Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Blaðsíða 23
Sveitarstjómarkosningar 1990 21 5. yfirlit. Sveitarstjórnir eftir tölu kjörinna fulltrúa, karla og kvenna, 1990 Summary 5. Local govemments elected 1990 by number of representatives by sex Sveitarfélög eftir tölu kvenna í sveitarstjórn Local governments by number offemale representatives Kjörnir fulltrúar Representatives elected 7 6 5 4 3 2 i konur konur konur konur konur konur kona Engin Konur Alls Fe- Fe- Fe- Fe- Fe- Fe- Fe- kona Alls Karlar Fe- Total males males males males males males males None Total Males males Allt landið 204 1 - 1 6 16 37 85 58 1.116 873 243 Iceland Hlutbundin kosning 78 1 - 1 6 13 22 27 8 516 370 146 Proportional voting Obundin kosning 126 - - - - 3 15 58 50 600 503 97 Direct voting Sveitarfélög með 1.000 ibúa og fleiri, hlutbundin kosning 33 1 1 6 7 10 7 1 271 187 84 Communes with 1000 inhabitants and over, proportional voting 15 fulltrúar 1 1 - - - - - - - 15 8 7 15 representatives 11 fulltrúar 3 - - - 2 1 - - - 33 22 11 11 representatives 9 fulltrúar 10 - - - 3 4 2 1 - 90 61 29 9 representatives 7 fulltrúar 19 - - 1 1 2 8 6 1 133 96 37 7 representatives Sveitarfélög með 300-999 íbúa 43 7 10 17 9 235 177 58 Communes with 300-999 inhabitants Hlutbundin kosning 33 - - - - 6 8 14 5 185 137 48 Proportional voting 7 fulltrúar 10 - - - - 3 4 1 2 70 52 18 7 representatives 5 fulltrúar 23 - - 3 4 13 3 115 85 30 5 representatives Obundin kosning, 5 fulltrúar 10 1 2 3 4 50 40 10 Direct voting, 5 representatives Sveitarfélög með færri en 300 128 2 17 61 48 610 509 101 Communes with less than 300 inhabitants Hlutbundin kosning, 5 fulltrúar 12 . 4 6 2 60 46 14 Proportional voting, 5 representatives Obundin kosning 116 - - 2 13 55 46 550 463 87 Direct voting 5 fulltrúar 101 - - 2 13 47 39 505 426 79 5 representatives 3 fulltrúar 15 - - 8 7 45 37 8 3 representatives yrðu hindraðar í að sækja kjörfund, svo og þeir sem ekki gátu sótt kjörfund á kjördegi af trúarástæðum. I sveitarstjórnarkosningunum 1990 voru 13.207 atkvæði greidd utan kjörfundar, eða 9,1% atkvæða (1986: 9,1%). Karlar nýta sér þessa heimild meira en konur, og við þessar kosningar var tala karla 7.426 eða 10,3% af þeim sem greiddu atkvæði en tala kvenna 5.781 eða 8,0%. Itöflu 1 ersýndtalabréflegraatkvæðaíhverjusveitarfélagi og í töflu 2 eru sömu tölur fyrir hvern kjörstað í Reykjavík. 12. yfirliti kemur fram hlutfall atkvæða sem greidd hafa verið utan kjörfundar. 7. Frambjóðendur 7. Candidates Fyrir sveitarstjórnarkosningar 1990 komu fram 239 framboðslistar í 78 sveitarfélögum, en 1986 komu fram 279 framboðslistar í 80 sveitarfélögum. I fimm sveitarfélögum kom aðeins fram einn listi og varð hann sjálfkjörinn án kosningar, en flestir urðu listarnir sjö í einu sveitarfélagi. I töflu 3 á bls. 42 er sýnd tala framboðslista eftir tlokkum sveitarfélaga og fyrir þau stjórnmálasamtök sem buðu fram á fleiri en einum stað. Við þessa samantekt er listabókstafur látinn ráða hvaða listar teljast til hverra samtaka ef um viðbót við flokksheiti er að ræða. Þar sem slíkri viðbót við flokks- heitið fylgir jafnframt breyttur listabókstafur er listinn talinn' til annarra lista. Telst því t.d. D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra í Stykkishólmi til Sjálfstæðisflokksins en ekki H-listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda í Garði. í Reykjavík komu fram 7 framboðslistar en í þremur öðrum sveitarfélögum á Höfuðborgarsvæði kornu fram 5,4, og 3 listar í hverju um sig og 2 listar í fjórum sveitarfélögum. í sveitarfélögum utan Höfuðborgarsvæðis þar sem íbúar voru 1.000 eða fleiri komu flestir listar fram á Akureyri og ísafirði, 6. Á þremur stöðum voru framboðslistar 5, á tólf stöðum 4, á sex stöðum 3 og á fjórum stöðum 2 listar. í sveitarfélögum utan Höfuðborgarsvæðis þar sem íbúar voru 300-999 komu flestir listar fram í Höfðahreppi og Suðureyrarhreppi, 5. Isexsveitarfélögumvoruframboðslistar 4, í níu sveitarfélögum 3, í ellefu sveitarfélögum 2 og í tveimur sveitarfélögum 1 listi. I sveitarfélögum utan Höfuðborgarsvæðis þar sem íbúar voru færri en 300 komu flestir listar fram í Grímsneshreppi, 4. í einu sveitarfélagi voru framboðslistar 3, í átta sveitar- félögum 2 og í þremur sveitarfélögum 1 listi. Á framboðslistum voru 3.339 menn, færri en 1986 þegar 3.853 voru í framboði. Karlarnir voru rniklu fleiri en konurnar, eða 62,0%, en þær voru 1.268 eða 38,0%. Fyrir kosningarnar 1986 voru 63,5% frambjóðenda karlar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.