Gistiskýrslur - 01.07.1996, Blaðsíða 24
22
Gistiskýrslur
17. yfirlit. Hiutfallsleg skipting gistinátta eftir tegund gistingar og ríkisfangi gesta 1995
Summary 17. Percent distribution of ovemight stays by type of accommodation and citizensliip of guests 1995
Alls Total Hótel og gistiheimili Hotels and guestshouses Heimagisti- staðir Private accommoda- tion Farfugla- heimili Yout hostels Svefnpoka- gisting Sleeping-bag accomodation Tjaldsvæði Camping sites Skálar á hálendi Highland lodges
Alls Total 100,0 66,5 5,3 3,0 1,4 20,8 3,0
Island Iceland 100,0 54,2 7,7 1,3 2,4 29,5 4,8
Útlönd Foreign countries 100,0 73,3 4,0 3,9 0,9 16,0 1,9
Þar af Thereof Danmörk Denmark 100,0 83,5 2,9 5,3 0,9 6,7 0,7
Svíþjóð Sweden 100,0 89,9 1,9 3,8 0,6 3,3 0,5
Noregur Norway 100,0 90,0 2,1 3,5 0,5 3,3 0,5
Finnland Finland 100,0 91,0 1,8 4,9 0,3 1,7 0,3
Bretlandí/.k. 100,0 81,3 3,6 3,3 0,5 10,1 1,2
Irland Ireland 100,0 58,5 3,8 4,2 0,0 32,9 0,6
Þýskaland Germany 100,0 64,6 5,0 3,7 1,0 23,4 2,3
Holland Netherlands 100,0 55,2 4,4 3,3 1,8 30,6 4,7
Belgía Belgium 100,0 50,9 6,8 9,3 2,0 26,8 4,3
Frakkland France 100,0 55,0 6,8 3,7 1,3 27,9 5,2
S viss Switzerland 100,0 71,8 4,5 3,9 0,5 17,3 2,0
Austurríki Austria 100,0 53,6 2,3 3,0 1,3 37,3 2,4
Italía Italy 100,0 67,1 8,1 6,2 1,7 14,9 2,1
Spánn Spain 100,0 59,4 4,9 13,1 3,3 16,3 2,9
Önnur Evrópulönd Other Eur. countries 100,0 83,3 1,7 2,8 0,6 10,5 1,1
Bandaríkin U.S.A. 100,0 90,7 2,5 2,6 0,4 3,3 0,6
Kanada Canada 100,0 80,3 6,8 6,3 0,3 5,3 1,0
Japan Japan 100,0 91,2 2,1 4,6 0,1 1,4 0,5
Lönd áður ótalin Other countries 100,0 91,5 1,2 3,9 0,0 2,9 0,3
17. yfirlit sýnir hlutfallslega skiptingu gistinátta eftir
tegund gistingar og ríkisfangi gesta. Rúmur helmingur
íslenskra gesta eða 54,2% gisti á hótelum og gistiheimilum
en 73,3% útlendinga. Norðurlandabúar völdu helst hótel og
gistiheimili eða í u.þ.b. 90% tilvika, sama má segja um Japani
og Bandaríkjamenn. Öðru máli gegndi um Hollendinga,
Belga og Frakka en rétt rúmur helmingur gistinátta þeirra
var á hótelum og gistiheimilum. Þessar þjóðir voru aftur á
móti með hæsta hlutfallið í gistingu á tjaldsvæðum, nálægt
30%, og í skálum á hálendi var hlutfallið á bilinu 4-5%.
Af 16. og 17. yfirliti má sjá greinilegan mun á dvalar-
stöðum og vali á gistimáta hjá Norðurlandabúum að
íslendingum og Mið-Evrópubúum undanskildum. Á höfuð-
borgarsvæðinu gistu flestir Norðurlandabúar á hótelum og
gistinheimilum. Samamá segja um Bandaríkjamenn, Japani
og gesti frá öðrum löndum en þeim sem sunduliðunin nær
til. Ætla má að þetta fólk hafi verið hér í ákveðnum erinda-
gjörðum öðrum en í fríi svo sem í viðskipta og ráðstefnu-
ferðum. Aðrir Evrópubúar en íbúar Norðurlandanna gerðu
meira af því að ferðast um landið og nýta sér fjölbreytta
gistimöguleika.