Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Blaðsíða 15

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Blaðsíða 15
Sveitarstjómarkosningar 1990 13 2. yfirlit. Ýmsar hlutfallstölur úr sveitarstjórnarkosningum 1990 (frh.) Summary 2. Various rates and ratios in local government elections 1990 (cont.) Kjósendur á hvern sveitar- stjómar- mann Voters per representa- tive Fjölgun kjósenda á kjörskrá frá 1986, % Increase ofvoters on 1986, percent Kosningarþátttaka, greidd atkvæði sem % af kjósendum á kjörskrá Participation, per cent Af greiddum atkvæðum, % Per cent ofvotes cast Af kjörnum sveitar- stjórnarmönnum, % Per cent ofrepre- sentatives elected Alls Total Karlar Males Konur Females Utankjör- fundar- atkvæði Absentee votes Auðir og ógildir seðlar Blank and void ballots Ný- kjömir0 Elected first time11 Kjörnir 1986 og 1982 Elected 1986 and 1982 Siglufjörður 143 -4,7 89,1 90,4 87,8 18,1 2,5 56 11 Ólafsfjörður 117 2,4 94,7 94,6 94,9 21,0 1,7 43 14 Dalvík 143 9,9 91,3 91,9 90,7 12,0 3,3 43 14 Akureyri 891 3,2 71,7 72,6 70,8 8,3 3,4 45 18 Húsavík 184 -1,3 88,7 88,6 88,9 12,8 5,0 67 11 Seyðisfjörður 77 -1,4 88,5 87,1 90,0 13,1 2,0 44 22 Egilsstaðir 135 9,0 80,0 81,7 78,3 11,5 3,2 43 29 Neskaupstaður 133 2,8 89,8 87,9 91,8 16,4 2,7 67 11 Eskifjörður 106 -1,5 82,6 81,8 83,4 20,3 1,6 29 - Höfn 154 10,4 77,5 75,9 79,3 16,1 4,5 71 - Vestmannaeyjar 361 1,6 83,7 83,9 83,5 16,0 3,5 33 22 Selfoss 296 5,5 86,2 85,5 87,1 7,5 2,3 44 22 Hveragerði 147 9,0 86,8 86,0 87,6 6,7 3,1 29 14 Ölfushreppur 138 3,2 81,7 80,8 82.8 5,6 1,8 29 14 Sveitarstjómarmaður telst endurkjörinn ef hann var kjörinn aðalmaður 1986 og/eða 1982 í sama sveitarfélagi eða í sveitarfélagi sem nú er orðið hluti þess. Annars telst hann nýkjörinn. Representatives are defined as re-elected if they were electedfor the same commune in 1986 or 1982 orfor a commune that has since been incorporated into a larger commune through unification oftwo or more communes. Otherwise they are defined as electedfor thefirst time. 2. Kosningarréttur og kjörgengi 2. Suffrage and eligibility Samkvæmt sveitarstjórnarlögunum eiga kosningarrétt til sveitarstjórna allir sem a. eru 18 ára þegar kosning fer fram, b. eru íslenskir ríkisborgarar, c. eiga lögheimili á Islandi. Auk þess sem kosningarréttur var rýmkaður fyrir kosningarnar 1986 með því að aldursmark kjósenda lækkaði úr 20 árum í 18 ár, var það nýmæli að lögræðissvipting veldur ekki missi hans. Eftirtalin ákvæði til rýmkunar kosningarréttar í sveitar- stjórnarkosningum komust á 1982 með setningu fyrrnefndra laga nr. 9/1982 og laga nr. 10/1982 urn breytingu á lögum um sveitarstjómarkosningar: 1. Maður sem hefur tilkynnt flutning samkvæmt norður- landasamningi um almannaskráningu, telst ekki hafa firrt sig kosningarrétti ef dvöl hans erlendis er vegna náms eða veikinda. 2. Danskir, finnskir, norskir og sænskir ríkisborgarar eiga kosningarrétt haft þeir átt lögheimili á Islandi í þrjú ár samfellt miðað við 1. desember næstan fyrir kjördag. 3. Maður á kosningarrétt í því sveitarfélagi þar sem hann á lögheimili, þegar framboðsfrestur rennur út í þeim sveitarfélögum þar sem sveitarstjórnarkosningar eiga að fara fram í maí (1982 hvort heldur í maí eða júní, en sá sem hafði greitt atkvæði annars staðar í maí hafði ekki kosn- ingarrétt í nýju sveitarfélagi í júní). Jafnframt ber sveitar- stjórn að fara með tilkynningar um lögheimilisskipti, sem berast eftir að kjörskrá er samin, eins og kjörskrárkærur. Fyrir 1982 fylgdi kosningarréttur lögheimilinu 1. desember næst á undan kosningum. Kjörgengir í sveitarstjórn eru allir þeir sem kosningarrétt eiga í sveitarfélaginu og hafa ekki verið sviptir lögræði. 3. Framkvæmd kosningar og gerð kosningaskýrslna 3. Election procedure and reporting Félagsmálaráðuneytið gaf 3. apríl 1990 út tilkynningu um það hvar kosning færi fram 9. júní að ósk hlutaðeigandi sveitarstjórnar. Voru sveitarfélögin 50 talsins, en í 154 sveitarfélögum öðrum skyldi kosning fara fram 26. maí. Af sveitarfélögunum 50, þar sem kosið var í júní, voru 12 á Vesturlandi, 12 á Vestfjörðum, 10 áNorðurlandi vestra, 8 á Norðurlandieystraog8áAusturlandi. Itöflu 1 sésthvenær kosið var í hverju sveitarfélagi. Sveitarstjórnirsemjakjörskráreftirkjörskrárstofnum sem Hagstofan lætur þeim í té lögum samkvæmt. Þeir eru unnir í marsmánuði, enda ber að leggja kjörskrár fram tveimur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.