Útvegur - 01.08.2001, Qupperneq 17

Útvegur - 01.08.2001, Qupperneq 17
Aðferðir og hugtök 15 1. Aðferðir og hugtök 1. Methods and concepts Hagstofa íslands gefur nú út ársritið Útveg í þriðja sinn. Að þessu sinni er gerð grein fyrir sjávarútveginum á árinu 2000. Grunnskipulag Útvegs 2000 er það sama og í Útvegi 1999. Leitast er við að hafa samspil texta, mynda og taflna þannig úr garði gert að ritið sé í raun ársskýrsla um sjávarútveg sem innhaldi helstu lykilupplýsingar. Itarlegri vitneskja, t.d. um einstaka verkunarstaði, er að finna á samnefndum geisladiski. Þess er vænst að ritið nýtist áhugamönnum um íslenskan sjávarútveg, jafnt leikum sem lærðum. I ritinu eru settar fram í fyrsta sinn upplýsingar um afla eftir staðsetningu löndunarhafnar annars vegar og staðsetningu kaupanda hins vegar (töflur 5.21 - 5.23). Nánar er gerð grein fyrir þessu í kafla 1.2 hér á eftir. 1.1 Heimildir 1.1 Sources Megnið af þeim tölum sem birtar eru í ritinu eru fengnar úr vigtarskýrslum og ráðstöfunarskýrslum og annast Fiskistofa söfnun þeirra. Öllum fiskkaupendum og/eða fiskverkendum, þ.m.t. fiskmörkuðum og vinnsluskipum ber skylda til að skila Fiskistofu útfylltum vigtar- og ráðstöfunarskýrslum fyrirhvem mánuð ársins, sbr. 2. mgr. 12. gr. laganr. 57/1996. Fiskistofa skráir og yfirfer skýrslurnar og sendir niðurstöður þeirra til Hagstofunnar til ffekari úrvinnslu. Vigtarskýrslur innihalda upplýsingar um aflakaup. Þar kemur m.a. fram nafn fiskkaupanda, númer skráningar o.fl. ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum um keyptan afla, svo sem físktegund, stærðarflokkun, gæðaflokkun, magn og verð. Ein skýrsla er gerð fyrir hvert skip sem keypt er af og nær skýrslan í flestum tilfellum yfir mánaðarviðskipti fisk- kaupandans við skipið, tilgreind eftir dögum. Fiskkaupandi útbýr vigtarskýrsluna og sendir Fiskistofu sem sér um skráningu hennar. Vigtarskýrslur eru sendar rafrænt eða eftir hefðbundnum leiðum. Við opinbert eftirlit sjávarafurða er leitast við að fylgja afla eftir, allt frá því að hann er veiddur og þar til búið er að vinna hann og afurðirnar komnar í hendur kaupenda. Hluti af eftirlitinu felst í því að fylgjast með vinnslu afla og myndun afurða hjá framleiðendum. I núverandi skipulagi fer þetta eftirlit þannig fram að framleiðendur (aflakaupendur) senda Fiskistofu skýrslu um ráðstöfun afla. Ráðstöfunarskýrslur em sendar Fiskistofu mánaðarlega. Greint er frá afla sem var til ráðstöfunar í hvetjum mánuði og hvemig honum var ráðstafað. Afli til ráðstöfunar saman- stendur af birgðum í upphafi tímabils ásamt fiskkaupum samkvæmt vigtarskýrslum. Afli til ráðstöfunar er annað hvort unninn eða seldur óunninn. Því verður það aflamagn sem til ráðstöfunar er að vera jafnt því aflamagni sem er verkað eða selt óunnið. Ráðstöfunarskýrsla sýnir hvaða verkun aflinn fær. Hins vegarerekki hægt að sjá áráðstöfunar- skýrslu hvaða afurðir verða til hjá framleiðendum. I stuttu máli veita vigtarskýrslurnar upplýsingar um allan afla upp úr sjó en ráðstöfunarskýrslumar segja til um vinnslu- aðferð hans. Fjölmargar upplýsingar sem birtast í Útvegi em frá Hagstofu fslands, t.d. upplýsingar