Gistiskýrslur - 01.07.1996, Blaðsíða 18

Gistiskýrslur - 01.07.1996, Blaðsíða 18
16 Gistiskýrslur 9. yfirlit sýnir heimtur skýrslna frá heimagististöðum á landsbyggðinni ásamt áætluðum fjölda gistinátta. Af heildargjölda gistinátta sem var 67.700 var hlutur útlendinga tæpur helmingur. Af landshlutunum voru gistinætur fæstar á Vestfjörðum eða 5.200 en þar var gistirými einnig minnst. Flestar gistinætur voru á Norðurlandi eystra eða 17.600. Hlutfall útlendinga var áberandi lægst á Vestfjörðum, 14,7%, en var á öðrum landsvæðum 32-65%, hæst á Suðurlandi. Farfuglaheimili. Eins og áður hefur komið fram er Bandalag íslenskra farfugla (BIF) aðili að alþjóðasamtökum farfugla. Samtökin gera miklar kröfur til skýrslugerðar og hefur Hagstofan notið góðs af því. Skýrslugerðin hefur verið með ágætum og eru tölur tæmandi að því er best verður séð. 10. yflrlit. Gistinætur á farfuglaheimilum 1985-1995 Summary 10. Overnight stays in youth hostels 1985-1995 Gistinætur Þar af gistinætur útlendinga alls, þús. Thereof overnights stays offoreign visitors Ár Fjöldi gististaða Overnight stays, Fjöldi gistinátta, þús. Hlutfallafheild Year Number ofyouth hostels thous. Overnight stays. thous. Percent oftotal 1985 19 27,3 22,2 81,3 1986 19 32,2 25,7 80,0 1987 22 37,1 29,1 78,4 1988 18 35,5 28,0 78,9 1989 19 39,4 34,1 86,4 1990 18 37,3 31,3 83,9 1991 25 36,0 28,8 80,2 1992 24 31,1 25,4 81,7 1993 27 30,6 24,5 80,1 1994 30 34,8 27,0 77,6 1995 30 37,8 31,4 83,1 10. yfirlit sýnir fjölda farfuglaheimila og gistinátta á þeim ásamt hlutfalli gisitnátta erlendra gesta. Farfuglaheimilin voru 30 talsins árið 1995 sem og árið áður en árið 1985 voru þau 19. Fjöldi gistinátta árið 1995 var 37.800 sem er 8,6% meiri en árið 1994 þegar gistinætur voru 34.800. Gistinóttum á farfuglaheimilum hefur ekki fjölgað í sama hlutfalli og á öðrum gististöðum. Arið 1985 voru gistinætur fæstar eða 27.300 en flestar eða 39.400 árið 1989. Bæði þessi ár voru farfuglaheimilin 19 talsins. Mynd 7. Gistinætur á farfuglaheimilum 1985-1995 Figure 7. Overnight stays inyouth hostels 1985-1995 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 0 Útlendingar Foreigners o íslendingar Icelanders
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.