Gistiskýrslur - 01.07.1996, Blaðsíða 12
10
Gistiskýrslur
3. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1992-1995
Summary 3. Overnight stays at hotels and guesthouses by month 1992-1995
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall útlendinga, % Foreigners, % oftotal
1992 1993 1994 1995" 1992 1993 1994 1995
Alls Total 662,9 661,0 745,3 844,1 65,9 67,2 69,3 70,9
Janúar 23,4 22,8 19,1 23,4 48,0 48,8 46.1 46,3
Febrúar 26,4 26,2 25,8 32,2 43,5 46,8 48,7 55,0
Mars 37,8 37, é 40,1 43,6 43,5 47,5 47,1 55.4
Apríl 39,2 38,7 43,4 46,9 54,0 58,1 57,2 65,2
Maí 54,7 51,1 60,0 63,5 60,2 64,4 69,5 72,0
Júní 89,5 93,0 102,6 120,8 74,8 74,1 76,8 76,7
Júlí 140,7 135, ( 167,2 188,8 79,0 79,7 80,4 80,5
Ágúst 126,5 115,1 139,0 163,4 76,1 75,7 78,0 76,0
September 43,5 51,5 58,2 57,8 69,7 72,2 72,8 74,1
Október 36,4 40,4 40,2 46,7 52,0 54,5 54,7 60,7
Nóvember 29,0 30,7 30,2 35,3 42,6 47,3 44,0 48,2
Desember 15,8 18,4 19,6 21,7 47,7 55,1 53,7 57,7
0 Skýringar sjá texta.
Mynd 3. Gistinætur á hótclum og gistiheimilum eftir mánuðum 1995
Figure 3 Overnight stays at hotels and guesthouses by month 1995
200.000
150.000
100.000
50.000
M A M J
O N D
Á 3. yfirliti kemur fram fjöldi gistinátta á hótelum og
gistiheimilum eftir mánuðum árin 1992-1995. Árið 1995 var
flokki bændagististaða skipt upp í annars vegar hótel og
gistiheimili og hins vegar heimagististaði. Þeir bænda-
gististaðir sem hafa gistirými af stærðinni 8 herbergi eða fleiri
og/eða 16 rúm eða fleiri teljast nú til hótela og gistiheimila.
Við samanburð á gistitölum við fyrri ár verður að taka tillit til
þessarar breytingar á flokkun gististaða og draga frá þann
fjölda gistinátta sem tilheyra fyrrum bændagististöðum. Þessi
tilfærsla hefur ekki mikil áhrif á gistináttatalninguna fyrri
hluta ársins. Mánuðinajanúar til maí voru gistinætur á fyrrum
bændagististöðum u.þ.b. 2.000 samanlagt og mánuðina
september til desember 3.000. Sumarmánuðina gegnir
hinsvegar öðrum máli. I júní var fjöldi gistinátta 5.800, í
júlí 13.300 og í ágúst 10.900. Að frádregnum þeim 35.400
gistinóttum sem eru tilkomnar vegna fyrrum bændagististaða
hefur gistinóttum á hótelum og gistiheimilum fjölgað um
22%fráárinu 1992 enum 8,5% fráárinu 1994. Athyglisvert
er að bera saman breytingar eftir mánuðum. Árið 1995 voru
gistinætur í janúar 23.400 sem er 22,5% fleiri en í sama
mánuði árið áður þegar þær voru 19.100. I júlímánuði var
munurinn á milli ára tæp 5% að teknu tilliti til fyrrum
bændagististaða. Á sama tíma fækkaði gistinóttum nokkuð
í september en gistinætur voru u.þ.b. 16% fleiri í október