um starfsfólk í sjávarútvegi og tölur um útflutning. Skipaskrá Siglingastofnunar fslands er notuð við gerð taflna um fiskiskipastólinn, Landssamband smábáta- eigaenda leggur til upplýsingar um grásleppuafla og Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) gögn um heimsafla og skiptingu hans eftir löndum og veiðisvæðum. Alþjóða hafrannsóknarráðið (ICES) veitti upplýsingar um veiðar erlendra skipa við ísland. Eins og fyrr sagði varðveitir Fiskistofa ráðstöfunar- og vigtarskýrslur. Upplýsingar um fjármunamyndun og fjármuneign í veiðum og vinnslu em fengnar frá Þjóðhagsstofnun. 2.2 Skýringar 1.2 Explanatory notes Allur afli í ritinu er umreiknaður í óslægðan afla (fisk upp úr sjó) og skiptir þá ekki máli í hvaða ástandi honum er landað. Reiknistuðlar fyrir ákveðnar fisktegundir eru gefnir upp í töflu 1.1. aftar í þessum kafla. Sú nýlunda er nú í Útvegi að tvær töflur veita upplýsingar um ástand aflans við löndun. Þetta era töflur 5.10 og 5.11. Verðmætatölur eru vergar (brúttótölur) nema annað sé tilgreint. Afli sem seldur er á markaði, hvort heldur sem er innanlands eða utan, er tilgreindur á söluverði. Verðmæti selds afla erlendis miðast við gengi á söludegi. Kafli 2 fjallar um fjármunanvyndun í sjávarútvegi. Fjármunamyndun er skilgreind semeignfærð útgjöld fyrirtækja og opinberra aðila en fjármunaeign sýnir verðmæti framleiðsluíjármuna í lok hvers árs. Upplýsingar um íjármuna- myndun og fjármunaeign em fengnar frá Þjóðhagsstofnun. Þriðji kafli, um vinnuafl í sjávarútvegi, er að öllu leyti unninn upp úr vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar. I kaflanum koma fram upplýsingar um fjölda starfandi, starfsaldur, vinnustundir og stéttarfélagsþátttöku starfsfólks í atvinnugreininni sjávarútvegi. Með sjávarútvegi er bæði átt við fiskveiðar og fiskvinnslu. Litið er svo á að við fiskveiðar starfi bæði sjómenn sem og þeir sem starfa í landi við útgerð. Með fiskvinnslu er átt við vinnslu í landi. Fiskvinnsla um borð í fiskiskipum telst því til fiskveiða. Fjöldi starfandi í sjávarútvegi eráætlaðurheildarfjöldi starfandi manna. Vinnu- stundir em unnar klukkustundir. Með starfsaldri er átt við tímann frá því fólk hóf störf í tilgreindu fyrirtæki fram til viðmiðunarmánaðar. Með stéttarfélagi er átt við við hags- munafélag launþega sem á sjálfstæða aðild að kjarasamningi í samræmi við lög um stéttarfélög og vinnudeilur (nr. 80/ 1938) og lög um opinbera starfsmenn (nr. 94/1986). S varendur í vinnumarkaðskönnun eru sjálfir látnir meta hvort þeir séu félagsmenn í stéttarfélagi eða ekki og þannig er mæld stéttar- félagsþátttaka. Viðmiðunarvika byrjar á laugardegi og er síðasta heila vikan áður en viðtal fer fram. í fjórða kafla er fjallað um fiskiskipastól Islendinga. Fiskiskipastóllinn samanstendur af opnum fiskibátum, vélskipum og togurum. Opnir fiskibátar em fiskibátar sem ekki em með heilt, vatnsþétt þilfar. Þilfarsskip em skip sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236

x

Útvegur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvegur
https://timarit.is/publication/1384

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.