Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Blaðsíða 5
Formáli Þessi skýrsla er fyrsta sjálfstæða ritið sem Hagstofan gefur út um kosningar til sveitarstj óma í landinu. Hagstofan hefur frá upphafi gefið út skýrslur um Alþingiskosningar og forsetakjör og auk þess um þjóðaratkvæðagreiðslur. Fyrstu skýrslur, sem Hagstofan birti um sveitarstjórnar- kosningar, voruumbæjarstjórnarkosningarnar 1930og 1934, en síðan hefur hún tekið saman skýrslur um hverjar kosningar, en þær hafa verið reglulega á fjögurra ára fresti. Ná skýrslur um fyrri sveitarstjórnarkosningar því til 15 kosninga, en ekki til landsins alls í nokkur skipti. Fyrsta skýrslan nær aðeins til kaupstaðanna og skýrslur um sveitarstjórnarkosningar 1942 og 1946 ná aðeins til kaupstaða og kauptúnahreppa. Þessar skýrslur hafa til þessa verið gefnar út í Hagtíðindum. Skýrslurnar um sveitarstjórnarkosningar hafa ekki verið eins ítarlegar og alþingiskosningaskýrslur. Þetta á við um tölu kjósenda, greiddra atkvæða og kjörinna fulltrúa, sem var sýnd samandregin fyrir sum sveitarfélög allt fram til 1982. Þá hefurekki veriðgreintfránöfnumframbjóðendaískýrslunum né heldur hverjir voru kosnir. Um hið síðastnefnda eru hins vegar til aðrar heimildir, hin seinni ár einkum Sveitar- stjórnarmannatal sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út að loknum hverjum kosningum frá og með 1958. Skýrslanumsveitarstjórnarkosningar 1990, semhérbirtist, The present report is the first independent publication issued by the Statistical Bureau of Iceland dealing exclusively with local government elections. However, the Bureau has from the beginning published reports on general elections to the Althing, presidential elections as well as referenda. The Bureau's earliest reports on local government elec- tions covered the elections of 1930 and 1934 and since then reports have been compiled on a regular basis following elections that are held every four years. Reports on earlier local government elections cover 15 elections although some of these do not apply to the whole country. The first report, for instance, covers only town council elections, while the reports for 1942 and 1946 cover towns and townships only. Until now these reports have been published in the Bureau's Monthly Statistics series. The present report for the 1990 local government elections contains considerably more detailed statistics than earlier reports on the subject. In addition to an introduction describ- er mun ítarlegri en fyrri skýrslur um þetta efni. Auk inngangs um löggj öf, framkvæmd kosninga, framboð, kosningaþátttöku og fleiraeru töflur um kosningarnar mun fyllri og sundurliðari en verið hefur. Skýrslurnar um sveitarstjórnarkosningarnar eru reistar á skýrslum sem sveitarstjórnir láta Hagstofunni í té á þar til gerðum eyðublöðum. Eins og nánar er fjallað í inngangi er mjög misjafnt hversu sveitarfélögin leggja sig fram við skýrslugerðinga. Þótt flestar skýrslur séu vel gerðar eru aðrar slakar og þarf því jafnan að leiðrétta þær, áætla í e^ður og jafnvelsemjaheilarskýrslurþegarþærfástallsekki. Iskýrslu þessari er því víða byggt á áætlunum. Það er mjög bagalegt þegar sveitarstjórnir hirða ekki um skýrsluskil þar sem það hlýtur að teljast óaðskiljanlegur hluti lýðræðislegra kosninga að greint sé frá framkvæmd þeirra og niðurstöður í opinberri skýrslu. Á Hagstofunni hefur Guðni Baldursson séð um gagna- söfnun, úrvinnslu og gerð þessarar skýrslu, en Sigurborg Steingrímsdóttir annast umbrot ritsins. Hagstofa Islands í mars 1993 Hallgrímur Snorrason ing legislation concerning local elections, election proce- dure, candidature and participation, the statistical tables on various features of the elections give fuller detail and analy- sis than before. The statistics are based on data supplied on special forms to the Statistical Bureau of Iceland by the local councils themselves. In most cases these have been carefully filled in, while some are of poorer quality and have had to be corrected for errors and omissions. For that reason, parts of the statistical tables are based on estimates or have been compiled completely by the Bureau staff. For the Statistical Bureau, Guðni Baldursson has been in charge of the data collection, processing and compiling of this report while the lay-out was in the hands of Sigurborg Steingrímsdóttir. The Statistical Bureau of Iceland, March 1993 Hallgrímur Snorrason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.