Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Blaðsíða 28
26 Sveitarstjórnarkosningar 1990 8. yfirlit. Endurkjörnir og nýkjörnir og nýkjörnir fulltrúar framboðsaðila í sveitarstjórnarkosningum 1990 Summary 8. Representatives of political organizations re-elected and elected for thefirst time in local government elections 1990 B D G Önnur A Fram- Sjálf- Alþýðu- framboð Alls Alþýðu- sóknar- stæðis- banda- Other Total flokkur flokkur flokkur lag lists Kjörnir fulltrúar alls 516 39 65 143 32 237 Representatives elected, total Karlar 370 28 49 105 22 166 Males Konur 146 11 16 38 10 71 Females Endurkjömir fulltrúar 264 26 29 69 17 123 Re-elected Karlar 213 20 22 60 13 98 Males Konur 51 6 7 9 4 25 Females Nýkjörnir fulltrúar 252 13 36 74 15 114 Electedfor the first time Karlar 157 8 27 45 9 68 Males Konur 95 5 9 29 6 46 Females Hlutfall nýkjörinna fulltrúa, % 49 33 55 52 47 48 Elected for the first time, % Karlar 42 29 55 43 41 41 Males Konur 65 45 56 76 60 65 Females Meðalaldur fulltrúa, ár 41,7 41,6 40,7 42,8 40,7 41,6 Mean age of representatives, years Karlar 42,5 41,3 41,6 43,2 42,4 42,6 Males Konur 39,8 42,1 37,8 41,6 37,1 39,3 Females For translation ofnames ofpolitical organizations see Summary 4, page 16. þeim báðum. 3. Geiradalshreppur, Reykhólahreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur og Flateyjarhreppur í Austur-Barða- strandarsýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag 4. júlí 1987, og nefnist það Reykhólahreppur (auglýsing nr. 221 15. maí 1987). Ibúar í hreppunum 1. desember 1986 voru 387, þar af voru 86 í Geiradalshreppi, 230 í Reyk- hólahreppi, 42 í Gufudalshreppi, 2 í Múlahreppi og 27 í Flateyjarhreppi. I sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 54 á kjörskrá í Geiradalshreppi og 3 hreppsnefndar- menn kosnir, íReykhólahreppi voru 145 á kjörskráog 5 kosnir, í Gufudalshreppi voru 29 í kjörskrá og 3 kosnir og í Flateyjarhreppi voru 23 á kjörskrá og 3 kosnir. í Múlahreppi fór kosning ekki fram þó að 10 væru á kjörskrá, en þeir voru allir fluttir þaðan þó að þeir ættu enn lögheimili íhreppnum. I hinum nýja Reykhólahreppi var boðað til hreppsnefndarkosningar 4. júlí 1987 og urðu sjálfkjömir 7 hreppsnefndarmenn, en kosningin var hlutbundin og aðeins kom fram einn listi. 4. Ketildalahreppur í Vestur-Barðastrandarsýslu var sameinaður Suðurfj arðahreppi í eitt sveitarfélag er nefnist Bíldudalshreppur. Sameiningin tók gildi 1. júlí 1987 (auglýsing nr. 302 23. júní 1987). íbúatala Ketildala- hrepps var 21 1. desember 1986 og Suðurfjarðahrepps 372. I Ketildalahreppi voru 17 á kjörskrá í sveitar- stjórnarkosningunum 1986 og kosnir 3 hreppsnefndar- menn en í Suðurfjarðahreppi vom 232 á kjörskrá og 5 hreppsnefndarmenn kosnir. Hreppsnefnd Suðurfjarða- hrepps varð hreppsnefnd Bíldudalshrepps við sam- eininguna. 5. AuðkúluhreppuríVestur-Isafjarðarsýsluvarsameinaður Þingeyrarhreppi í eitt sveitarfélag er nefnist Þingeyrar- hreppur. Sameiningintókgildi l.apríl 1990 (auglýsing nr. 120 2. aprfl 1990). íbúar í Auðkúluhreppi 1. des- ember 1989 voru 31 og í Þingeyrarhreppi 452. f Auð- kúluhreppi voru 18 á kjörskrá í sveitarstjórnarkosning- unum 1986 og 5 voru kosnir íhreppsnefnd. í Þingeyrar- hreppi voru 328 á kjörskrá og einnig kosnir 5 hrepps- nefndarmenn. Hreppsnefnd Þingeyrarhrepps hélt áfram sem hreppsnefnd sveitarfélaganna sameinaðra. 6. HrófbergshreppuríStrandasýslu varsameinaðurHólma- víkurhreppi í eitt sveitarfélag er nefnist Hólmavíkur- hreppur. Sameiningintókgildi l.janúarl987(auglýsing nr. 440 24. október 1986). íbúar í Hrófbergshreppi voru 23 1. desember 1986 og í Hólmavíkurhreppi 457. í Hrófbergshreppi voru 16 á kjörskrá í sveitarstjórnar- kosningunum 1986 og 3 vom kosnir í hreppsnefnd. I Hólmavíkurhreppi voru 278 á kjörskrá og 5 hrepps- nefndarmenn kosnir. Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps hélt áfram sem hreppsnefnd sveitarfélaganna sameinaðra. 7. Hofsóshreppur, Hofshreppur og Fellshreppur í Skaga- fjarðarsýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag er nefnist Hofshreppur. Sameiningin tók gildi 10. júní 1990 (aug- lýsingnr. 131 ló.mars 1990). íbúarHofshreppsvoru 146 1. desember 1989, Hofsóshrepps 235 og Fellshrepps 41. í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 114ákjörskrá í Hofshreppi, 193 í Hofsóshreppi og 32 í Fellshreppi. I hverjum hreppi um sig voru kjömir 5 hreppsnefndarmenn. Kjör sveitarstjórnar hins nýja Hofshrepps féll saman við almennar sveitarstjórnarkosningar 1990 og eru hrepps- nefndarmenn 5. 8. Haganeshreppur og Holtshreppur í Skagafjarðarsýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag er nefnist Fljótahreppur. Sameiningin tók gildi 1. aprfl 1988 (auglýsing nr. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.