Vinnumarkaður - 01.06.1998, Síða 192

Vinnumarkaður - 01.06.1998, Síða 192
190 Greinargerð um aðferðir og hugtök Eftir 1991 hafa sérstaklega ráðnir spyrlar hringt til þátt- takenda. Reynt hefur verið að ráða aðeins fólk með reynslu í framkvæmd símakannana. Aður en kannanimar hefjast fá spyrlar tilsögn í að taka viðtöl, farið er yfir spumingalistann, tölvukerfið og vafaatriði útskýrð. Gagnaöflun. Upplýsinga í vinnumarkaðskönnunum Hag- stofunnar er aflað með símtölum. Aðallega er hringt á kvöldin og um helgar. Einnig er reynt að hringja að degi til í þátt- takendur sem upplýsingar frá öðmm heimilismönnum benda til að séu helst viðlámir þá. Símanúmer fólks í úrtakinu em fengin frá Pósti og síma h.f. Itarlegar tilraunir em gerðar til þess að hafa uppi á þeim sem hafa flutt eða hafa ekki heimasíma. Engir þátttakendur em þó sóttir heim. I nóvember 1992 var tekin upp sú nýbreytni að nota tölvur við gagnaöflun. Notast er við sérstakt forrit fyrir spuminga- kannanir, BLAISE, sem þróað hefur verið af Hagstofu Hollands. Forritþetta sparartíma við framkvæmd, auðveldar spyrlum að velja rétta röð spuminga og dregur til muna úr skekkjum. Ekki síst hefúr það gjörbreytt vinnubrögðum við úrvinnslu á gögnum þar sem tíminn frá því könnun lýkur og þar til fyrstu niðurstöður liggja fyrir hefur styst vemlega. Svör við spumingum um starf, fyrirtæki og atvinnu vom áfram skráð á sérstök eyðublöð þar til í nóvember 1993 þegar spumingalistinn var allur tölvuvæddur. Urtak og heimtur. I úrtökuramma hverrar vinnumarkaðs- könnunar em allir íslenskir og erlendir ríkisborgarar 16-74 ára sem skráðir em í þjóðskrá og eiga lögheimili á Islandi. Stærð úrtaksins hverju sinni er um 4.400 einstaklingar. Þeim er skipt í fjóra skiptihópa. I hverri könnun er einn hópur úrtaksins í fyrsta sinn í viðtali, annar hópur í annað sinn og svo ffamvegis. Við hverja nýja könnun er hópurinn sem verið hefúr í úrtakinu Qómm sinnum látinn hætta og nýr 1.100 manna hópur valinn í hans stað. Nýju einstaklingamir em valdir með einfaldri hendingarúrtöku án skila. Þátttakendur em því alls fjórum sinnum í röð í úrtakinu. Þegar þátttöku er lokið er einstaklingi ekki skilað í úrtökurammann fyrr en tveimur ámm eftir að hann var síðast í úrtakinu. Hver nýr skiptihópur er valinn á Hagstofúnni um hálfum mánuði áður en könnun hefst. I nóvember 1994 var úrtökurammi vinnumarkaðskönnun- arinnar víkkaður. Hann nær nú einnig til unglinga sem em yngri en 16 ára en ná þeim aldri áður en fjórða könnun frá því þeir em valdir hefst. Jafnframt var skiptihópurinn stækkaður í 1.140 einstaklinga. Enginn telst þó til úrtaksins fyrr en hann eða hún hefúr náð 16 ára aldri. Með þessu móti er tryggt að hlutfall 16 og 17 ára unglinga í úrtakinu gefi rétta mynd af hlutfalli þessara aldurshópa meðal þjóðarinnar. Svarhlutfall í vinnumarkaðskönnunum Hagstofúnnar hefúr verið nokkuð hátt sé miðað við aðrar úrtakskannanir hérlendis eða um 90% af úrtakinu eftir að þeir em dregnir frá sem em látnir eða búsettir erlendis (sjá töflu 9.2). Öllum í úrtakinu er sent bréf nokkru áður en hver könnun hefst þar sem tilgangur hennar er útskýrður og samvinnu þeirra er óskað. Auk þess fylgja bréfinu niðurstöður síðustu könnunar. 9.1.3 Áreiðanleiki Villur og skekkjuvalda í úrtakskönnunum má í grófúm dráttum flokka í tvennt. Urtökuskekkju og aðrar skekkjur. Each survey is conducted by approximately 20 interviewers. Before each survey the interviewers are trained in conduct- ing interviews and working with the computer aided inter- viewing system. Data gathering. AU interviews in the ILFS are telephone interviews. Most interviews take place in the evenings and during weekends, except for interviews by appointment during normal working hours. Telephone numbers for re- spondents are provided by the Post and Telecom Iceland ltd. Considerable effort is made to reach participants who have moved or do not have a telephone. No participant is visited, however. In November 1992 computer aided telephone interview- ing (CATI) was introduced, using the Dutch program BLAISE. This has proved to save both time and effort as well as reducing interviewer errors. In November 1992 and April 1993 answers to open questions about economic activity and occupation continued to be handwritten but since November 1993 all responses have been entered immediately into a computer by the interviewers. Sample and response. The sampling frame for the ILFS is drawn from all persons in the National Register who are 16-74 years of age and with domicile in Iceland at the time of the survey. Icelandic persons who are students outside Scandinavian countries are allowed to retain their domicile in Iceland, whereas students in other Nordic countries are required by Nordic agreements to transfer their registration to the respective country. In order to treat both groups of students in the same manner, all persons who reside abroad for more than 6 months are defmed as ineligible in the fmal sampling frame. This differs somewhat from intemational recommendations where all students abroad are considered as part of the population, irrespective of length of study. The sample is a rotating panel sample of approximately 4.400 individuals selected by simple random sampling with- out replacement from the sampling frame. The sample is divided into four rotation groups of approx. 1,100 individu- als, each of which participates in four successive surveys. The sample units are retumed to the sampling frame when four years have elapsed from their first being selected. From November 1994 the sampling frame was extended to persons 14 years of age who will reach 16 years by the time the fourth successive survey will be conducted. The size of the rotation group was also increased to 1,140 individuals. Persons younger than 16 years of age are subsequently introduced into the sample when they reach the lower age limit. This ensures that 16 and 17 year age groups will always be proportionately represented. The net response rate in the ILFS is approximately 90%, i.e. after deceased persons and persons with domicile abroad have been eliminated from the sample (cf. Table 9.2). Prior to each survey all participants receive a letter from Statistics Iceland explaining the purpose of the survey and requesting their cooperation. All participants also receive a copy of the main results of the last survey. 9.1.3. Reliability Errors in a sample survey fall roughly into two categories: Sampling errors and non-sampling errors. This section deals
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210

x

Vinnumarkaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.