Vinnumarkaður - 01.06.1998, Síða 195

Vinnumarkaður - 01.06.1998, Síða 195
Greinargerð um aðferðir og hugtök 193 Brottfallsskekkjur. í öllum rannsóknum geta niðurstöður skekkst vegna þess að brottfall í úrtakinu dreifist misjafnt eftir hópum. Helstu ástæður brottfalls eru neitanir, erfíðleikar vegna veikinda eða fötlunar, ijarvera frá heimili meðan könnun stendur yftr eða að ekki tekst að ftnna heimili eða símanúmer þeirra sem eru í úrtakinu. Yfirleitt reynist erftðara að ná til karla en kvenna. Oftast er það vegna ijarveru frá heimili eða þess að ekki tekst að leita þátttakendur uppi. Erftðara er að hafa uppi á ungu fólki í síma en þeim sem eldri eru. Þá reynist fólk á höfuðborgar- svæðinu oftar fjarverandi en fólk annars staðar á landinu. Höfuðborgarbúar og eldra fólk em líklegri en aðrir til að hafna þátttöku í könnuninni. Hins vegar em konur, fólk utan höfuðborgarsvæðis og fólk á miðjum aldri að jafhaði með hærra svarhlutfall en aðrir þátttakendur enda er oft auðveldara að ná til þessara hópa í síma en annarra. (Tafla 9.5). Til þess að minnka bjaga vegna þessa hafa niðurstöður verið vegnar eftir kyni og aldri. Af einstaka starfsstéttum em það sjómenn og aðrir sem vinna fjarri heimili sínu sem em hlutfallslega flestir í hópi þeirra sem annað hvort eru fjarverandi eða finnast ekki. Frá og með nóvember 1993 hefur verið reynt að mæta þessu sérstaklega með því að leggja spumingar íyrir maka eða foreldra þessara þátttakenda. Fjöldi slíkra svara er þó óvemlegur eða innan við 1% af öllum svöram. Non-response errors. Males are more difficult to reach than females, both because of absence from home or non- contact. Young people have a higher non-contact rate than older people and inhabitants of the capital region are more difficult to contact than others. Refusals are more prevalent among inhabitants of the capital region and older persons. Response rates are, however, higher for women, people outside the capital region and middle-aged persons as these are less likely to be away from home ornot to be found (Table 9.5). To counter possible non-response bias the results have been weighted by sex and age group information from the National Register. No use was made of residence data, as these are less reliable than other data. It is more difficult to adjust for non-response bias directly related to the subject matter of a labour force survey. Certain occupational groups are more difficult to contact than others, e.g., fishermen. From November 1993 this has been dealt with by asking close family members of the sampled indi- viduals to answer the questionnaire. The number of proxy answers is, however, less than one percent of all responses. In most cases the item non-response has been corrected for in order to preserve consistency in totals as well as to counter bias resulting from non-response. Two main methods have been used. F irstly, a predicted answer has been deduced from Tafla 9.5 Heimtur og afföll í hlutfalli af hreinu úrtaki eftir aldri og búsetu 1995-1997 Table 9.5 Response and non-response as percentage ofnet sample by age groups and regions 1995-1997 Alls Höfuðborgarsvæði Utan höfuðborgarsvæðis Total Capital region Other regions Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Total Males Females Total Males Females Total Males Females Svör alls Responses total 89,0 88,3 89,8 88,1 87,2 88,9 90,4 89,8 91,0 16-24 ára years 90.3 89,7 91,0 89,7 88,6 90,8 91,1 91,0 91,3 25-54 ára years 89,5 88,1 90,9 88,5 86,7 90,1 91,0 90,0 92,1 55-74 ára years 86,5 87,6 85,4 85,5 87,4 83,8 87,9 88,0 87,9 Neitanir alls Refusals total 4,9 4,9 4,9 5,4 5,4 5,5 4,1 4,2 4,1 16-24 ára years 2,8 3,0 2,6 3,4 4,1 2,8 2,0 1,7 2,4 25-54 ára years 5,0 5,3 4,8 5,6 5,9 5,2 4,2 4,4 4,1 55-74 ára years 6,5 5,6 7,4 6,9 5,1 8,6 6,0 6,3 5,6 Fjarverandi/finnast ekki alls Not at home/no contact total 5,1 6,0 4,2 5,5 6,5 4.5 4,6 5,4 3,8 16-24 ára years 6,2 6,3 6,0 6,3 6,3 6,2 6,0 6,2 5,8 25-54 ára years 4,9 6,2 3,6 5,3 6,9 3,9 4,2 5,3 3,0 55-74 ára years 4,8 5,1 4,5 5,1 5,5 4,7 4,3 4,5 4,0 Veikir alls lll/disabled total 0,9 0,8 1,1 1,0 0,9 1,1 0,9 0,6 1,1 16-24 ára years 0,7 1,0 0,3 0,6 1,0 0,2 0,8 1,1 0,5 25-54 ára years 0,6 0,4 0,7 0,6 0,5 0,7 0,5 0,3 0,8 55-74 ára years 2,2 1,7 2,7 2,5 2,0 2,8 1,8 1,2 2,4 Annars konar brottfall er vegna svara við einstökum spumingum. Þótt einstaklingur sé tilbúinn að taka þátt í könnun getur verið að hann vilji ekki svara einhverjum spumingum, annað hvort vegna þess að þær ganga honum the answers of similar respondents. Missing data on working hours were, e.g., replaced by regression coefficients from a regression analysis using sex, full-time/part-time employ- ment and occupational group as independent variables. Sec-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210

x

Vinnumarkaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.