Gistiskýrslur - 01.07.1996, Page 26

Gistiskýrslur - 01.07.1996, Page 26
24 Gistiskýrslur húsaog kemur fjöldi þeirra fram í yfirlitunum. Við útreikning á heildar- og meðalstærð eru þessi hús ekki tekin með. 19. yfirlit sýnir fjölda og stærð sumarbústaða í eigu stéttar- og starfsmannafélaga árið 1995. Húsin eru 799 talsins, þar af er ekki vitað um stærð 55 þeirra. Flest húsin eru á Suðurlandi eða 46% og á Vesturlandi rúm 29%. Meðalstærð húsanna er rétt rúmir 50 m2, Á Vestfjörðum eru húsin þó nokkuð stærri eða nærri 64 m2 að meðaltali. 20. yfirlit. Fjöldi og stærð sumarbústaða í eigu fyrirtækja 1995 Summary 20. Number and size of summerhouses owned by companies 1995 Fjöldi sumarhúsa Hlutfallsleg skipting eftir landsvæðum, % Fjöldi húsa með óvissa stærð Meðalstærð Percent distribution Number ofhouses, size Average size Number of summerhouses by region unknown m2 AIIs Total 252 100,0 23 41,3 Höfuðborgarsvæði 11 4,4 4 27,8 Suðumes 1 0,4 1 _ Vesturland 89 35,3 8 48,4 Vestfirðir 5 2,0 2 77,0 Norðurland vestra 7 2,8 - 41,7 Norðurland eystra 14 5,6 - 45,2 Austurland 12 4,8 - 60,5 Suðurland 113 44,8 8 51,1 Heimild: Fasteignamat ríkisins Source: Valuation Office of Iceland 20. yfirlit sýnir fjölda og stærð sumarbústaða í eigu fyrirtækja. Þetta eru fyrirtæki sem ekki sinna ferðaþjónustu og húsin því líklega leigð eða lánuð starfsmönnum eða viðskiptavinum. Hér gildir hið sama um fjölda og stærð og um sumarbústaði félagasamtaka. Bústaðimir eru flestir á Suðurlandi eða tæp 45% og á Vesturlandi rúm 35%. Meðalstærð þeirra er nokkuð mismunandi eftir landshlutum en er u.þ.b. 50 m2 í þeim landshlutum þar sem húsin eru flest. Á Vestfjörðum er meðalstærð mest eða 77 m2.

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.