Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Blaðsíða 30

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Blaðsíða 30
28 Sveitarstjórnarkosningar 1990 Skaftárhreppur. Sameiningin tók gildi 10. júní 1990 (auglýsing nr. 132 16. mars 1990). íbúar í Hörgsland- hreppi voru 179 1. desember 1989,1 Kirkjubæjarhreppi 267, í Skaftártunguhreppi 81, í Leiðvallarhreppi 76 og í Alftavershreppi 39. I sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 125 á kjörskrá í Hörgslandshreppi og 5 hrepps- nefndarmenn kjörnir, í Kirkjubæjarhreppi voru 204 á kjörskrá og 5 kosnir, í Skaftártunguhreppi voru 63 á kjörskrá og 3 kjörnir, í Leiðvallarhreppi voru 55 á kjörskrá og 5 kosnir og í Alftavershreppi voru 34 á kjörskrá og 3 hreppsnefndarmenn kjörnir. Kosningsveitarstjórnarhins nýja Skaftárhrepps féll saman við almennar sveitar- stjórnarkosningar 1990 og eru hreppsnefndarmenn 7. 12. Mörkum Hrunamannahrepps og Biskupstungnahrepps í Arnessýslu var breytt 3. júní 1987 þannig að jörðin Auðsholt 5 tilheyri framvegis Hrunamannahreppi og mörkin milli hreppanna verði Hvítá og Laxá (auglýsing nr. 257 3. júní 1987). íbúar á því landi Biskupstungna- hrepps sem var lagt til Hrunamannahrepps voru 8 1. desember 1986. 13. SelvogshreppuríArnessýsluvarsameinaðurÖlfushreppi í eitt sveitarfélag er nefnist Ölfushreppur. Sameiningin tók gildi 1. janúar 1989 (auglýsing nr. 353 7. júlí 1988). IbúaríSelvogshreppi 1. desember 1988 voru 11 og 1.479 í Ölfushreppi. I sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 13 á kjörskrá í Selvogshreppi og 921 í Ölfushreppi. í Selvogshreppi voru kosnir 3 hreppsnefndarmenn en 7 í Ölfushreppi. Hreppsnefnd Ölfushrepps hélt áfram sem hreppsnefnd sveitarfélaganna sameinaðra. B. Breytingar á stöðu sveitarfélaga Changes in commune status Eftirtalin sveitarfélög teljast nú bæir samkvæmt samþykkt um stjórn bæjarins og fundarsköp bæjarstjórnar, sem þáverandi hreppsnefnd hefur sett, samkvæmt ákvæðum 3. mgr. 7. gr. og 49 gr. sveitarstjórnarlaga, og félagsmálaráðu- neytið staðfest: 1. Mosfellsbær (áður Mosfellshreppur) frá 9. ágúst 1987 (samþykkt nr. 371 31. júlí 1987). 2. Borgames (áður Borgarneshreppur) frá 24. október 1987 (samþykkt nr. 468 14. október 1987). 3. Stykkishólmur (áður Stykkishólmshreppur) frá 18. maí 1987 (samþykkt nr. 213 18. maí 1987). 4. Blönduós (áður Blönduóshreppur) frá 4. júlí 1988 (samþykkt nr. 303 22. júní 1988). 5. Egilsstaðir (áður Egilsstaðahreppur) frá 24. maí 1987 (samþykkt nr. 214 18. maí 1987). 6. Höfn (áður Hafnarhreppur) frá 31. desember 1988 (samþykkt nr. 537 15. desember 1988). 7. Hveragerði (áður Hveragerðishreppur) frá 1. júlí 1987 (samþykkt nr. 294 24. júní 1987). 12. English summary A. Outline of legislation on local government elections The Local Government Act of 1986 stipulates that local governments be elected for a period of four years and that the procedures for general elections to the Althing are to be followed unless otherwise provided for in the Act. In January 1930 town council elections were held in the 8 existing towns according to the Local Government Act of 1929, and were from then on to be held every four years. Before that elections were held in the towns at different times according to separate statutes for each town council, and only about halfofthe seats were up for election each time. I n other communes the older system was maintained according to which elections for about half of the seats were held every three years, and the election took place at a public meeting unless the commune council decided on a secret ballot or 1/6 of the voters demanded it. The Local Government Elections Act of 1936 provided that elections should take place every four years in all communes of the country and that all seats were up for election at the same time. In towns and townships (communes where at least 3/4 of the popula- tion live in urban localities) the elections were to take place in January and, as a rule, be proportional, whereas in other communes the elections should take place in June and. as a rule, be direct. As of 1990, local government elections are to take place on the last Saturday of May which does not precede Whitsun. Local governments in communes where less than 3/4 of the population live in urban localities can apply to the Ministry of Social Affairs, provided they do so by the end of March, for postponement of the election until the second Saturday of June. According to the Local Government Act the elections are proportional in communes with 300 inhabitants or more and direct in communes with less than 300 inhabitants. If, however, no candidate list is presented in the larger com- munes the election will be direct, while in the smaller communes 20 voters or 1/10 of the voters can demand proportional voting, provided the demand is submitted six weeks before election day. Where only one list ofcandidates has been presented two weeks before election day in com- munes that normally would have proportional voting, a further 48-hour period is given for more lists to appear. If no further lists are presented the list is elected without voting. The conditions for suffrage are that voters should be 18 years or over on election day, hold an Icelandic citizenship and be domiciled in Iceland. Citizens of other Nordic countries who have been domiciled in Iceland for three years or over, also have the right to vote in local government elections. Each person is to be entered on the electoral roll in the commune where he or she is domiciled on the day the candidate lists have to be returned in those communes where election takes place in May. Local governments base their electoral rolls on preliminary rolls provided by the National Population Registry of the Statistical Bureau of Iceland. The preliminary rolls include, among others, persons who reach voting age in the election year, but after election day. The electoral roll shall be made public two months prior to the election and is subject to inspection and alterations as de- manded by the local government and the voters and approval by the competent authorities. Eligibility extends to all persons who have the right to vote in the commune concemed and have not been declared incapable of managing their own affairs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.