Vinnumarkaður - 01.09.1996, Blaðsíða 19

Vinnumarkaður - 01.09.1996, Blaðsíða 19
Greinargerð um aðferðir og hugtök 17 valdir með einfaldri hendingarúrtöku án skila. Þátttakendur eru því alls fjórum sinnum í röð í úrtakinu. Þegar þátttöku er lokið er einstaklingi ekki skilað í úrtökurammann fyrr en tveimur árum eftir að hann var síðast í úrtakinu. Hver nýr skiptihópur er valinn á Hagstofunni um hálfum mánuði áður en könnun hefst. I nóvember 1994 var úrtökurammi vinnumarkaðs- könnunarinnar víkkaður. Hann nær nú einnig til unglinga sem eru yngri en 16 ára en verða sjálfráða áður en fjórða könnun frá því þeir eru valdir hefst. Jafnframt var skipti- hópurinn stækkaður í 1.140 einstaklinga. Enginn telst þó til úrtaksins fyrr en hann eða hún hefur náð 16 ára aldri. Með þessu móti er tryggt að hlutfall 16 og 17 ára unglinga í úrtakinu gefi rétta mynd af hlutfalli þessara aldurshópa meðal þjóðarinnar. Svarhlutfall í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar hefur verið nokkuð hátt sé miðað við aðrar úrtakskannanir hérlendis. I annarri til fimmtu könnun var ekki hringt í þá þátttak- endur sem áður höfðu hafnað þátttöku eða verið ófærir um að svara vegna veikinda eða fötlunar. f nóvember 1993 var hins vegar hringt aftur í þá sem höfðu áður neitað að svara og kom þá í Ijós að 52% þeirra vildu þá svara í könnuninni, 7% voru fjarverandi, 4% voru ófærir um að svara vegna veikinda eða fötlunar og 37% neituðu aftur. Þessi háttur hefur verið hafður á síðan. Arin 1994 og 1995 voru að meðaltali um 35% þeirra sem áður neituðu þátttöku fúsir til samstarfs þegar aftur var leitað til þeirra en 59% neituðu enn. Með þessu móti hefur tekist að lækka hlutfall þeirra sem ekki geta eða vilja taka þátt í vinnumarkaðskönnunum í innan við 10% af úrtakinu eftir að þeir eru dregnir frá sem eru látnir eða búsettir erlendis (sjá töflu 2.2). Öllum í úrtakinu er sent bréf nokkru áður en hver könnun hefst þar sem tilgangur hennar er útskýrður og samvinnu þeirra er óskað. Auk þess fylgja bréfinu niðurstöður næstu könnunar á undan. Tafla 2.2. Heimtur í vinnumarkaðskönnunum Hagstofu íslands 1993-1995 Table 2.2. Response in the labour force sun’eys 1993-1995 Heildartölur Absolute numbers Hlutfallstölur Percent 1993 1994 1995 1993 1994 1995 Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Apríl Nóv. Úrtak Sample Látnir Deceased Lögheimili erlendis Domicile abroad Aðsetur erlendis Residence abroad Hrein úrtaksstærð Net sample size Hreint úrtak Net sample Svarendur Respondents Neita Refusals Veikir lll Fjarverandi Awayfrom home Finnast ekki No contact 4.398 4.231 4.318 4.446 14 12 15 19 24 39 42 37 82 92 81 118 4.278 4.088 4.180 4.272 4.278 4.088 4.180 4.272 3.722 3.686 3.788 3.854 236 154 170 168 48 51 43 56 77 39 62 66 195 158 117 128 4.531 4.442 100,0 100,0 17 16 0,3 0,3 39 62 0,5 0,9 104 115 1,9 2,2 4.371 4.249 97,3 96,6 4.371 4.249 100,0 100,0 3.933 3.822 87,0 90,2 185 199 5,5 3,8 40 34 1,1 1,2 61 42 1,8 1,0 152 152 4,6 3,9 100,0 100,0 100,0 100,0 0,3 0,4 0,4 0,4 1,0 0,8 0,9 1,4 1,9 2,7 2,3 2,6 96,8 96,1 96,5 95,7 100,0 100,0 100,0 100,0 90,6 90,2 90,0 90,0 4,1 3,9 4,2 4,7 1,0 1,3 0,9 0,8 1,5 1,5 1,4 1,0 2,8 3,0 3,5 3,6 2.1.3 Áreiðanleiki Villur og skekkjuvalda í úrtakskönnunum má í grófum dráttum flokka í tvennt. Urtökuskekkju og aðrar skekkjur. Hér á eftir er aðallega fjallað um þær skekkjur sem skipta máli í úrvinnslu vinnumarkaðskannana. Ekki má líta á umfjöllunina sem tæmandi yfirlit yfir skekkjur í úrtakskönnunum. Urtökuskekkja. Úrtaksrannsóknir hafa ávallt ákveðna óvissu í för með sér þar sem einstaklingar í úrtakinu eru valdir af handahófi úr einhverri heildarskrá, t.d. þjóðskrá. Óvissan felst í því að úrtakið er ekki nákvæm eftirmynd af heildarskránni eða þýðinu. Þar sem þessi óvissa ræðst af hendingu er unnt að reikna út öryggismörk fyrir þær stærðir sem metnar eru. I töflu 2.3. eru sýnd öryggismörk fyrir metnar stærðir í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar, miðað við 95% öryggisstig. Til að finna öryggismörk fyrir stærðina 7.200 - þ.e. fjölda atvinnulausra 1995 - er fundin sú talaí vinstra dálki sem kemst næst þeim fjölda, þ.e. 8.000. Öryggismörkin eru síðan fundin í dálknum lengst til hægri, ± 1.000. Af því má álykta að 95% líkur séu á því að meðalatvinnuleysi 1995 hafi verið á bilinu 6.200 til 8.200. Sé stærð hóps metin minni en 1.000 fer frávikshlutfallið, þ.e. hlutfall staðalskekkjunnar af metnu stærðinni, yfir 20%. Áætlaðar stærðir, hlutfallstölur og meðaltöl fyrir smærri hópa en 1.000 eru sérstaklega auðkenndar með stjörnu (*), sbr. t.d. töflu 2.4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Vinnumarkaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.