Vinnumarkaður - 01.09.1996, Qupperneq 21

Vinnumarkaður - 01.09.1996, Qupperneq 21
Greinargerð um aðferðir og hugtök 19 Tafla 2.5. Heimtur og afföll í hlutfalli af hreinu úrtaki eftir aldri, landsvæðum og kyni 1993-1995 Table 2.5. Response and non-response as percentage ofnet sample by age groups, region and sex 1993-1995 Alls Höfuðborgarsvæði Utan höfuðborgarsvæðis Total Capital region Other regions Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Total Males Females Total Males Females Total Males Females Svör alls Responses total 89,7 89,5 89,9 88,6 88,1 89.0 91,4 91,4 91,4 16—24 ára years 90,9 90,7 91,2 91,2 90,7 91,7 90,6 90,6 90,6 25-54 ára years 90,4 89,6 91,1 89,2 88,2 90,1 92,2 91,7 92,8 55-74 ára years 86,6 87,9 85,3 84,5 85,7 83,4 89,8 91,1 88,3 Neitanir alls Refusals total 4,4 4,0 4,8 4,9 4,5 5,3 3,6 3,3 4,0 16-24 ára years 2,1 2,2 1,9 2,2 2,5 2,0 1,8 1,8 1,8 25-54 ára years 4,3 4,1 4,5 4,7 4,6 4,8 3,7 3,4 4,1 55-74 ára years 6,7 5,4 8,0 7,7 6,0 9,4 5,1 4,6 5,7 Fjarverandi/finnast ekki alls Not at home/no contact total 4,9 5,4 4,4 5,5 6,1 4,8 4,0 4,3 3,7 16-24 ára years 6,2 6,0 6,5 6,0 6,0 6,1 6,5 6,0 7,0 25-54 ára years 4,7 5,5 3,9 5,4 6,3 4,7 3,5 4,3 2,6 55-74 ára years 4,2 4,4 3,9 5,0 5,9 4,1 3,0 2.4 3,7 Veikir alls Ill/disabled total 1,1 1,2 0,9 1,1 1,3 1,0 1,0 1,1 0,9 16-24 ára years 0,8 1,2 0,4 0,5 0,8 0,2 1,1 1,5 0,6 25-54 ára years 0,7 0,9 0,5 0,7 1,0 0,4 0,6 0,6 0,5 55-74 ára years 2,5 2,2 2,8 2,8 2,5 3,1 2,1 1,9 2,3 í stað þess að láta slíkt brottfall afskiptalaust hefur í þessari skýrslu verið fyllt upp í öll ófullgerð svör með sérstökum aðferðum. Þessar aðferðir eru aðallega tvenns konar. Annars vegar hefur líklegt svar verið leitt af svörum annarra líkra svarenda. Til dæmis hafa ónýt svör um vinnutíma verið reiknuð með tilliti til dreifingar vinnutíma eftir kyni, starfs- hlutfalli og starfsstétt. Hins vegar hefur líklegt svar verið leitt af öðrum svörum sama einstaklings í sömu könnun eða úr fyrri könnunum sem hann hefur tekið þátt í. Aðrar skekkjur. Öðrum skekkjum má skipta gróflega í þrjá flokka. Skráningarskekkjur, úrvinnsluskekkjur og sniðskekkjur. Skráningarskekkjur. Spyrlar geta skráð svör við- mælenda sinna ranglega, hlaupið yfir spurningar, ruglast í röð þeirra eða umorðað þær þannig að spurt verði um annað en til stóð. Einkum bar á slíkum vandamálum þegar notuð voru prentuð spurningablöð. í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar er reynt að vinna gegn þessu með því að ráða spyrla sem hafa reynslu frá fyrri könnunum, þjálfa þá og fara vandlega yfir spurningalistann áður en könnun hefst. Frá og með nóvember 1992, þegar spurt var með aðstoð tölvu, jókst öryggi við framkvæmd viðtala til mikilla muna. Urvinnsluskekkjur. Skráningarskekkjur geta líka orðið þegar handskrifaðar upplýsingar eru skráðar í tölvur. Þessu stigi í gagnaúrvinnslunni var sleppt frá og með nóvember 1992 þegar áðurnefnt tölvuforrit var tekið í notkun. I þeirri könnun og könnuninni í apríl 1993 var eigi að síður haldið áfram að skrá upplýsingar um störf og atvinnugrein á spurningablöð. Skekkjur geta slæðst inn vegna flokkunar einstakra „opinna“ spurninga þar sem svörin flokkuð eftir að viðtali lýkur. Hér ber einkum að nefna flokkun á starfsstéttum, atvinnugreinum og menntunarstigi. Slíkar skekkjur geta stafað af ófullnægjandi upplýsingum í frumgögnum, óljósum leiðbeiningum í flokkunarkerfum og mistökum flokkunar- fólks. Reynt hefur verið eftir megni að halda úrvinnsluskekkjum í lágmarki með nákvæmri endurskoðun gagna og kerfisbundinni villuleit með aðstoð tölvuforrita. Þá má geta þess að Hagstofan hefur gefið út tvö alþjóðleg flokkunarkerfi löguð að íslenskum aðstæðum, þ.e. íslenska atvinnugreina- flokkun ISAT-95 og Islenska starfaflokkun ISTARF-95. Þessi útgáfa hefur auðveldað mjög alla flokkun á atvinnugreinum og starfsstéttum Sniðskekkjur. Ófullnægjandi skipulagning og hönnun könnunar getur leitt til niðurstaðna sem eru ekki í samræmi við raunveruleikann. Orðalag spurninga getur valdið misskilningi, mismunandi röð spurninga getur leitt til mismunandi svara og reynsla svarenda af fyrri könnunum getur haft áhrif á svör þeirra. Sé könnun ekki framkvæmd á sama hátt í hvert skipti er hætta á að samanburður milli ára verði ónákvæmari en ella. Hér verða nefnd þrjú dæmi um sniðskekkjur, orðalag spurninga, mat á ársmeðaltölum og aðferðir við endurnýjun úrtaksins. Orðalag spurninga. Reynt hefur verið eftir rnegni að vanda til spumingalistans og nota sömu starfsaðferðir í öllum könnunum. Þess ber þó að geta að kannanirnar fyrstu þrjú árin vom frumraun á sviði vinnumarkaðsrannsókna hér á landi. Þótt spurningalistinn hafi verið óbreyttur að stofni til allan tímann hafa verið gerðar ýmsar breytingar á orðalagi ogröðun spurninga á tímabilinu 1991-1995. Bætt hefur verið inn fjölmörgum spurningum frá fyrstu könnuninni. Hér má skoða spurningu um atvinnustétt til dæmis. Til og með vinnumarkaðskönnun í apríl 1994 var “ólaunað skyldulið” aðgreint í spurningum um atvinnustétt með valkostinum “Vinnur við fyrirtæki fjölskyldunnar/með maka, foreldum eða börnum”. Þetta olli því að sjálfstætt starfandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Vinnumarkaður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.