2 210 0,1 -4,9
4 Dýra-og jurtafita, olíur 4.636 3,4 2.447 1,7 -47,2
5 Grunnefni til efnaiðnaðar 638 0,5 745 0,5 16,8
6 Framleiðsluvörur 24.100 17,6 27.941 19,3 15,9
7 Vélar og samgöngutæki 4.697 3,4 10.205 7,0 117,3
8 Ymsar unnar vörur 1.524 1,1 1.801 1,2 18,1
9 Aðrar vörur, ót.a. 756 0,6 1.050 0,7 38,9
í 7. yfirliti er birtur innflutningur eftir vörubálkum (SITC)
árin 1998 og 1999. A yfirlitinu sést að heildarinnflutningur
á gengi hvors árs jókst um 4% eða um 6,3 milljarða milli
ára. Stærstu liðir innflutningsins voru vélar og samgöngutæki
með 41% hlutdeild, ýmsar unnar vörur, þar sem tilteknar
iðnaðarvörur og fatnaður vega þyngst, með 16% hlutdeild
og framleiðsluvörur með 14% hlutdeild. Nánari sundurliðun
á innflutningi samkvæmt SITC-flokkun er birt í töflu 3. Af
einstökum vöruflokkum jókst innflutningur mest, í krónum
talið, á vélum og samgöngutækjum, aðallega vegna aukinna
kaupa á fólksbíium. Einnig varð aukning í innflutningi á
ýmsum unnum vörum og matvörum. A hinn bóginn dróst
innflutningur á framleiðsluvörum saman frá fyrra ári.
7. yfirlit. Innflutningur eftir vörubálkum (SITC) árin 1998 og 1999
Cif-verð á gengi hvors árs 1998 1999 Breyting
Millj. kr. % Millj. kr. % frá fyrra ári, %
Samtals 176.072 100,0 182.322 100,0 3,5
0 Matur og lifandi dýr 14.731 8,4 16.171 8,9 9,8
1 Drykkjarvörur og tóbak 2.568 1,5 2.855 1,6 11,2
2 Hráefni, óneysluhæft 9.857 5,6 9.324 5,1 -5,4
3 Eldsneyti og skyld efni 9.124 5,2 9.982 5,5 9,4
4 Dýra-og jurtafita, olíur 452 0,3 392 0,2 -13,3
5 Grunnefni til efnaiðnaðar 13.861 7,9 14.594 8,0 5,3
6 Framleiðsluvörur 27.075 15,4 25.780 14,1 -4,8
7 Vélar og samgöngutæki 71.842 40,8 74.519 40,9 3,7
8 Ymsar unnar vörur 26.239 14.9 28.478 15,6 8,5
9 Aðrar vörur, ót.a. 323 0,2 227 0,1 -29,7
í 8. yfirliti er útflutningur birtur eftir öðru flokkunarkerfi,
áðurnefndri Hagstofuflokkun. Þar kemur fram að árið 1999
voru sjávarafurðir 67% af heildarútflutningi samanborið við
73% árið 1998 og 71% árið 1997. Iðnaðarvörur námu 26%
af heildarútflutningi 1999 og aðrar vörur 6%. Á mynd 2 má
sjá myndræna framsetningu á skiptingu útflutnings eftir
Hagstofuflokkun árið 1999. Nánari sundurliðun á útflutningi
samkvæmt Hagstofuflokkun er birt í töflu 2. Þar kemur meðal
annars fram að stærstu liðir útfluttra sjávarafurða (97,7
milljarðar króna) voru fryst þorskflök, 19,9 milljarðar, blaut-
verkaður saltfiskur, 14,9 milljarðar og fryst rækja, 11,3
milljarðar. Útflutningur sjávarafurða dróst saman um 1,6
milljarða króna frá 1998, mest vegna minni sölu á mjöli og
lýsi en á móti kom aukinn útflutningur á saltfiski og frystum
þorskflökum. Verðmæti útfluttrar iðnaðarvöru nam 37,1
milljarði árið 1999, mesta hlutdeild þar eiga ál (22,5