Vinnumarkaður - 01.09.1996, Blaðsíða 24

Vinnumarkaður - 01.09.1996, Blaðsíða 24
22 Greinargerð um aðferðir og hugtök innan hins almenna skólakerfis, á námssamningi eða í starfsþjálfun í mánuðinum áður en spurt var eða er í vinnu með námi, Starfsaldur. Með starfsaldri er átt við tímann frá því fólk hóf störf í tilgreindu fyrirtæki fram til viðmiðunarmánuðar. Ef svarendur gátu ekki gefið upp hvenær þeir hófu störf var þeim reiknað gildi. Ef mánuður var óþekktur var byrjunar- mánuði úthlutað með hendingaraðferð skv. dreifingu gildra svara eftir byrjunarmánuðum 1991-1994. Ef ár var óþekkt var byrjunarár reiknað með aðhvarfsgreiningu þar sem tekið var tillit til aldurs, kyns og atvinnugreinar. Enginn var þó talinn að hafa byrjað starf fyrir 10 ára aldur. Starfsstétt. Starf svarenda eða síðasta starf þeirra er flokkað í samræmi við Islenska starfaflokkun, ISTARF 95 sem byggð er á alþjóðastarfaflokkuninni, ISCO-88. Við flokkunina eru notuð fjögur þrep flokkunarkerfisins en niðurstöður birtar skv. fyrsta þrepi. Starfshlutfall. Svarandi telst vera í fullu starfi ef hann vinnur að jafnaði 35 klst. eða meira á viku. Hann telst vera í hlutastarfi ef hann vinnur 1-34 klst. að jafnaði á viku. Stéttarfélag. Með stéttarfélagi er átt við hagsmunafélag launþega sem hefur sjálfstæða aðild að kjarasamningi í samræmi við lögum stéttarfélög og vinnudeilur (nr. 80/1938) og lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna (nr. 94/ 1986). Svarendur sjálfir voru látnir meta hvort þeir væru félagsmenn í stéttarfélagi eða ekki og þá hvaða félagi. Ef þeir voru í fleiri en einu stéttarfélagi var aðeins skráð það félag sem tengdist aðalstarfi þeirra. Vinnutími. Við útreikning á vinnutíma í viðmiðunarviku er aðeins reiknað með þeim svarendum sem höfðu unnið I klst. eða fleiri í aðalstarfi eða aukastarfi. Nokkuð er um brottfall í spumingum um vinnutíma. Þar sem brottfall í vinnutímaspumingum er mismikið eftir starfsstéttum hafa svörin verið bætt með því að setja inn reiknuð gildi. I stað óþekkts svars er sett líklegasta tölugildi sem fundið er með aðhvarfsgreiningu eftir kyni, starfshlutfalli og starfsstétt. Með þessu móti ætti að fást betra mat á meðalvinnutíma. 2.1.5 Vogir, mat á stærðum og ársmeðaltöl Að baki ársmeðaltölum liggja báðar kannanir ársins. Allar heildarstærðir og hlutfallsskiptingar eru metnar með því að vega hvert svar. Vogir eru fengnar með eftirfarandi hlutfalli: N ka 2 nkam + n*kam Hlutfall Proportion 2.1 þar sem N = meðalmannfjöldi á aldrinum 16-74 ára n = fjöldi svarenda n* = fjöldi í úrtakinu með lögheimili á Islandi en aðsetur erlendis k = kyn a = aldurshópur {16, 17, 18-19, 20-24, 25-29,.., 65-69, 70-73, 74 ára'} og m = könnun {apríl, nóvember). Aðeins er spurt um stéttarfélög í nóvember á hverju ári. Til að fá áætlaðar árstölur þarf því að vega sérstaklega þegar greint er eftir stéttarfélögum. Þá eru vogirnar sem fengnar eru að ofan margfaldaðar með eftirfarandi hlutfalli: N 1 v kalt N" iv kalt Hlutfall Proportion 2.2 þar sem N' = veginn meðalmannfjöldi, skv. niðurstöðum beggja kannana ársins N" = veginn meðalmannfjöldi, ef aðeins nóvember-könnunin er notuð k myn u' f Karlar: 16-35,36-44,45-54,55-64,65-74 ára a=aldurshopur j Komr; I6.35J6.44A5.54<55.74ám íra 1 = atvinnustétt {launþegar, ekki launþegar) og t = vinnutími I Karlar: 0,1-20,21-35,36-44,45-50,51-60,61+tírmr\ [ Koruir: 0,1-20,21-35,36-44,45-50,51+ tínrar 2.2 Skráð atvinnuleysi og áætlaður mannafli 2.2.1 Uppruni gagna Vinnumálaskrifstofa félagsmálaráðuneytisins safnar mánaðarlega frá opinberum vinnumiðlunum upplýsingum um skráða atvinnuleysisdaga. Vinnumálaskrifstofan birtir þessar niðurstöður eftir kyni og landssvæðum í Yfirliti um atvinnuástandið. Þá hefur Hagstofan, frá því árið 1986, safnað ársfjórðungslega skýrslum frá sömu aðilum um tímalengd atvinnuleysis eftir kyni og aldri. Miðað er við lok febrúar, maí, ágúst og nóvember. Frá árinu 1986 t.o.m. febrúar 1988 var miðað við síðasta virkan föstudag í hverjum mánuði. Frá maí 1988 hefur verið miðað við síðasta virkan dag hvers viðmiðunarmánaðar. Þjóðhagsstofnun hefur árlega áætlað fjölda ársverka. 2.2.2 Þekja og áreiðanleiki Skráð atvinnuleysi. Skráning hjá opinberri vinnumiðlun er forsenda þess að fólk fái greiddar atvinnuleysisbætur. Ekki er öllum atvinnulausum kunnugt um þennan rétt. Sjálfstætt starfandi fólk og þeir sem ekki hafa áður verið á vinnu- markaði, svo sem námsmenn og heimavinnandi fólk, hafa takmarkaðan bótarétt. I reglum um atvinnuleysisskráningu er einnig gert ráð fyrir að menn geti skráð sig atvinnulausa hluta úr degi ef þeir hafa aðeins hlutastarf en vilja fulla vinnu. Loks má gera ráð fyrir að á hverjum tíma séu ýmsir skráðir atvinnulausir sem í reynd eru ekki reiðubúnir að hefja störf. Þessir meinbugir á opinberri atvinnuleysiskráningu valda því að hún gefur ekki rétta mynd af raunverulegu atvinnu- leysi í landinu, þ.e. fjölda þeirra sem á hverjum tíma hafa enga vinnu, eru að leita sér að vinnu og geta hafið störf strax. Aætlaður niannafli. Áætlanir Þjóðhagsstofnunar um mannafla sem notaðar eru til grundvallar við útreikning á hlutfallslegu atvinnuleysi eru byggðar á upplýsingum um vinnuvikur samkvæmt gögnum skattyfirvalda. Þessar upplýsingar hafa hins vegar verið síðbúnar og því eru mannaflatölur 1994 og 1995 áætlaðar af Þjóðhagsstofnun. 1 Frá og með apríl 1995 hefur aldurshópurinn 70-74 ára verið veginn í einu lagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Vinnumarkaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.