Vinnumarkaður - 01.09.1996, Side 20

Vinnumarkaður - 01.09.1996, Side 20
18 Greinargerð um aðferðir og hugtök Tafla 2.3. Table 2.3. Staðalskekkja, frávikshlutfall og öryggismörk í vinnumarkaðskönn- unum Hagstofu Islands Standars error, relative standard error and con- fidence limits in the labour force surveys Metinn fjöldi Estimated number Staðalskekkja Standard error Frávikshlutfall Relative standard error Öryggismörk Confidence limits 1.000 200 17,8 ±400 höfuðborgarsvæðinu oftar fjarverandi en fólk annars staðar á landinu. Konur, höfuðborgarbúar og eldra fólk eru líklegri en aðrir Tafla 2.4. Meðalmannfjöldi 16-74 áraeftiraldri og aðsetri 1993-1995 Table 2.4. Mean population 16-74 years by age groups and residence 1993-1995 3.000 300 10,2 ±600 Árlegur meðalfjöldi Alls Á Islandi Erlendis 5.000 400 7,9 ±800 annual averages Total In Iceland Abroad 12.000 17.000 23.000 31.000 41.000 56.000 90.000 600 700 800 900 1.000 1.100 1.200 5,0 4,1 3,5 2,9 2,4 2,0 1,3 ± 1.200 ± 1.400 ± 1.600 ± 1.800 ± 2.000 ± 2.200 ± 2.400 1993 Aðrar skekkjur. Aðrar skekkjur en úrtökuskekkju má flokka í þrennt. Þekjuskekkjur, brottfallsskekkjur og aðrar skekkjur. Þekjuskekkjur. Þekjuskekkjur stafa annars vegar af því að sú skrá sem lögð er til grundvallar vali á úrtakinu, þ.e. úrtökuramminn, er ekki tæmandi og hins vegar af því að í rammanum eru einstaklingar eða einingar sem ekki eiga þar heima. Þetta kallast hvort um sig vanþekja og ofþekja. Eins og áður er getið er úrtak vinnumarkaðskannana tekið úr hópi fólks á aldrinum 16-74 ára sem hefur lögheimili á Islandi skv. þjóðskrá. I þjóðskránni er hins vegar allstór hópur fólks sem hefur aðsetur erlendis vegna náms eða vinnu lengur en 6 mánuði. Aðeins hluti þessa fólks er skráður með slíkt aðsetur. Sé þessi hópur ekki dreginn frá mannfjöldanum á vinnualdri kemur fram umtalsverður bjagi, mat á heildarstærðum verður ofáætlað sem því nemur. í þessari skýrslu hafa því allar áætlaðar heildartölur verið umreiknaðar til samræmis við meðalmannfjölda á viðkomandi ári, eins og Hagstofan reiknar hann út, að frádregnum fjölda þeirra sem vinnumarkaðskannanimar gefa vísbendingu um að séu búsettir erlendis en hafa lögheimili á Islandi. I töflu 2.4 er birt yfirlit um meðalmannfjölda 1993- 1995 eftir aldri og aðsetri eins og hann er metinn skv. þessari aðferð. Ekki er ástæða til að ætla að í þjóðskránni sé umtalsverð vanþekja, þ.e. að í hana vanti fólk sem ætti að teljast til þýðisins. Brottfallsskekkjur. í öllum rannsóknum geta niðurstöður skekkst vegna þess að brottfall í úrtakinu dreifist misjafnt eftir hópum. Helstu ástæður brottfalls em neitanir, erfiðleikar vegna veikinda eða fötlunar, fjarvera frá heimili meðan könnun stendur yfir eða að ekki tekst að fmna heimili eða símanúmer þeirra sem em í úrtakinu. Yfirleitt reynist erfiðara að ná til karla en kvenna. Oftast er það vegna fjarvem frá heimili eða þess að ekki tekst að leita þátttakendur uppi. Erfiðara er að hafa uppi á ungu fólki í síma en þeim sem eldri eru. Þá reynist fólk á Alls Total 182.040 177.848 4.192 16-24 ára years 37.505 35.820 1.685 25-34 ára years 43.034 41.435 1.599 35^t4 ára years 38.101 37.668 433* 45-54 ára years 26.210 26.015 195* 55-64 ára years 20.610 20.424 186* 65-74 ára years 16.580 16.485 95* 1994 AIls Total 183.579 178.969 4.610 16-24 ára years 37.299 35.735 1.564 25-34 ára years 42.537 40.878 1.659 35—44 ára years 38.869 38.073 796* 45-54 ára years 27.459 27.264 195* 55-64 ára years 20.477 20.208 269* 65-74 ára years 16.938 16.811 127* 1995 AIls Total 184.989 179.835 5.154 16-24 ára years 37.391 35.298 2.093 25-34 ára years 41.685 39.983 1.702 35—44 ára years 39.504 38.685 819* 45-54 ára years 28.774 28.524 250* 55-64 ára years 20.268 20.054 214* 65-74 ára years 17.367 17.291 76* * Frávikshlutfall yfir 20%. Relative standard error exceeds 20% að neita að taka þátt í könnuninni. Hins vegar eru konur, fólk utan höfuðborgarsvæðis og fólk á miðjum aldri að jafnaði með hærra svarhlutfall en aðrir þátttakendur enda er oft auðveldara að ná til þessara hópa í síma en annarra. (Tafla 2.5). Til þess að minnka bjaga vegna þessa hafa niðurstöður verið vegnar eftir kyni og aldri. Af einstaka starfsstéttum eru það sjómenn og aðrir sem vinna fjarri heimili sínu sem eru hlutfallslega flestir í hópi þeirra sem annað hvort eru fjarverandi eða finnast ekki. Frá og með nóvember 1993 hefur verið reynt að mæta þessu sérstaklega með því að leggja spurningar fyrir maka eða foreldra þessara þátttakenda. Fjöldi slíkra svara er þó óverulegur eða innan við 1% af öllum svörum. Annars konar brottfall er vegna svara við einstökum spurningum. Þótt einstaklingur sé tilbúinn að taka þátt í könnun getur verið að hann vilji ekki svara einhverjum spurningum, annað hvort vegna þess að þær ganga honum nærri eða hann man ekki eða veit ekki rétta svarið. Einnig getur slíkt brottfall stafað af því að spyrlum láðist að leggja fram spurninguna eða gleymdu að skrá svarið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Vinnumarkaður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.