Gistiskýrslur - 01.07.1996, Side 18
16
Gistiskýrslur
9. yfirlit sýnir heimtur skýrslna frá heimagististöðum á
landsbyggðinni ásamt áætluðum fjölda gistinátta. Af
heildargjölda gistinátta sem var 67.700 var hlutur útlendinga
tæpur helmingur. Af landshlutunum voru gistinætur fæstar á
Vestfjörðum eða 5.200 en þar var gistirými einnig minnst.
Flestar gistinætur voru á Norðurlandi eystra eða 17.600.
Hlutfall útlendinga var áberandi lægst á Vestfjörðum, 14,7%,
en var á öðrum landsvæðum 32-65%, hæst á Suðurlandi.
Farfuglaheimili. Eins og áður hefur komið fram er Bandalag
íslenskra farfugla (BIF) aðili að alþjóðasamtökum farfugla.
Samtökin gera miklar kröfur til skýrslugerðar og hefur
Hagstofan notið góðs af því. Skýrslugerðin hefur verið með
ágætum og eru tölur tæmandi að því er best verður séð.
10. yflrlit. Gistinætur á farfuglaheimilum 1985-1995
Summary 10. Overnight stays in youth hostels 1985-1995
Gistinætur Þar af gistinætur útlendinga
alls, þús. Thereof overnights stays offoreign visitors
Ár Fjöldi gististaða Overnight stays, Fjöldi gistinátta, þús. Hlutfallafheild
Year Number ofyouth hostels thous. Overnight stays. thous. Percent oftotal
1985 19 27,3 22,2 81,3
1986 19 32,2 25,7 80,0
1987 22 37,1 29,1 78,4
1988 18 35,5 28,0 78,9
1989 19 39,4 34,1 86,4
1990 18 37,3 31,3 83,9
1991 25 36,0 28,8 80,2
1992 24 31,1 25,4 81,7
1993 27 30,6 24,5 80,1
1994 30 34,8 27,0 77,6
1995 30 37,8 31,4 83,1
10. yfirlit sýnir fjölda farfuglaheimila og gistinátta á þeim
ásamt hlutfalli gisitnátta erlendra gesta. Farfuglaheimilin
voru 30 talsins árið 1995 sem og árið áður en árið 1985
voru þau 19. Fjöldi gistinátta árið 1995 var 37.800 sem er
8,6% meiri en árið 1994 þegar gistinætur voru 34.800.
Gistinóttum á farfuglaheimilum hefur ekki fjölgað í sama
hlutfalli og á öðrum gististöðum. Arið 1985 voru gistinætur
fæstar eða 27.300 en flestar eða 39.400 árið 1989. Bæði
þessi ár voru farfuglaheimilin 19 talsins.
Mynd 7. Gistinætur á farfuglaheimilum 1985-1995
Figure 7. Overnight stays inyouth hostels 1985-1995
1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995
0 Útlendingar Foreigners o íslendingar Icelanders