Gistiskýrslur - 01.07.1996, Side 14

Gistiskýrslur - 01.07.1996, Side 14
12 Gistiskýrslur Mynd 4. Gistinætur útlendinga sem hlutfall af ölluni gistinóttum 1995 Figure 4. Overnight stays of foreigners as percentage of total 1995 JFMAMJ JÁSOND □ Höfuðborgarsvæði Capital region □ AUt landið Whole country 5. yfirlit. Nýting herbergja á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1985-1995, % Summary 5. Room occupancy rates in hotels and guesthouses by month 1985-1995, % 1986-1990 31,2 43,0 46,0 49,2 59,2 60,5 72,0 68,0 60,2 49,0 41,7 26,1 1991-1995 23,3 30,7 39,3 41,5 51,5 54,1 69,6 62,2 48,6 37,9 31,8 19,9 1985 33,9 41,9 52,5 48,8 58,5 62,4 68,8 66,3 62,0 48,5 51,4 31,0 1986 32,6 48,5 45,4 54,9 61,7 61,7 72,9 72,4 63,3 57,8 48,1 29,7 1987 35,5 49,1 52,7 51,1 65,1 59,5 71,6 67,9 64,4 52,6 43,2 27,6 1988 34,1 42,4 46,4 44,8 54,0 56,6 69,1 63,4 56,3 47,6 39,8 24,2 1989 26,3 36,3 40,5 50,5 56,1 63,1 73,4 65,0 54,0 41,2 37,2 24,4 1990 27,6 38,6 45,1 44,5 59,1 61,8 72,8 71,1 63,1 45,9 40,0 24,6 1991 25,0 33,3 43,4 48,9 61,2 58,1 71,3 64,2 52,7 41,6 35,3 20,6 1992 26,8 31,1 42,1 43,4 53,3 54,2 71,4 66,4 47,2 38,8 32,8 20,3 1993 24,7 29,9 37,0 38,0 46,4 54,3 63,9 56,9 48,4 38,3 30,1 20,2 1994 17,8 26,8 35,3 39,4 49,0 52,6 72,2 62,0 48,8 33,0 29,4 18,9 1995 22,4 32,3 38,7 37,6 47,5 51,3 69,1 61,7 45,9 37,9 31,5 19,3 Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Október Nóv. Des. 5. yfirlit sýnir nýtingu herbergja á hótelum og gisti- heimilum eftir mánuðum árin 1985-1995. Alla mánuði ársins hefur nýting gistirýmis dalað smám saman frá árinu 1985 til ársins 1994. Þetta sést best á meðalnýtingu fyrir árin 1986- 1990 annars vegar og hins vegar fyrir árin 1991-1995. Við samanburð á þessum fimm ára tímabilum sést að nýtingin var töluvert minni árin 1991-1995 en árin 1986-1990. í febrúarmánuði var nýtingin um 31% að meðaltali seinna tímabilið en 43% hið fyrra. Júlímánuður sker sig nokkuð úr en þá var nýtingin ávallt í kringum 70% og meðalnýting árin 1991-1995 var litlu lakari en árin 1986-1990. Árið 1995 batnaði nýtingin á ný. Nýtingin var meiri árið 1995 en árið 1994 mánuðina janúar-mars og október-desember en var minni mánuðina apríl-september. Greinilegt er að nokkuð hefur áunnist við að lengja ferðamannatímann. Mynd 5 sýnir nýtingu herbergja mánuðina júlí og desember 1985 til 1995. Hún sýnir nokkuð stöðuga nýtingu í júlímánuði á tímabilinu en í desember fór hún dvínandi fram til ársins 1994 en var örlítið betri árið 1995.

x

Gistiskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.