Gistiskýrslur - 01.07.1996, Blaðsíða 12

Gistiskýrslur - 01.07.1996, Blaðsíða 12
10 Gistiskýrslur 3. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1992-1995 Summary 3. Overnight stays at hotels and guesthouses by month 1992-1995 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall útlendinga, % Foreigners, % oftotal 1992 1993 1994 1995" 1992 1993 1994 1995 Alls Total 662,9 661,0 745,3 844,1 65,9 67,2 69,3 70,9 Janúar 23,4 22,8 19,1 23,4 48,0 48,8 46.1 46,3 Febrúar 26,4 26,2 25,8 32,2 43,5 46,8 48,7 55,0 Mars 37,8 37, é 40,1 43,6 43,5 47,5 47,1 55.4 Apríl 39,2 38,7 43,4 46,9 54,0 58,1 57,2 65,2 Maí 54,7 51,1 60,0 63,5 60,2 64,4 69,5 72,0 Júní 89,5 93,0 102,6 120,8 74,8 74,1 76,8 76,7 Júlí 140,7 135, ( 167,2 188,8 79,0 79,7 80,4 80,5 Ágúst 126,5 115,1 139,0 163,4 76,1 75,7 78,0 76,0 September 43,5 51,5 58,2 57,8 69,7 72,2 72,8 74,1 Október 36,4 40,4 40,2 46,7 52,0 54,5 54,7 60,7 Nóvember 29,0 30,7 30,2 35,3 42,6 47,3 44,0 48,2 Desember 15,8 18,4 19,6 21,7 47,7 55,1 53,7 57,7 0 Skýringar sjá texta. Mynd 3. Gistinætur á hótclum og gistiheimilum eftir mánuðum 1995 Figure 3 Overnight stays at hotels and guesthouses by month 1995 200.000 150.000 100.000 50.000 M A M J O N D Á 3. yfirliti kemur fram fjöldi gistinátta á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum árin 1992-1995. Árið 1995 var flokki bændagististaða skipt upp í annars vegar hótel og gistiheimili og hins vegar heimagististaði. Þeir bænda- gististaðir sem hafa gistirými af stærðinni 8 herbergi eða fleiri og/eða 16 rúm eða fleiri teljast nú til hótela og gistiheimila. Við samanburð á gistitölum við fyrri ár verður að taka tillit til þessarar breytingar á flokkun gististaða og draga frá þann fjölda gistinátta sem tilheyra fyrrum bændagististöðum. Þessi tilfærsla hefur ekki mikil áhrif á gistináttatalninguna fyrri hluta ársins. Mánuðinajanúar til maí voru gistinætur á fyrrum bændagististöðum u.þ.b. 2.000 samanlagt og mánuðina september til desember 3.000. Sumarmánuðina gegnir hinsvegar öðrum máli. I júní var fjöldi gistinátta 5.800, í júlí 13.300 og í ágúst 10.900. Að frádregnum þeim 35.400 gistinóttum sem eru tilkomnar vegna fyrrum bændagististaða hefur gistinóttum á hótelum og gistiheimilum fjölgað um 22%fráárinu 1992 enum 8,5% fráárinu 1994. Athyglisvert er að bera saman breytingar eftir mánuðum. Árið 1995 voru gistinætur í janúar 23.400 sem er 22,5% fleiri en í sama mánuði árið áður þegar þær voru 19.100. I júlímánuði var munurinn á milli ára tæp 5% að teknu tilliti til fyrrum bændagististaða. Á sama tíma fækkaði gistinóttum nokkuð í september en gistinætur voru u.þ.b. 16% fleiri í október
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.