Gistiskýrslur - 01.07.1996, Side 25
Gistiskýrslur
23
18. yfirlit. Meðalfjöldi gistinátta erlendra ferðamanna 1993-1995
Summary 18. Average number of overnight stays perforeign visitors 1993-1995
Erlendir ferðamenn til landsins, þús. Foreign visitors, thousand Heildargistinætur útlendinga, þús. 0 Overnights stays by foreign visitors, thousandn Meðaldvalartími erlendra ferðamanna Average number of overnights stays per foreign visitors
1993 1994 1995 1993 1994 1995 1993 1994 | 1995
Alls Total 157,4 179,2 189,8 633,2 714,0 815,6 4,0 4,0 4,3
Þar af Thereof Danmörk Denmark 15,2 20,9 22,5 33,8 47,1 51,7 2,2 2,3 2,3
Svíþjóð Sweden 15,5 19.9 19,0 53,4 62,3 62,3 3,4 3,1 3,3
Noregur Norway 12,6 14,6 13,4 41,7 47,5 45,0 3,3 3,3 3,3
Finnland Finland 2,7 3,7 4,2 8,2 12,9 13,2 3,1 3,5 3,1
Bretland U.K. 15,5 17,9 17,5 53,3 61,2 66,5 3,4 3,4 3,8
Irland Ireland 1,1 2,1 1,9
Þýskaland Germany 31.4 34,4 36,8 190,9 217,5 252,6 6,1 6,3 6,9
Holland Netherlands 5,3 7,0 6,6 26,0 28,8 31,5 4,9 4,1 4,8
Belgía Belgium 1,8 5,7 3,1
Frakkland France 7,5 8,3 9,1 52,4 59,2 67,4 7,0 7,1 7,4
Sviss Switzerland 5,2 4,9 6,5 35,5 32,7 42,1 6,8 6,6 6,5
Austurríki Austria 3,7 20,8 5,6
Italía Italy 3,8 23,1 6,1
Spánn Spain 1,6 8,9 5,7
Önnur Evrópulönd Other Eur. countr. 14,5 14,2 4,7 72,5 75,0 36,2 5,0 5,3 7,8
Bandaríkin U.S.A. 25.1 25,9 28,6 39,5 39,3 47,5 1,6 1,5 1,7
Kanada Canada 1,2 2,6 2,3
Japan Japan 2,4 7,1 2,9
Lönd áður ótalin Other countries 6,8 7,6 5,2 26,0 30,6 29,3 3,8 4,0 5,7
0 Heildargistinætur sbr. töflu 13. Total overnight stays cf. table 13.
18. yfirlit sýnir meðalfjölda gistinátta erlendra ferða-
manna árin 1993 til 1995. Meðaldvalartími útlendra ferða-
manna var u.þ.b. 4 nætur árin 1993 og 1994, en ívið lengri
árið 1995 eða 4,3 nætur. Dvalartími Norðurlandabúa var
u.þ.b. sá sami árin 1994 og 1995, rúmar tvær nætur hjá
Dönum en þrjár hjá öðrum. Aðrir Evrópubúar gistu mun
lengur, frá tæpum fimm nóttum upp í nærri átta, að Bretum,
Irum og Belgum undanteknum. Dvalartíminn var yfirleitt
nokkuð lengri árið 1995 en árið 1994. Bandaríkjamenn
dvöldu styst á landinu, aðeins 1,7 nætur að meðaltali.
19. yfirlit. Fjöldi og stærð sumarbústaða í eigu stéttar- og starfsmannafélaga 1995
Summary 19. Number and size of summerhouses owned by trade- or company unions 1995
Fjöldi sumarhúsa Hlutfallsleg skipting eftir landsvæðum, % Fjöldi húsa með óvissa stærð Meðalstærð
Percent distribution Number ofhouses, size Average size
Number of summerhouses by region unknown m2
Alls Total 799 100,0 55 51,4
Höfuðborgarsvæði 62 7,8 20 43,8
Suðumes 1 0,1 - 38,7
Vesturland 235 29,4 15 51,9
Vestfirðir 21 2,6 2 63,8
Norðurland vestra 13 1,6 8 57,3
Norðurland eystra 47 5,9 3 48,9
Austurland 53 6,6 4 49,1
Suðurland 367 45,9 3 51,8
Orlofshús. Til þessa flokks teljast sumarhús sem ekki eru
leigð út í hagnaðaskyni, t.d. hús félagasamtaka. Ekki hefur
reynst unnt að kanna umfang gistinátta í þessari tegund
gistingar með hinni hefðbundnu gistináttatalningu en
upplýsingar um fjölda þessara húsa og stærð fengust hjá
Fasteignamati ríkisins. Ekki er vitað um stærð nokkurra